You are here: Home / Samúel Þór Guðjónsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Það fór til Gunna.
…er ekki frá því…
"Mér finnst ekkert mál að keyra frammúr vörubílum sem aka á löglegum hraða og hleypa manni frammúr sjálfviljugir en það er bara oft ekki raunin, og er alveg sér mál, þessir bílar eru að keyra á 100 km og yfir og til að komast frammúr þeim þarf að fara í 120 130 km sem er orði nokkuð snúið á öðrum vörubíl en er samt kannski ekkert mál á litlum fólksbíl eða slíku."
Hví þarftu að taka frammúr bíl sem ekur á 100km/h?
Til að hafa mismunandi aksturshraða þurfum við að hafa vegakerfi sem ber það, sem íslenska vegakerfið gerir ekki.
Eða kjöldraga þjófana, á bíl..