Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
18.07.2007 at 19:25 #200544
Hefur einhver farið kjalveg nýlega. Veit einhver hvernig vegurinn.
kv
Þórður Ingi
13.07.2007 at 16:12 #200528Ég er að spá í að fara suður sprengisand úr skagafirðir á leið á sumarhátíðna í Vík næstu helgi. Getur einhver sagt mér hversu löng þessi leið er. Ég var að spá í að fara af stað á fimmtudag og gista í laugafelli eina nótt eða er eihnver annar staður sem gott væri að fara á í fyrstu lotu. er óhætt að fara þetta einbíla.
Kv Þórður Ingi
06.07.2007 at 19:06 #593212Ég mun koma með fjölskyldu mína í vík.
2 fullorðinn og 3. börn
Þórður Ingi
k-725
28.06.2007 at 16:55 #592982Mér leist vel á þetta í byrjun, Ég er á móti þessari mengandi stóriðju sem ráðamenn halda að bjargi öllu. En þeir gleyma þeiri mengun sem kemur frá þessum virkjunum. Með því að kolefnisjafna alla bíla og allt sem mengar finnst mér við vera farinn að ganga of langt í belkinugu. Ekki er möguleiki að gróðursetja tré til að sporna við þeiri mengun sem hver bíll og hver virkjun mengar. Ef stjórnvöld vilja sjá einhvern árangrur í umhverfismálum afhhverju lækka þeir þá ekki verð á disel oliu og gera um leið disel bíla raunhæfan kost þar sem þeir menga minna. Ef disel væri mun ódýrara en bensín þá mun það hvetja menn til að aka á disel bílum
25.06.2007 at 17:46 #592872Ég fékk mér viðskiptakort hjá shell og afsl kemur hjá öllum stöðvum þegar reikningur er gerður.
kv
Þórður Ingi
25.06.2007 at 17:43 #592868Ég á svonan stöð, þetta er mjög góð stöð. Ég hef átt nokkrar stöðvar og þetta er sú besta.
kv
Þórður Ingi
19.06.2007 at 18:02 #592584Ferðafélagið á líka eina sér rás sem er rás 43. Útivist er líka með sýna rás sem er 41. Ég er í báðuðm þessum félögum og í öllum ferðum eru þessar rásir notaðar þó að endurvarpi sé líka notaður hjá sklavörðum. Við ættum líka að vera ánægð að skálaveðir séu að hlusta á okkar rásir því það veitir okkur meira öryggi ef þarf að kalla efitr aðstoð.
17.06.2007 at 10:45 #592568Ég er á móti uppbyggðum hálendisvegum.
Í mínu námi í ferðamálafræðum hefur þetta mikið verið rætt og höfum við rættu kosti og galla. Þau sjónarmið sem þeir sem vilja uppbyggðan veg skil ég vel þar sem þetta mun bæta samgöngur milli landshluta. En ég held með því að byggja upp t.d kjalveg þá erum við búinn að auka á slysahættu að vetralagi þar sem litlir bílar munu fara þar yfir án þess að vera búnir til þess. Það verður erfiðara að aka kjalveg a vetralagli heldur en þær leiðir sem eru opnar í dag. Við eigum að halda hálendinu óspiltu og ekki vera að opna það fyrir mikili umferð. Með því að byggja upp þessa vegi þá eikst bílaumferð og hálendið hefur ekki þann sjarma sem það hefur í dag. þess vegna er ég á móti því að byggja upp háledisvegi.
13.05.2007 at 18:00 #590950kiddi
Hámarkshraði með tjaldvagn eða fellihýsi eða eitthað annað sem þú dregur er 80 km ekki 60 eins og þú sagðir hér að ofan
kv
Þórður Ingi
13.05.2007 at 08:49 #590838Þetta var góður fluttnigur hjá Eika. Svo kom í ljós í gær að hann var ekki langt frá því að komast í aðalkeppnina. Hann var í 11.sæti úr forkeppninni og 25 sæti þegar allt var lokið. Þetta er besti árangur sem ísland hefur átt eftir að forkeppni hófst.
kv
Þórður Ingi
06.05.2007 at 13:53 #590480Það er óþolandi að eigur manna geti ekki fengið að vera í fríði.
Hjá Bjardekk í mosfelsbæ er frábærir lásar til að setja framan á besli á svona vögnum. Ég er með svoan lás á kerruni minni og það þarf mikla vinnu og góð verkfæri til að geta brotið hann upp.
Vonandi finnst vagninn sem fyrst óskemdur.
kv
Þórður Ingi
18.04.2007 at 11:24 #588488Ég væri til að taka þátt í svona keppni.
12.04.2007 at 17:49 #587804Ég er með Teracan bensín. Þegar ég keypti hann fyrir hálfu ári þá stóð mér til boða eins bíll sama árg en bara disel. Verðmunurinn á þessum tveim bílm var sá að diselbílinn var 600.000 dýrari þrátt fyrir að vera keyrður meira. Ég tók bensín bílnn. eyðslan er nokkuð góð milli 14-15 L/100 hef farið í 11.2L/100 í langkeyrslu. Aflið í þessum bil er gott og hann er að skila sýnu vel. Miðað við verð á eldsneyti í dag þá tæki nokkur ár að borga mismuninn á innkaupsverði á bensín v.s díselbíl
10.04.2007 at 18:28 #584792Það var allt í fínu lagi bæði með bíl og dekk. Ég vill ekki segja hér hvaða slys þatta var en þetta vakti mikla reiði hjá okkur sem fyldumst með þegar dómur var kveðinn upp í þessu máli. En þetta var niðusrstað trygginafélagsins.
10.04.2007 at 17:56 #584788Trygginga félgög hafa dæmt menn i órétti fyrir að vera ekki á nagadekjum. Ég veti um eitt dæmi sem bíll lenti í tjóni á vetri til þessi bíl var á nýjum vetradekjum óneldum. Þetta varð manaslys, Bílstjórinn var dæmdur fyrir manndráp að gáleisi fyrir að vera ekki á neldum dekkjum. Þetta á ekki að vera svona en þeir nota sér allt til a þurfa ekki að bæta tjón.
09.04.2007 at 18:22 #587506Þetta væri stór sniðug. Þá væri betra fyrir okkur að finna þá staði sem bjóða góð tilboð fyrir okkur.
06.04.2007 at 10:37 #549030Ég var að fá mér Magellan explorist 600 og er mjög ánægður með það. Það er hægt að vista fela, mjög létt og þægilegt að skrá punta. Það er hraðvirt. Ég nota það mest í bilnum og það vinnur vel þar. Góður skjár og kortið er mjög gott. Ég mæli eindreigð með þessu tæki þar sem það virkar bæði vel sem handtæki á göngu og sem bíltæki.
kv
Þórður Ingi
06.04.2007 at 09:49 #584322Á sama tíma og vhf gjöldinn lendir á félgainu þá finnst mér sjálfsagt að félagið innheimti þau gjöld með hææjuu félgsgjaldi og eins ef ráða á starfsmann til að sinna okkar málum þá þarf að koma in aukinn félgsgjöld til að dæmið gagni upp. Ég er líka í skóla og með skuldir en samt finnst mér lagi að borga fyrir það sem ég er að nýta mér.
05.04.2007 at 13:14 #200076Veit einhver um skemmtilegar jeppaleiðir úm skagafjörð og nágreni fyrir lítið breita jeppa er að hugsa um dagsferðir.
kv
Þórður Ingi
05.04.2007 at 12:32 #587220Mér fannst palli standa sig vel. Hann kom hreint fram og sagði hvað betur má fara í skoðun á bílum. Það verður að taka á þessum málum til að breitir bíalr fái viðunandi skoðun.
-
AuthorReplies