Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
30.09.2007 at 17:56 #598272
Það væri gott að fá félagatal sem hægt er að hafa út í bíl með nafni, félagsnúmeri,gsm og tetra númeri. Ég sé ekkert að því að hafa þær upplýsingar í félagatali.
30.09.2007 at 11:30 #598162Mér lýst vel á þessar reglur, Að nota kallmerki þegar verið er að kalla í upphafi er gott mál. Ég strfaði lengi í stjórn FR og voru þar kallmerki notuð og gekk vel.
kv
Þórður Ingi
K-725
23.09.2007 at 09:25 #597600Það sem umboðinnn segja að sé jeppi er ekki jeppi. Þegar ég var að leita mér að 7.manna jeppa um daginn og talaði við nokkur umboð þá var mér boðnir bílar sem voru með sídrifi sem er ekki jeppa drif að mínu mati. Ég gat fengið stóran station bil sem var svipað hár og corolla bílasalar sögðu að þetta væri góður jeppi. Þetta eru ekki jeppar. Loks fann ég jeppa sem er bæði hár og með háu og lágu drifi. það er jeppi.
18.09.2007 at 22:31 #578624Skaafjarðardeild er með félagatalið sitt á netinu mjög aðgegnilegt. Ég sé ekkert að því að allt félgatalið sé á netinu.
18.09.2007 at 18:35 #597220Ég þekki nokkra sem eru að fara með ferðamenn í jeppaferðir og eru þeir allir með sér rásir. það eru alltaf einhverjir sem fara yfir á okkar rásir og þarf að reina að takmarka það eins og hægt er.
13.09.2007 at 11:24 #596560Ég er í svipuðum pælingum, nema ég er með dreifiljós í stiðara og er að spá í að fá mér þokuljós. Er ekki best fyri mig á fá mér gul ljós og þá hvaða ljós væri best fyrir mig að fá.
kv
Þórður Ingi
11.09.2007 at 14:00 #596452Hvernig er það þar sem netið er orðið frekar gott erum við í eins góðuðm málum með tetra handstöð eins og bílastöð.
kv
Þórður Ingi
08.09.2007 at 20:26 #596284Það er ekki skrýtið að patrol komist ekki hraðar. þeir eru hannaðiðr kraftlausir.
03.09.2007 at 10:56 #595886Sæll Þorsteinn
Já ég er hættur rútuakstri sem aðalvinnu. Nú er fer ég að markaðsetja og búa til ferðir til að bæði rútur og jeppar fái eitthvað meira að gera. Á okkar landi er margt sem hægt er að gera til að auka ferðamensku.
kv
Þórður Ingi
væntalegur ferðamálafræðingur
03.09.2007 at 07:42 #595882Sæll Þorsteinn
Nú er lokaspretturinn að hefjast hjá mér á Hólum. Svo er ég farinn að skoða hvað ég muni gera á næsta ári. Það er spurning hvort ég finni eitthvað að gera hér í skagafirði og þá mun ég ekki koma í bæinn strax, því hér á Hólum er gott að vera.
02.09.2007 at 20:32 #595874Þið skulið tala við Radíóraf. Þar er kenwood stöðvar sem eru mjög góðar stöðvar. ´
kv
Þórður Ingi
01.09.2007 at 08:08 #595822Þú veðru að hafa góða jarðtengingu til að fá góða virkni í loftnetinn. Áður fyrr var ég mikið með cb stðvar og prófaði eitt sinn að setja loftnet á boga og það virkaði ekki nóg. um leið og ég færi það á ál braket á húd þá fór það að virka vel hjá mér. Þú verður að stilla standbyljuna vel til að þetta virki allt vel. Ef hún er ekki rétt þá virkar stóðinn ekki vel.
30.08.2007 at 08:41 #595716Ríkið reinir að finna allt sem hægt er að skattlegja eins og við bílaeigendur borgum ekki nógan skatt af okkar bílum. Fyrsta skefið er að hætta að salta það er ekki þörf á því nema í einstka tilfellum. Ég veit að Hagvangar sem er hluti af ekur fyrir strætó bs og Hópbílar hafa notað bíó disel á sýna bíla. Því má ekki koma því eldsneyti á bensínstöðvar til þar sem það mengar ekki eins og venjuleg disel olía. Svo ef á að takmarka megnun í diselbílum skattleggja, hvað á þá að gera við bensín bíla sem menga mun meira.
28.08.2007 at 14:04 #595406Það er ekki óalgeingt að skipta þurfi um velar sem mikið eru eknar. En í sumum gerðum af landróver hefur verið um of miklar bilanir til að geta sagt að það sé eðlilegt. Fyrir ári þá keypti ég mér Teracan frá BogL á sama tíma var ég að spá í að fá mér Landróver. Sölumaðurinn hjá BogL sem seldi mér bílinn sagði við mig að þar sem ég væri búsetur úti á landi í dreifbíli þá væri landrófer ekki góður kostur fyrir mig þar sem bilanatíðni væri of mikill og ekki væri gott að búa þá á stað sem langt væri á verkstæði. Þetta var sölumaður hjá BogL sem benti mér á þetta. Þarna er greinilega verið að viðurkenna að bíllinn er gallaður að einhverju leiti.
24.08.2007 at 23:48 #595352Ég er búinn að eiga marga bíla frá b og l og hef alltaf fengið mjög góða þjónustu. Þegar ég keypti bíll fyrir ári hjá þeim var ég að spá í landrover en bíla salinnn sagði mér þar sem ég væri úti á landi þá væri landróver ekki góður þar sem han væri með mikla bilanna tíðni.
Þau skipti sem ég hef þurft að leita til umboðsins hefur þjonustan alltaf verið til fyrirmyndar.
20.08.2007 at 17:44 #594834Eru líkur á því að 4×4 fái aðgang að tetra kerfinu.
17.08.2007 at 23:00 #594768Ég er nota shellkortið mitt þegar ég tek olíu. Ég fékk mér viðskiptakort shell og sé því um hver mánaðarmót þegar reikningurinn kemur hvað afslátturinn er mikill og ég sé mikinn mun á að nota það kort.
17.08.2007 at 18:45 #594822Ég hef átt yaesu, tait og á í dag kenwood stöð. Kenwood stöðinn er sú besta sem ég hef átt. Þjónustan er mjög góð bæði hjá radíóraf og nesradíó.
05.08.2007 at 13:16 #594392Þar sem ég bý í skagafirði er mikið um hestamenn og það sem ég hef séð til þeirra eru þeir flest allrir tilitsamir. Það er alltaf einn og einn sem sýnir ekki tilitsemi en ef heildinn er skoðuð þá eru þetta ágætis menn og sýna mikla tilitsemi.
27.07.2007 at 14:01 #593910Í grein sýsla kemur skýrt fram hvað hann hefur mikið á móti jeppum. Flestir af okkur sem aka á þessum bílum passa sig á því að keyra ekki utanvega og nýta þá slóða sem fyrir eru. Það getur verið erfitt að meta hvort við séum á slóða sem er í lagi að fara eða hvort þetta sem slóði sem sýsli telur ekki vera í lagi. Ég fór í ferð um daginn sem ég var að keyra slóða sem ekki var mjög skýr á köflum. En þetta er slóði sem bændur í sveitinni nota til að smala og athuga með sitt fé. Nú velti ég því fyrir mér hvort þetta sé slóði sem ég hefði mátt velja þrátt fyrir að hann hafi verið ekinn í mörg ár. Ég get ekki kallað það utanvegaakstur ef við notum slóða sem eru til staðar í dag. Ef á að fara að taka hart á þessu þá þarf að koma skýrar merkingar á alla slóða á landinu sem má fara og og mekja aðra slóða sem hafa myndast sem ekki er talið í lagi að aka. Ég hled að yfirvöld ættu samt að snúa sér af öðrum brotum sem ég tel mikilvægari heldur en þetta.
-
AuthorReplies