Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
11.03.2007 at 17:35 #584022
Mér finnst að jeppamenn verði að meta aðstæður og veður áður en haldið er af stað. Ekki fara á jökul þegar er vitað að veður getur orðið slæmt. Þeir sem eru með þann hugsunarhátt og fara til að lenda í vandræðum ættu þá lika að borga þann kostnað sem björgunarsveitir verða fyrir þegar þeir bjarga mönum sem hefðu átt að vita að ekki væri ferðaverður. Í þessari björgun um helgina varð nokkuð tjón á tækjum björgunarsveita og kostnaður við svona björgun er mikill. Þó að hluti af sportinu sé að lenda í vestum og veseni þá á ekki að velja slæm veður til þess.
02.03.2007 at 19:35 #583018Þetta er í anda frumherja. Hverngi verður þetta þegar þeir verða búnir að eignast aðalskoðun þá detta allir afsl út hjá þeim
27.02.2007 at 08:13 #581760Ég gekk í 4×4 fyrir þrem árum. fékk þá alltaf setrið. Eftir að ég seldi jeppan þá borgði é ekki félgsgjöldinn og hætti því í félaginu. Í Vetur fékk ég svo setrið sent án þess að hafa borgað félgasgjöld í tæp tvö ár, þar sem ég var kominn á jeppa aftur varð það til þess að ég skráði mig aftur í 4×4. Þanig að það hafur eitthvað farið úrskeiðis þegar sýðasta setru kom út mér til góða.
kv
Þórður Ingi
26.02.2007 at 20:59 #582346Því geta menn ekki látið skíðasvæðinn vera. Þó að jeppamönum langi til að aka í snjó á ekki að fara á skíða svæði og skemma þau. það eru til aðrir staðir sem hægt er að finna snjó.
kv
Þórður
26.02.2007 at 00:09 #582290Ég var að fá mé rkenwood stöð og er hún mjög góð. Sá sem seldi mér hana sá um skráningu.
kv
Þórður
23.02.2007 at 09:26 #581882Er eitthvað óeðlilegt að patrol sé afllaus.
þið patrol eigendur verðið bara að sætta ykkur við það að vera vélarvana.
21.02.2007 at 13:06 #581668Einokun er ekki það sem við viljum. Um leið og einn aðili er á markaðnum þá mun verðið hækka. vonandi um samkeppnisstofnum ekki gefa grænt ljós á þessi kaup.
18.02.2007 at 13:41 #579116Því má ekki halda í kjalveg eins og hann er í dag. Ég hef farið í margar ferðir með erlenda ferðamenn yfir kjöl og þeim finnst þetta partur af ferðinni um landið að fara yfri fjallveg sem er ekki opinn nema part af ári. Við verðum að halda í okkar gömlu fjallvegi og ekki má byggja alla vegi upp. Höldum kjalvegi eins og hann er og ekki koma með nýja veg yfir kjöl
18.02.2007 at 10:17 #580790Ég er sammála þessu. Ég ferðast mikið á þjóðvegum landsins og þetta farið að aukast mikið að jeppar aki með háljós og með kveikt á kösturum. fyrir þá sem eru fyrir framanþá og eins fyrir þá sem þeir mæta er þetta mjög vont.
18.02.2007 at 10:13 #580786Ég er sammála því að ekki á að fara einbíla á fjöll og mun ég ekki gera það nema að ég viti að allt sé í lagi.
Einar ég veit að Hinrik væri til í að koma í leiðangur, ég talaði við hann í gær og sagði honum að ég ættlaði að draga hann í jeppatúr í byrjun mars þegar ég verð næst í bænum.
kv
Þórður
17.02.2007 at 18:21 #199713Veit einnhver hvernig færið er á Hveravelli norðanmeiginn. Er í Skagafirði og er að spá hvort ég komist á Hveravelli á morgun sunnudag á 31″ ef svo er og einnhver vill slást í för þá er ég til.
kv
Þórður
15.02.2007 at 17:09 #580480Siggi Svans hjá Radíóraf lumar á ýmsu og gæti átt þetta til.
01.02.2007 at 07:40 #578462Ég er hef hug á að komaast í ferð með litludeild er ekki nema á 31" ferðinn sem er 10 feb er hún fyrir alla eða er þetta kvennaferð.
kv
Þórður Ingi
26.01.2007 at 09:52 #576858kl hvað er netspjallið í kvöl.
kv
Þórður
25.01.2007 at 21:10 #576846Ég var að reina að ný skrá mig, ég var beðinn um notendanafn og póstnúmer. Ég gerði þetta og þá kom alltaf upp að póstfang sé ekki þekkt.
Ég bý útá landi tímabundið en hef hug á að reina komast í ferð með liltudeild.
kv
Þórður Ingi
21.01.2007 at 20:23 #576540Ég var mikið með cb í sinnum tíma, þetta eru góðar stóðvar ef þær eru rétt stiltar. Það byggist á þvi að hafa loftnet á réttum stöðum á bilnum ekki þarf að vera með extra stór net á bíl til að ná góðri sendingu. Ég var alltaf með venjulegt loftnet en stilti reglulega standbilgjuna hjá mér. Þegar góð skilirði voru þá dróg hún langt. Skilirðinn eru misjöfn en sjladan það slæm að drægninn væri léleg en það kemur þó fyrir.
kv
Þórður Ingi
20.01.2007 at 21:44 #576192Ég ættlaði að nýtta mér afsláttinn í dag þegar ég tók bensín á Akureyri. En þar kom afslátturinn ekki þegar ég sýndi vildarkortið. Það er greinilega eitthavð ekki eins og það á að vera á bensínstöðvum shell á landsbygðinni.
kv
Þórður Ingi
19.01.2007 at 15:58 #576418Það er mergkilegt hvað ríkisvaldið er duglegt með að koma með ný lög um breytungar án þess að það sé nokkur þörf á því að breyta. Það verða alltaf fullt af fólki ennþá með stöðvarf sem tegngjast ekki neinu féglagi eins og 4×4 og öðrum félgöum sem eru með vhf tíðni. Þetta fólk verður áfram með rásir sem þau þurfa ekki að borga fyrir. það eina sem hefði mátt breyta er að gera skránigu á stöðvum skilvísari þannig að allir borgi fyrir þær rásir sem þeir eru með
kv
Þórður Ingi
18.01.2007 at 20:27 #576124Ég er í skagafjarðardeild. Ég sendi Agnesi póst þegar ég skráði mig og hún gekk frá þessu og sendi gjaldkera skgafjarðardeildar upplýsigar um mig strax. ég borgaði félgasgjaldið til skgafjarðardeildar. Þetta gekk mjög hratt fyrir sig.
kveðja
Þórður Ingi
18.01.2007 at 19:47 #576120Þessi afsláttir hjá shell er góður og er fljótur að borga félagsgjaldið. Sambandi við skírteinið þá borgaði ég félagsgjaldið um miðjan des það leið ekki nema vika þangað til að ég var búinn að fá skirteinið sent. Svo þar sem ekki var hægt að nota afsláttinn í sjálfsala þá sótti ég um viðskkiptakort hjá shell þar sem það er aðeins sjálfsali þar sem ég bý. Ég sendi inn umsókn á mánudag fór með pósti, ég fékk svo skirteinið sent í pósti til baka á miðvikudag. þetta er ekki langur afgreiðlu tími.
kveðja
Þórður Ingi
-
AuthorReplies