FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Atli Eggertsson

Atli Eggertsson

Profile picture of Atli Eggertsson
Not recently active
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 681 through 700 (of 917 total)
← 1 … 34 35 36 … 46 →
  • Author
    Replies
  • 27.10.2005 at 22:03 #530104
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    verður þetta ekki alveg örugglega sá fyrsti breytti runnerinn af nýju gerðinni?





    27.10.2005 at 21:59 #196528
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Sæll Smári

    Það verður verulega gaman að sjá og fylgjast með þessum breytingum hjá þér.
    Þetta eru flottir bílar.
    Hvurnig er vél og drifbúnaður í svona bíl og hvurnig var bensíneyðsla á honum óbreyttum ?

    Ætlar þú með hann á 38″ ?

    kv. Atli E.





    18.10.2005 at 12:34 #196476
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Góðan daginn.

    Hvernig er þessi mótor að gera sig?
    Væri þetta að virka í 4Runner með turbo og cooler og við ssk.?

    kv.Atli





    04.10.2005 at 01:09 #528520
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    þú lætur mig vita gamli minn hvenær ég má skrá mig 😉

    kv.Atli E.





    05.09.2005 at 12:55 #526312
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Sælir

    Það hefði nú verið gaman að heyra meira af þessum beltabúnaði sem var undir Hiluxinum.
    Ég man eftir þessu þegar ég var krakki og að strákarnir voru að prufa þetta.

    Var þetta ekki alveg ómögulegur búnaður? Virðist vera hálfgert pjátur, óþjált og reyna mikið á legur og fl..

    Eða var þetta kannski bara tær snild?
    Er þetta til ennþá einhversstaðar.

    Annars er Setrið alltaf stór fínt, en það væri mér alveg að meinalausu þó að það væri bara gefið út hér á netinu, en það væri sennilega ekki eins mikil formleg heit yfir því þá,

    kv. Atli E.





    04.09.2005 at 23:02 #526300
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Sælir.

    Mig langar svo gríðarmikið að fara yfir vaðið.
    Hvernig er botninn þarna og eigið einhver ykkar nákvæmt track yfir vaðið?

    Kv.Atli E.

    p.s. ég þarf að fara þarna inn úr í vikunni og hitta fjallmenn, þetta mundi spara mér mikinn tíma og fyrirhöfn.





    30.08.2005 at 20:30 #525962
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Hvað eru aftur þessar V8 Rover vélar stórar, eru þær ekki 3.5L? og eru þær til EFI? og hversu þungar ætli þær séu?

    Ég mundi ekki með nokkru móti nenna að keyra með blöndungsvél í húddinu…. Fékk alveg nóg af því á æsku árum :-)

    Kemst maður nokkursstaðar í töflu til að sjá hvað Toyotu vélar eru þungar?
    Mig minnir að ég hafi séð svoleiðis einhversstaðar.

    Kv. Atli E.





    30.08.2005 at 15:54 #526038
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Ég vissi bara ekki að síðan væri opin fyrir öllum! og mér heyrist sem að ég hafi bara ekki verið einn um að vita það ekki :-)

    Kv. Atli E.





    30.08.2005 at 15:51 #525944
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Það er sennni lega ekkert vit í því að fá sér dísel vél, þær eru sennilega of þungar ef þær virka og sí bílandi ef þær eru léttbyggðar.

    Mér líst nokkuð vel á 4.3 votec. en veit einhver um svona vél til sölu og hvað svona grippur mundi kosta?

    kv. Atli E.





    27.08.2005 at 21:04 #196182
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Er ég einn um að hafa fundist miklar, skemmtilegar og líflegar umræður hafa lognast útaf hér á spjallinu?

    Ég var reyndar á því að það ætti að loka fyrir auglýsingar og myndir utanfélagsmanna, en ég helda að þessi alsherjar lokun á utanfélagsmenn sé að draga vinsældir heimasíðunar töluvert niður.

    Annars er ég bara nokkuð ánægður með nýju síðuna.

    Kv. Atli E.





    27.08.2005 at 20:58 #196181
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Hvaða vélar eru léttar, aflmiklar, eyðslugrannar og kosta ekki, né bila mikið?

    Ég er svona smá að velta þessu fyrir mér, er með 4runner sem mig langar til að leikar mér soldið með.

    Hvað segja menn um stórar Bens vélar eða 6.2 GMC? eða er til einhverjar V6 dísel, annað en úr Oldsmobil?

    Atli E. (sem langar í smá æfintýri aftur:-)





    24.08.2005 at 14:45 #525816
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Það gæti vel verið að ég væri til í að mæta með börn og buru og gera eitthvað ef ég verð ekki á bakvagt um helgina og ef skálanefndarformaðurinn lofar að skamma mig ekki mikið aftur fyrir það þó að ég hafi mokað snjóinn út af kammrinum í fyrra vetur 😉

    Kv.Atli E.





    12.08.2005 at 21:35 #525610
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Ég skal segja ykkur eftirfarandi sögu af eyðslu.

    Ég átti Hilux sem ég breytti úr 2.4EFI bensín í 3.0Tdi dísel, þannig að ég hef góðan samanburð á því.

    Eyðsla var eftirfarandi:
    2.4EFI (bensín) á 38" 16,6 í blönduðum akstri.
    3.0Tdi (disel) ssk. á 38" 16,6 í Blönduðum akstri.
    Þetta er sami bíll í sama akstri með sömu eyðslu, en sitthvori vélinni, annar ssk. og hinn bsk.

    Svo í dag á ég V6 4Runner ssk. á 38"
    Hann er að eyða ca. 18 +/-, (er ekki búinn að mæla nóg og nákvæmlega)
    Þessi bíll eyddi í stóru Hofsjökulsferðinni 15-20% meira bensíni en hilux 2.4 efi sem var í með mér, og 20-25% meira en annar hilux sem var 2.4Td.
    4Runnerinn var líka örugglega 15-25% aflmeiri en hiluxarnir.

    Kv. Atli E.





    12.08.2005 at 21:11 #525636
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    það er svo sem ekkert mál að laga þetta, en mig óar það að þetta skuli geta gerst, því að minn bíll er ekki eini bíllinn með svona búnað. Billinn sem um ræðir er splungunýr frá því í júní og beislið ætti að vera óslitið eftir því.

    Kv. Atli E.





    12.08.2005 at 15:38 #196151
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Hafa menn mist kúlubitanum úr prófílbeislunum?
    Ég er búinn að missa 2 sinnum síðan í júní STÓRAR og ÞUNGAR kerrur á fullri ferð og í annað skiftið rétt framan á annan bíl sem kom á móti.
    Svo virðist sem splitið hristist úr.
    Ekki alveg traustvekjandi!

    kv. Atli E.





    03.07.2005 at 21:03 #524724
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Við erum að hugsa um jökul á mánudag eða þriðjudag.
    Það væri gaman að frétta af færð og svoleiðs.
    Einnig ef einhverjum langar með þá væri gaman að hafa samferðafólk, við erum tvö með tvo litla stráka :-)

    kv. Atli E.





    22.06.2005 at 23:45 #524404
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Ég þakka góð ráð, en það er alveg sitthvað að setja auka tank undir Hilux eða 4Runner! það er tekið úr tanknum fyrir stýfum o.fl. o.fl. á 4Runner, þar af leiðandi passar ekki annar org.tankur þar.

    Annars er svo komið með mál að ég fór í dag og lét smíða undir nýtt púst svo að hægt sé að koma tank fyrir og á morgun verður tankur smíðaður og vonandi komið undir fyrir helgi.
    Ég ætla að hafa tankinn 77.8 L. og er þá samt þokkalega rúmt um hann.
    Mér sýnist að ég komi svo allavega 133 L. tank þar sem varadekkið var, svona fyrir veturinn :-)

    En hvað varðar þig Geiri bóndi, þá er sá munurinn á þínum bíl og mínum bíl að þú ekur um með heimaræktaða banana í pústinu, en það er talið minnka verulega afl og auka verulega á eyslu.

    Svo er þetta nátturlega allt spurning um það hvort að maður vill trúa því að bíllinn sé góður eða vondur :-)

    Annars veðja ég á að bjórinn sé betri hjá mér, en látum á það reyna….

    Kv.Atli E.





    21.06.2005 at 19:42 #196055
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Hvað hafa menn verið að koma stórum tank fyrir við hliðina á orginal-tanknum?

    Er nokkur leið að setja annan orginal-tank þar?

    Kv. Atli





    26.04.2005 at 19:58 #195879
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Er hægt að herða upp á stýrismaskínu á Hilux/4Runner?

    Ef svo er, hvernig er það þá gert og hve mikið má herða?

    Kv. Atli E.





    07.04.2005 at 20:18 #520820
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Því miður þá held ég að þú sért bara hjá röngu umboði.

    Ég er búinn að eiga Subaru bíla frá því að ég var 16 ára og þekki því nokkuð til varahlutaverslunar IH. Maður hefur alltaf á tilfinningunni að það sé verið að stela af manni þegar maður kemur þar inn og eins er viðmótið þannig að manni finst maður vera óvelkominn og helst ekkert til.

    Svo eftir að ég eignaðist Toyotu líka þá varð reynsla mín af bílaumboðum allt önnur.
    Þar er reynt að gera allt fyrir mann, allt til og verðið á flest öllu sem ég hef verið að kaupa á svipuðu róli og í Bílanaust og Stillingu.

    Það kemur sér bara vel að Subaru bilar lítið :-)

    Kv. Atli





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 681 through 700 (of 917 total)
← 1 … 34 35 36 … 46 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.