FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Spjall
Ferðaklúbburinn 4x4 - aðgangur að eldra spjalli Valmynd   ≡ ╳
  • Spjall

Viðburðadagatalið

by Hjörtur Sævar Steinason

Forsíða › Forums › Spjallið › Fréttir og tilkynningar › Viðburðadagatalið

This topic contains 1 reply, has 2 voices, and was last updated by Profile photo of Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060 Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060 9 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 06.12.2013 at 14:33 #440801
    Profile photo of Hjörtur Sævar Steinason
    Hjörtur Sævar Steinason
    Participant

    Góðan daginn,
    er að spökulera í viðburði í febrúar og fór hér inn í Viðburðadagatalið. Var þá enginn viðburður skráður í febrúar né marz. Þrátt fyrir að eins og kom fram á síðasta félagsfundi væri búið að skipuleggja þó nokkra viðburði á þessum tíma. Gott væri að þessu væri kipt í liðinn hið snarasta svo hægt sé að skipuleggja veturinn án þess að allt fari í KLESSU.
    Með fyrirfram þökk einn skipulagður til vandræða
    Hjörtur og JAKINN.is

  • Creator
    Topic
Viewing 1 replies (of 1 total)
  • Author
    Replies
  • 06.12.2013 at 16:18 #440802
    Profile photo of Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060
    Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060
    Keymaster
    • Umræður: 244
    • Svör: 1204

    Sæll Hjörtur.
    Þetta er rétt. Viðburðadagatalið er ekki til að skrá liðna sögu heldur væntanlega atburði, sex til átta mánuði fram í tímann.

    Ég held ég verði að setjast niður og búa til tengil sem heitir „Vefsíðan.“ Þar yrði sýnt og kennt hvernig helstu hlutir eru framkvæmdir hér á síðunni.





  • Author
    Replies
Viewing 1 replies (of 1 total)

The forum ‘Fréttir og tilkynningar’ is closed to new topics and replies.