FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Spjall
Ferðaklúbburinn 4x4 - aðgangur að eldra spjalli Valmynd   ≡ ╳
  • Spjall

Önnur ferð skálanefndar í Setrið á þessu sumri

by Guðmundur Geir Sigurðsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Skálamál › Önnur ferð skálanefndar í Setrið á þessu sumri

This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Guðmundur Geir Sigurðsson Guðmundur Geir Sigurðsson 8 years, 10 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 15.07.2014 at 21:37 #770036
    Profile photo of Guðmundur Geir Sigurðsson
    Guðmundur Geir Sigurðsson
    Participant

    Sæl öll.
    Ég ásamt Önnu Brynhildi og Einari Sól fórum í Setrið þann 9/7. Ég tók að mér að vera skálavörður á meðan ferðahópur á vegum Hálendisferða.is gisti í húsinu í 4 nætur. Ekki verður annað sagt en þetta hafi tekist með ágætum í alla staði. Fyrsta verk okkar áður en hópurinn mætti í húsið var að gera sturtuna klára og tókst það eins og til stóð.
    Á föstudeginum mættu fleiri vaskir menn og konur, þau Gunnar Stimpill, Gunnar Sverris, Jón Óskar og Krístín ásmant mönnum úr fjarskiptanefnd eins og Árn Þór hefur þegar minnst á. Við settum einnig grjót fyrir framan skemmuna svo hægt sé að keyra þar inn með þokkalega góðu móti. Margt fleira var gert en hér hef ég aðeins stiklað á stóru.
    Með kveðju
    Guðmundur Geir Sigurðsson

    Viðhengi:
    1. P1000462.jpg
  • Creator
    Topic

The forum ‘Skálamál’ is closed to new topics and replies.