FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Spjall
Ferðaklúbburinn 4x4 - aðgangur að eldra spjalli Valmynd   ≡ ╳
  • Spjall

Nóvember ferð Litlunefndar, ferðasaga

by Óskar Erlingsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Nóvember ferð Litlunefndar, ferðasaga

Tagged: Litlanefnd

This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Óskar Erlingsson Óskar Erlingsson 6 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 19.11.2016 at 11:32 #941058
    Profile photo of Óskar Erlingsson
    Óskar Erlingsson
    Participant

    Þátttakendur í ferðinni lögðu af stað frá Stöðinni Vesturlandsvegi nú í morgun og var stefnan sett á Kaldadal. Ferðalangar urðu að snúa frá í Meyjarsæti vegna erfiðra snjóskafla sem voru í brekkinni. Ný stefna sett á Gjábakka og inn á gömlu Lyngdalsheðar leiðina. Menn voru að glíma við skafla á þeirri leið og ekki búið að ákveða hvort beygt yrði upp að vörðunni Bragabót eða haldið áfram gömlu Lyngdalsheiðar leiðina.

    ÓE

  • Creator
    Topic

The forum ‘Ferðir’ is closed to new topics and replies.