This topic contains 4 replies, has 2 voices, and was last updated by Aron Frank Leópoldsson 8 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Án sýnilegrar ástæðu fór aðvörunarljós fyrir millikassann ?? að blikka. Þetta er ljós með mynd af fjórum hjólum og drifskafti milli fram-og afturhjólanna, lengst til vinstri í mælaglugganum. Handbókin gefur enga úrlausn aðra en að fara á Nissan verkstæði. Hefur einhver ykkar reynslu af þessu, vitið hvað er á seyði eða eigið ráð til að lækna kvillann – helst án þess að kosti heilan helling. Umræddur bíll er Nissan Navara, árgerð ca 2005 (ekki alveg viss).
Ágúst
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.