This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Bergmann Jónsson 9 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Nú styttist í að neyðarskýlið verði flutt upp í Setur og reist.Skýlið verður reist helgina 26-28 júlí.
Skálanefnd leitar til ykkar með aðstoð að hlaða á vörubílana sem fara með efnið í skýlið.
Það verður byrjað að hlaða á vörubílana fimmtudaginn 25 júlí kl.18.
Einnig leitar skálanefnd til ykkar eftir aðstoð við að reisa skýlið.Margar hendur vinna létt verk og skálanefndin vonast til að sjá sem flesta,bæði við að hlaða bílana og við að reisa skýlið.Vinsamlegast tilkynnið um þáttöku með pósti á skalanefnd@f4x4.is eða á spjallinu.Vikuna eftir helgina sem skýlið verður reist munu 2-3 skálanefndarmenn vera áfram við vinnu og ef einhver vill vera áfram væri það vel þegið.Kv,Rúnar skálanefnd
The forum ‘Skálamál’ is closed to new topics and replies.