FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Spjall
Ferðaklúbburinn 4x4 - aðgangur að eldra spjalli Valmynd   ≡ ╳
  • Spjall

Námskeið til amatörprófs

by Snorri Ingimarsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Fjarskiptamál › Námskeið til amatörprófs

This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Snorri Ingimarsson Snorri Ingimarsson 7 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 11.01.2016 at 23:14 #935859
    Profile photo of Snorri Ingimarsson
    Snorri Ingimarsson
    Participant

    Amatörnámskeið hjá ÍRA.
    Námskeið til amatörprófs verður haldið á vegum ÍRA, félags Íslenskra radíóamatöra í vetur. Kynning á námskeiðinu og afhending námsgagna verður í félagsheimili ÍRA í Skeljanesi fimmtudagskvöldið 28. janúar klukkan 20. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í námskeiðinu sendi tölvupóst á ira@ira.is eða tilkynni þáttöku í GSM síma 8633399 fyrir 22. janúar. Almennt námskeiðsgjaldgjald er kr. 20.000,- en kr. 14.000,- fyrir félaga í ÍRA.

    Kennt verður á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum, tvo tíma á hvoru kvöldi. Verklegar æfingar verða í húsnæði félagsins í Skeljanesi einhverja sunnudagsmorgna meðan námskeiðið stendur yfir. Ráðgert að námskeiðið hefjist í byrjun febrúar og ljúki í apríl. Próf verður haldið um mánaðamótin apríl-maí.

    Allar upplýsingar um námskeiðið verða settar á heimasíðu félagsins ira.is fljótlega.

  • Creator
    Topic

The forum ‘Fjarskiptamál’ is closed to new topics and replies.