FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Spjall
Ferðaklúbburinn 4x4 - aðgangur að eldra spjalli Valmynd   ≡ ╳
  • Spjall

Geng í klúbbinn

by Sævar Örn Eiríksson

Forsíða › Forums › Spjallið › Nýir meðlimir › Geng í klúbbinn

This topic contains 18 replies, has 5 voices, and was last updated by Profile photo of Sævar Örn Eiríksson Sævar Örn Eiríksson 7 years, 11 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 06.03.2015 at 12:51 #777173
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member

    Góðan dag, lýst prýðilega vel á þessa nýju síðu F4x4, hef alltaf brugðist því að skrá mig vegna þess hve flóknar síðurnar litu út fyrir að vera en þessi höfðar ágætlega til mín

     

    Ég er 23 ára Bifvélavirkjameistari og starfa hjá Frumherja, búinn að vera alla tíð á súkkum allskonar, seldi þá seinustu í haust og keypti aðeins stærri bíl

     

    Hér er Suzuki bifreiðin mín gamla stödd í Landmannalaugum í febrúar 2014, þarna er komin 2.5 turbo disel og toyota hilux hásingar, þessi kokteill virkaði ágætlega en plássið var ekki mikið

     

    Hér er svo jeppinn sem ég er á í dag, eignaðist hann í skiptum við Patrol sl. haust og tók hann allann í nefið og smíðaði nýja fjöðrun undir hann að aftan og ýmislegt sem rúmast kannski ekki í þessum spjalldálki

  • Creator
    Topic
Viewing 18 replies - 1 through 18 (of 18 total)
  • Author
    Replies
  • 06.03.2015 at 21:49 #777194
    Profile photo of Sigurður Kristinsson
    Sigurður Kristinsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 84

    Velkomin í klúbbinn..er þetta Runner þarna sem glyttir í

     





    06.03.2015 at 23:19 #777197
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member
    • Umræður: 1
    • Svör: 12

    Nei bíllinn sem ég er á í dag er 1991 Ford Explorer á 46″





    07.03.2015 at 00:37 #777198
    Profile photo of Sigurður Kristinsson
    Sigurður Kristinsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 84

    Já var búin að átta mig á því…flottur bíll hjá þér,væri gaman að sjá fleiri myndir.





    08.03.2015 at 22:20 #777241
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member
    • Umræður: 1
    • Svör: 12

    Smá bras í landmannalaugum brotið skaft

    Við Jaka

    Í fylgd með tryggustu bíltegundinni

    Loftkútur 15l úr vörubíl og ac dæla fyrir dælingu, og notkun loftverkfæra sem hefur sannarlega komið að góðum notum

    Fyrsta teygjan eftir fjöðrunarsmíði 4 link að aftan, þarna á 33″ dekkjum





    08.03.2015 at 22:23 #777242
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member
    • Umræður: 1
    • Svör: 12

    Staðan í nóv 2014

    14 bolta chevrolett að aftan

    Málaði allt gólfið í bílnum, hann er alveg ryðlaus





    08.03.2015 at 22:27 #777243
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member
    • Umræður: 1
    • Svör: 12

    2280 með fullan tank á 46″ dekkjum, lenti í smá þrasi með skráningu bílsins vegna þyngdar og burðargetu en það gekk fyrir rest í samvinnu við Samgöngustofu

    Setti í bílinn hydroboost úr suburban ásamt höfuðdælu, hjálparaflið er semsagt drifið af trukkinu frá stýrisdælunni





    09.03.2015 at 09:51 #777245
    Profile photo of Sigurður Kristinsson
    Sigurður Kristinsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 84

    Glæsilegt hjá þér,gæti trúað að hann sé duglegur í snó…hvernig er svo drifrásin samsett !





    09.03.2015 at 10:31 #777246
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member
    • Umræður: 1
    • Svör: 12

    Aflrásin hljóðar svo

    4.0 V6 mótor FORD c.a 150 hö
    Beinskipting með overdrive, Mazda
    Borg & Warner 13-54 millikassi með stöng
    2.70:1 í lága

    Framhásing er D44 frá c.a. 1982 Chevrolet með opnum liðhúsum og spindilkúlum, í mismunadrifinu er sjálfvirk læsing
    Afturhásing er GM 9.5″ 14 bolta semi float undan 1982 Chevrolet, í mismunadrifinu er einnig sjálfvirk driflæsing

    Fjöðrunin að framan er breskar stífur og lengdir Explorer gormar

    Fjöðrunin að aftan er heimasmíðuð 4 link eftir eigin uppskrift, stillanleg á ýmsa vegu og Landrover Defender 110 gormar

    Drifgetan er enn sem komið er mjög góð, hef svosem ekki farið mikið á bílnum en hann lófar góðu





    09.03.2015 at 13:56 #777249
    Profile photo of Guðmundur Magni Helgason
    Guðmundur Magni Helgason
    Participant
    • Umræður: 82
    • Svör: 767

    Sæll, hefur þú ekki áhyggjur hvað loftkúturinn stendur langt niður? Eða er myndin að plata mig. Það gæti farið illa fyrir honumn á árbökkum og ísskörum.





    09.03.2015 at 18:25 #777253
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member
    • Umræður: 1
    • Svör: 12

    Sælir jú hef smá áhyggjur af því, þó er kúturinn samhliða stífuvasanum að framan og hann rekst fyrr niður, en vegna stærðar kútsins sé ég ekki fram á að hann komist annarsstaðar fyrir, ef hann fer þá er fljótreddað að setja tengi beint á dæluna og nota hana án forðakútsins

    Ætlunin var að nota pláss aftanvið afturhásingu fyrir c.a. 100l auka bensíntank, ekki veitir af þegar vélinni þyrstir, er einnig með aðra framtánna á 351 windsor mótor og þá er líka eins gott að það sé nóg til





    10.03.2015 at 10:58 #777263
    Profile photo of Sveinbjörn Halldórsson
    Sveinbjörn Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 87
    • Svör: 859

    Sæll Sævar Örn.

    Velkominn í klúbbinn alltaf gaman að fá svona kraftmikla menn hérna inn, ekki veitiir af.

    Flottur þráður hjá þér.

    kveðja.

    Sveinbjörn Halldórsson

    formaður Ferðaklúbbsins 4×4





    18.03.2015 at 22:11 #777633
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member
    • Umræður: 1
    • Svör: 12

    nú vantar mig stýristjakk, uppástungur?

     

    [img]https://scontent.xx.fbcdn.net/hphotos-xfp1/v/t1.0-9/11011882_10153727013087907_2418308994886309579_n.jpg?oh=40a50d0f063fb5885772cc7493db4c7a&oe=55AE9BF7[/img]

     

    [img]https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xpa1/v/t1.0-9/1557443_10153727028542907_7745412964420830972_n.jpg?oh=7c43c6362a58067ec2c5248206ce04a4&oe=5570B621&__gda__=1437875787_bab9f3843cafd24ddbad5ac56529d05b[/img]





    25.03.2015 at 12:39 #778351
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member
    • Umræður: 1
    • Svör: 12

    Jæja, sjaldan er ein báran stök eða hvað :)

    allt nýtt í framhásingu, hlutfall 4.56, nóspinn, legur, pakkdósir og olíur

    nýjar fóðringar polyurethane í þverstífuna

    [img]https://fbcdn-sphotos-d-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xpf1/v/t1.0-9/11076240_10153743715407907_6445876271381856551_n.jpg?oh=9e99ae2a43fdc72d2aa58bcf66b5044f&oe=557146BE&__gda__=1438131137_8687c771043a5aa8a7e9f6ad6b947a4f[/img]

    [img]https://fbcdn-sphotos-f-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xfp1/v/t1.0-9/10409195_10153743715297907_4454411626769926815_n.jpg?oh=75b47f67ecc8f767197392938a3113c5&oe=55BAFAAF&__gda__=1434104522_4335f5fff257f8a292c2cafea349ed31[/img]

    [img]https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xpf1/v/t1.0-9/10989240_10153743715532907_9173511262402632191_n.jpg?oh=ec8f989a34524f3072bcedae9a95c681&oe=55A92053&__gda__=1437140268_b922829f288c91d9ae33ddc31441888d[/img]

    gott að hafa gryfjuna þegar lyftan er of mjó

    [img]https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xpf1/v/t1.0-9/11069621_10153743715627907_8886793295712884563_n.jpg?oh=19389835c9fffe6d29c866e2d7c9b93e&oe=55B7D3E7&__gda__=1438001560_23b00d2f77e277fb9dbabed372aa86d6[/img]

    Gamli pinjón brotinn

    [img]https://scontent-lhr.xx.fbcdn.net/hphotos-xfp1/v/t1.0-9/10632761_10153743715747907_8745072660732154990_n.jpg?oh=d9379583c01fbb3d61b4a3286486226b&oe=55ADF42D[/img]





    30.03.2015 at 00:00 #778614
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member
    • Umræður: 1
    • Svör: 12

    [img]https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xpf1/v/t1.0-9/11081129_10153747147922907_9097428412829897686_n.jpg?oh=c5dd7284a8ce2024b7c4a91cd4163d68&oe=55A36163&__gda__=1437007644_33bf775cd6af8c217041d870305992e5[/img]

    [img]https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xpf1/v/t1.0-9/11070802_10153747149117907_4152044141690966871_n.jpg?oh=2aa695660187243bfecc78bcff106c47&oe=55A95BAA&__gda__=1433680597_2699678f98cf8e9318396fbc586c6577[/img]

    [img]https://scontent-fra.xx.fbcdn.net/hphotos-xfa1/v/t1.0-9/10986936_10153754975987907_4410303584748038187_n.jpg?oh=94c7bb27c72c15b3598b13066e2e3ccb&oe=55B6C8C6[/img]

    [img]https://scontent-fra.xx.fbcdn.net/hphotos-xap1/v/t1.0-9/11079604_10153758135812907_8155814898286039996_n.jpg?oh=ccf7852bbb5b5467cd8d35dcadc69a2e&oe=55B0857C[/img]

    Alltaf nóg að gera hjá mér eftir ég fékk mér Ammrískan jeppa :)

    Búinn að læra helling t.d. mikill reikningur milli millimetra og þúsundhluta úr tommu því ég fann hvergi endaslagsklukku með þeirri mælieiningu og framleiðendur gefa bara upp þúsundhluta úr tommu, bara skemmtilegt

    Gekk ágætlega, rosalegt föndur að stilla drifið hef aldrei gert það áður í svona drifi þar sem allt er fast í hásingunni, ekki í köggli þar sem maður getur verið eins og maður uppréttur og í skrúfstykki

    fékk bit sem ég var ánægður með og endaslag 0.16mm, bitið örlítið meira í tánna en sést á myndinni, kallað „competition contact“ á leiðbeiningablaðinu sem fylgdi, en gallinn er sá að væntanlega er drifið ekki jafn sterkt í bakk fyrir vikið, verður bara að koma í ljós

    nú vantar mig jóka á afturhásinguna hjá mér hún er 14 bolta GM semi float 9.5″, passar af 8.5 og 8.625″ GM 10 bolta líka, rílurnar eru hér um bil að sópast burt úr mínum jóka, vona að pinjóninn sé í lagi





    01.04.2015 at 01:29 #778904
    Profile photo of Stefán Þórsson
    Stefán Þórsson
    Member
    • Umræður: 0
    • Svör: 1

    Sæll, ég á jóka úr GM-10 bolta framhásingu. Þú getur fengið hann ef þú vilt.

    Kv, Stebbi Þ.    S: 6910944





    05.04.2015 at 11:01 #778930
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member
    • Umræður: 1
    • Svör: 12

    Skrifað 31. mars sl.

     

    [img]https://fbcdn-sphotos-d-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xfp1/v/t1.0-9/11084307_10153763458697907_2504970740087157633_n.jpg?oh=986c9afa98245d5ccf7d02567643db11&oe=55B34169&__gda__=1436833804_c1221ecf51d49ffdd1028861e3eee9e4[/img]

    [img]https://scontent-fra.xx.fbcdn.net/hphotos-xfp1/v/t1.0-9/11081352_10153763458987907_5710290776489240239_n.jpg?oh=0ea9673b9f12bab392eb0cec581a05c2&oe=559FF0CD[/img]

    Meira nýtt dót, kerti, þræðir, síur og olíur, nýr jóki á pinjón og hjoruliðkrossar allir nýjir

    Fékk Jóka hjá Herði Avalance smið í gærkvöldi sem reyndist svo ekki passa þegar betur var að gáð, en samt flott viðbrögð því ég fékk símtal frá honum og þremur öðrum um að þeir ættu mögulega þennan hlut, svo ákvað ég bara í morgun að fá þetta nýtt frá Ljónsstöðum og þar var þetta auðvitað til á lager með baulunum og boltum og öllu

    Nú er bara að skreppa með kaggan í skoðun á morgun og þá ætti að vera orðið leyfilegt að raða í hann farangri fyrir páskaferð





    05.04.2015 at 11:02 #778931
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member
    • Umræður: 1
    • Svör: 12

    [img]https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xfp1/t31.0-8/11035458_10153776177087907_2080922081252700955_o.jpg[/img]

    [img]https://scontent-fra.xx.fbcdn.net/hphotos-xfa1/t31.0-8/11103083_10153776253882907_6875497656080537216_o.jpg[/img]

    [img]https://scontent-fra.xx.fbcdn.net/hphotos-xpa1/t31.0-8/11079996_10153776193497907_5637489057007199401_o.jpg[/img]

    [img]https://scontent-fra.xx.fbcdn.net/hphotos-xfp1/v/t1.0-9/11024610_10153775508587907_5791099945213196380_n.jpg?oh=a5c4c3683cd85e0fc5dd51dc2bb14e27&oe=55980E9C[/img]

    kominn heim eftir góða daga á fjöllum, stóð sig prýðilega hún „Dóra Feita!“

    Við komumst ekki á Grímsfjall vegna slæmrar færðar og veðurs, en vorum tvær nætur í Jökulheimum og látum vel af, í dag var mjög skemmtilegt færi en virkilega þungt í fyrradag og í gær, fórum á explorer bílunum með rúma 60 lt af bensíni hvor frá Hrauneyjum og inn að Jökulheimum

    Þeir sem eyddu minna eldsneyti í ferðinni héldu áfram leið í Landmannalaugar í dag





    05.04.2015 at 11:06 #778932
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member
    • Umræður: 1
    • Svör: 12

    https://www.facebook.com/media/set/?set=a.10153776175752907.1073741842.642127906&type=1&l=e7f92d03ba

    Hér eru töluvert fleiri myndir úr ferðinni, þar má m.a. sjá hvar soðið er með rafgeymum





  • Author
    Replies
Viewing 18 replies - 1 through 18 (of 18 total)

The forum ‘Nýir meðlimir’ is closed to new topics and replies.