FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Samúel Þór Guðjónsson

Samúel Þór Guðjónsson

Profile picture of Samúel Þór Guðjónsson
Virkur síðast fyrir 8 years, 9 months síðan
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 601 through 620 (of 1,024 total)
← 1 … 30 31 32 … 52 →
  • Author
    Replies
  • 03.09.2008 at 11:02 #628696
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Mæli með að lesa úr ECU-inu. Sjá hvort það séu bilanakóðar.
    Mér dettur í hug loftflæðiskynjarinn eða TPSinn.
    Gæti líka verið einhverjir aðrir skynjarar, það er þónokkuð af þeim.
    Ég á viðgerðarmanúal fyrir þetta ef þú vilt fá að blaða í.
    Þar eru bilanakóðarnir líka en þeir fyrirfinnast á lýðnetinu einnig.
    .
    Símanúmerið mitt er í prófílnum ef þú vilt bjalla í mig.
    kkv, Úlfr
    E-1851





    01.09.2008 at 18:53 #628522
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Gott að lúxinn er fundinn. En ein spurning, var þjófavörn í honum? Við vitum öll hve öryggir gamlir toyotulyklar eru. Ekki slæm hugmynd að endurnýja sílíndra og lykla. :)
    Mæli líka með þjófavörn sem gerir það ókleyft að starta ef bíllinn er ekki opnaður með fjarstýringunni.
    Þetta getur sparað manni svolítið að vera með svona græjur.
    .
    Eða mixa einhverja "svindl" rofa sem væri falinn á einhverjum fáránlegum stað til að rjúfa strauminn inná startið. :)
    .
    kkv, Úlfr
    E-1851.
    P.s. þið sem haldið að ég sé að gefa þjófum hugmyndir, hugsið aðeins áður en þið skrifið, ef þeir ætla sér að stela þá læra þeir aðeins inná þetta fyrst…





    31.08.2008 at 13:52 #628562
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Mesta álagið er á neðri stífunum.
    Bara smíða turninn almennilega og þá ætti þetta ekki að vera mikið mál.
    .
    Reyndar er ég ekki viss hvort að þessi æfing myndi hafa áhrif á pinjón halla í fjöðrun. En ef þetta er síkkað og hækkað með svipuðu hlutfalli ætti þetta ekki að vera til mikilla ama.

    .
    kkv, Úlfr.
    E-1851





    30.08.2008 at 22:13 #628554
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Eftir því sem ég best skil, þá skiptir bilið sjálft ekki máli svo lengi sem það er í hlutfalli. En þú ættir kannske að Velta fyrir þér að hækka stífuturnana á hásingunni meira en niðursíkkunin á grindinni á hinum stífunum.
    .
    Með því breytir þú því hvernig vægi hjólanna hefur áhrif á fjöðrunina.
    .
    Ég mæli með að þú lítir á síðuna hans [url=http://www.mmedia.is/gjjarn/sjeppar/gormgr/gormindex.htm:cn58u70g]Gumma sem er hér[/url:cn58u70g]
    Þar eru snilldar upplýsingar um linkaða fjöðrun.
    .
    Hvernig bíl ertu annars að breyta? Dettur í hug 4runner því að efri stífurnar er ekki hægt að síkka svo glatt.
    Ef þú ert að slíku möndli mæli ég með að smíða bara nýtt 4link undir, því að efri stífuturninn á það til að tærast og brotna frá grind, með þeim afleiðingum að bensíntankurinn dettur undan með látum eða bognar í drasl.
    .
    kkv, Úlfr
    E-1851





    30.08.2008 at 22:06 #628516
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Ég hef augun með mér.
    Vona að lúxinn finnist, alltaf sárt að lenda í svona stuldi.
    .
    kkv, Úlfr
    E-1851





    28.08.2008 at 23:30 #628454
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Ég held að það væri ekki alvitlaust að plata einhverja unga hrausta menn þangað upp eftir svo það yrði nú eitthvað úr þessu…
    Annars sýnist mér á öllu að ég sé laus þessa helgi, fæ betur að vita það um helgina hvort ég komist. Það væru þá 4. laus sæti að öllum líkindum í druslunni ef einhverjum vantaði far. :)
    .
    kkv, Úlfr, Hjálparsveit f4x4.
    E-1851





    28.08.2008 at 18:43 #628312
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Tja, miðað við 150þús þá…
    Ég stend enn fastur á að hilux mixið sé ódýrara. Þó hitt sé afar skemmtilegt.
    Minnir að milliplöturnar séu um 50-60þús og 4,7 hlutfall í auka gírinn er eitthvað um 20-30þús ef mig misminnir ekki, ef fólk vill enn meiri niðurgírun. :)
    30% í háa er þónokkur kostur, sökum þess að geta verið með hærri hlutföll. Þó er ég efins að 1:4.10 sé mikið sterkara en t.d. 1:4.88 eða 1:5.29.
    .
    Pælingakveðjur, úlfr
    E-1851





    28.08.2008 at 18:36 #628396
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Ekki vera feimin að mæta á opin hús og annað sem tengist klúbbnum þó þú getir ekki spreðað í félagsgjald alveg strax. (sem reyndar borgar sig upp á svona 3 dögum ef þú kaupir eitthvað af varahlutum…)
    Ég held að ég tali fyrir hönd flestra meðlima klúbbsins þegar ég segi að f4x4 er ekki *bara* fyrir þá sem eru gildir meðlimir. :)
    Enda ef fólk mætti ekki taka þátt án þess að vera gildir meðlimir þá myndi lítið bætast í hópinn til lengri tíma litið.
    Margir sem byrja á að mæta á opið hús eða í einhverjar opnar ferðir. :)
    .
    kkv, Úlfr, hjálparsveit f4x4.
    E-1851
    .
    P.S. súkkum má líka alltaf redda með smá möndli eða hamri og skiptilykli/rörtöng. Ef það er ekki hægt þá er það ekki orginal súkka! hehehe.





    28.08.2008 at 18:02 #628308
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Rocky millikassa aðferðin er önnur leið, en rocky kassar liggja ekki beint á lausu. :)
    Auk þess veit ég ekki hve mikið það kostar að láta breyta kassanum til að hann passi, en mig grunar að MC aðferðin sé ódýrari.
    Mæli með [url=http://www.k2motorsport.is:388m7sxi]K2[/url:388m7sxi], topp þjónusta og ættu að geta svarað öllu um þetta.
    .
    [url=http://www.k2motorsport.is/?content=netverslun&fl=182:388m7sxi]hér er linkur á milligíra hjá K2.[/url:388m7sxi]
    .
    kkv, Úlfr
    E-1851





    28.08.2008 at 17:58 #628390
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Velkominn í hópinn Sævar.
    Súkkur eru fínir byrjendabílar og ekki hlusta á tuldrið í honum MHN, hann er bara brjálaður wrangler eigandi. ;P
    (Ekki taka þessu illa Magnús 😉
    Ódýrar og lífseigar, með smá klappi.
    .
    Endilega mæta á opin hús og ungliðahreyfingin/bleyjubörnin eru með einhverja hittinga af og til.
    .
    kkv, Úlfr, Hjálparsveit f4x4.
    E-1851





    27.08.2008 at 23:12 #628302
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Einfaldast og ódýrast væri að nota millikassa úr 4cyl 4runner og milligíra úr sama bíl, fá milliplötur frá [url=http://www.marlincrawler.com:21hoqraf]marlin crawler[/url:21hoqraf] og snikka þetta þannig saman.
    .
    Hægt er að fá lægri hlutföll í þann kassa á sama stað.
    Minnir reyndar að K2 sé að selja þetta líka. Mættir prófa að líta á síðuna þeirra.
    .
    Mun ódýrari lausn held ég fremur en að fara að smíða þetta úr milligír/millikassa úr 4runner 6cyl.
    En annars ættu ljónin að geta smíðað einhvern sniðugan skriðgír ef þú vilt endilega fara þá leiðina…
    .
    kkv, Úlfr
    E-1851





    25.08.2008 at 18:15 #628080
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Urr, manni sárnar við að heyra svona. Þvílíkur rumpulýður!
    .
    En því miður hefur Lella rétt fyrir sér varðandi rekjanleika símtala. Það verða að vera 3 sendar til að geta staðsett nákvæmlega, en með 2 sendum er hægt að sirka út staðsetninguna.
    En það þarf að gerast þegar símtalið er í gangi, ekki hægt að rekja eftirá.
    Nema það er reyndar hægt að sjá ef mig misminnir ekki, við hvaða endurvarpa símtalið fór í gegnum, aftur í tímann þeas.
    .
    kkv, Úlfr sem vonar að það leysist úr þessu!
    E-1851





    24.08.2008 at 14:30 #627956
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Ég myndi skjóta á að munurinn væri einhver, þó ekki endilega teljandi. Mæli með að vera bara með felguna jafnbreiða og dekkið. (eða breiðari ef þú ert að austan…)
    .
    kkv, Úlfr





    23.08.2008 at 19:56 #627950
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Það er oft að kunna góð og gild húsráð til að redda sér. 😉
    .
    kkv, Úlfr sem reddar sér (og öðrum) *oftast*
    E-1851





    23.08.2008 at 16:52 #627892
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Alveg gerlegt að affelga með beadlock, þeas þessu íslenska hálfbeadlocki!
    Innri kanturinn getur t.d farið af.
    Svo er nú alltaf möguleiki á að affelga kantlásinn með látum…
    .
    kkv, Úlfr
    E-1851





    21.08.2008 at 12:44 #627754
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Biðst velvirðingar á þessu, ég tók ekki eftir fyrri auglýsingunni. :) (Þó fylgist ég með forsíðunni líka!)
    En sennilega er það líka rétt hjá Lellu að eldsneytisverðið á sennilega sinn þátt í að fólk mæti síður í vinnuferðir. .)
    Auk þess var ég aðalega að henda fram hugsanlegum ástæðum fyrir dræmri mætingu í vinnuferðina. Ég vissi fyrir löngu að ég kæmist ekki á fjöll sömu helgi og menningarnótt er. :)
    .
    Og svo til að svara fyrir Hjálparsveitina, þá nei. það þarf ekki að panta, með 2ja mánaða fyrirvara, aðstoð…
    Við yfirleitt reynum að sinna beiðnum eins fljótt og auðið er. Enda er beiðni um aðstoð/hjálp á fjöllum eitthvað sem er mörgu öðru framar í forgangi. :)
    Hættið svo að drulla yfir hjálparsveitina því að seta mín í henni tengist því engu hvort ég mæti í vinnuferð í setrið eða ekki. :)
    .
    mbk, Úlfr
    E-1851





    21.08.2008 at 12:34 #627572
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Kæmi mér ekki á óvart ef þetta væri aðal tankurinn! 😛
    Annars er þetta töff tryllitæki!
    .
    kkv, Úlfr





    20.08.2008 at 18:21 #627742
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Ég myndi mæta ef það væri ekki menningarnótt framundan. (Eldsneytið oní mig er líka ódýrara en á trukkinn…)
    Má svosem deila um hve menningarleg hún verði!
    Finnst líka að það mætti auglýsa þetta aðeins fyrr og aðeins betur. Fólk er svo planað langt frammí tímann, sérstaklega á þessum árstíma.
    En hvað veit ég…
    .
    kkv, Úlfr
    E-1851





    20.08.2008 at 18:18 #627564
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Hvaða vitleysa að þessi toyota sé föst, hún er bara að teygja sig. Vel á minnst, þessi toyota teygir sig betur en nokkur patrol sem ég veit af.
    .
    Áfram með rifrildið!
    kkv, Úlfr!
    E-1851





    19.08.2008 at 17:47 #627556
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Ég ætla nú að biðja menn að vera ekki að bölva toyotum fyrir að vera ekki alvöru jeppi þegar þeir keyra um á Nissan Patrol. Það er eins og að kasta grjóthnullungum úr glerhýsi.
    Byrjið á að fá ykkur jeppa áður en þið farið að tönglast á hinu. :)
    .
    kkv, Úlfr
    E-1851





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 601 through 620 (of 1,024 total)
← 1 … 30 31 32 … 52 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.