FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Tryggvi R. Jónsson

Tryggvi R. Jónsson

Profile picture of Tryggvi R. Jónsson
Not recently active
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 1,001 through 1,020 (of 1,364 total)
← 1 … 50 51 52 … 69 →
  • Author
    Replies
  • 16.11.2006 at 18:32 #564272
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Í skálanum eru kojur og dýnur ef ég man rétt, ágætis aðstaða til að borða og borðbúnaður. Það má væntanlega bæta á sig olíu á Landvegamótum.





    16.11.2006 at 14:20 #564260
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Samkvæmt nýjustu tölum verða í ferðinni 16 Toyotur, 4 Patrolar, 3 frá US, 2 Musso og 1 Pajero…
    Sýnist alveg full ástæða til að taka með sér aukakort í myndavélina! Samkeppnin um Nýliðaferð ársins 2006 hefst kl 18:00 á morgun 😉





    16.11.2006 at 12:56 #564256
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Og svona í tilefni dagsins þá er hér tafla yfir [url=http://halldor.nett.is/Frodleikur/vinkaeling.htm:1sagg89q]vindkælingu[/url:1sagg89q]. Annars er veðurspáin fyrir helgina alltaf að batna! Laugardagur léttur og sunnudagurinn… gæti orðið spennandi 😉
    Já var ekki verið að tala um svona 150L af olíu upp í GVS um síðustu helgi?





    15.11.2006 at 16:22 #564242
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    … og nú geta allir verið rólegir, ég er búinn að fara yfir pökkunarlistann hans Freys (sem er [url=http://litladeildin.a47.net/article.php?story=20050930122030331:3ofgu7bb]hér[/url:3ofgu7bb]) og verslaði mér þetta fína mannræningjalímband! Var spurður að því hvort ég vildi ekki kaupa helgarhandjárn í leiðinni (giskið nú hvað það er…)





    14.11.2006 at 21:31 #567862
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Já viti hvað ég er núna með gang nr 2 af GH undir bílnum og mér finnst hann hoppa talsvert mikið en hef s.s. ekki samanburð af öðrum tegundum til að geta tjáð mig um það. Samkv. mælingum sem Freysi vitnaði í þá er víst harka GH mjög misjöfn eftir dekkjum, sem gæti haft áhrif á t.d. grip í frosti. Ég keyrði haug á GH í sumar og fannst í raun merkilega lítið sjá á þeim eftir talsvert mörg þúsund kílómetra, bendir til meiri hörku svo þetta stemmir allt…
    Ég er reyndar á negldum núna og þau hafa ekkert verið að svíkja mig þrátt fyrir mikið loft innanbæjar ennþá en kannski breytist það um helgina í Gemlingaferðinni 😉





    14.11.2006 at 16:01 #567970
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Þessi póstur var sendur frá tiltekinni vél á neti RHÍ sem skráð er á Þjóðarbókhlöðuna.





    14.11.2006 at 09:48 #564224
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Nei ég gleymdi minni heima í morgun…





    13.11.2006 at 21:57 #567506
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Það er búinn að vera dökkur LC80 breyttur fyrir 44" að læðast um hverfið mitt á original skurðarskífunum, ætli hann sé ekki bara að gerast almennileg gjaldgengur í litludeildarferðina?





    13.11.2006 at 21:10 #567502
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Ætli hún verði búinn að redda sér nýju ökutæki? helst eitthvað sem helst saman.





    13.11.2006 at 21:04 #564218
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    …. að það er verið að telja niður! ég var næstum búinn að gleyma þessu!
    Já og fyrir þann sem ætlar að taka að sér að sýna veltu þá er hægt að fá góðar græjur til að binda niður farangur (og annað lauslegt) í Verkfæralagernum í Skeifunni.





    10.11.2006 at 11:44 #567466
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Eitthvað vorum við að spá í [url=http://www.f4x4.is/new/forum/default.aspx?file=bilarogbreytingar/7233:2xvx45t4]Venezúela[/url:2xvx45t4]-ferð og bílainnflutningi um daginn 😉
    Um 105 er sagt:
    [i:2xvx45t4]The running gear is little changed from the 80 Series (that is, the solid front axle and coil springs are retained) This vehicle will not be available in North America.[/i:2xvx45t4]
    ([url=http://www.off-road.com/tlc/body_styles/index.html:2xvx45t4]Heimild[/url:2xvx45t4]).

    Og:
    [i:2xvx45t4]While officially the 105 series, it’s often
    referred to as simply the base model 100 series or the 100 series GX. Toyota essentially placed the new 100 series body and interior onto an older 80 series frame and suspension. The differences between the base solid axle 100 and most expensive luxury version is stark. The 105 Land Cruiser can be had with manual locking hubs, a manual transmission and part time transfer case, in addition to the solid front axle and front and rear locking diffs.[/i:2xvx45t4]
    ([url=http://www.brian894x4.com/LC100.html:2xvx45t4]Heimild[/url:2xvx45t4])

    AT á meira að segja [url=http://www.arctictrucks.is/?pageid=4&categoryid=18:2xvx45t4]mynd (miðjuröð til hægri)[/url:2xvx45t4] af svona á 38".





    08.11.2006 at 11:41 #564200
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    … Barbara telur niður og nú fékk maður aukaspark í rassinn þegar maður sá þessi örfáu snjókorn detta niður 😉





    07.11.2006 at 20:31 #566806
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Hvernig er það eru sögurnar sem maður heyrir frá 1-1-2 um að það hafi verið kallaður út leitarflokkur á Örkina um helgina sannar eða ósannar?





    07.11.2006 at 19:20 #567112
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Esso er með nokkrar:
    [url=http://www.esso.is/Forsida/Utivist/:1jwmtf0f]http://www.esso.is/Forsida/Utivist/[/url:1jwmtf0f]
    Og á Akureyri.is auðvitað:
    [url=http://vefmyndavel.akureyri.is/view/index.shtml:1jwmtf0f]http://vefmyndavel.akureyri.is/view/index.shtml[/url:1jwmtf0f]





    07.11.2006 at 14:44 #198910
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Rakst inn á vef AT, þar er fræðslu- og námskeiðshlutinn vaknaður af dáinu og m.a. í boði GPS námskeið 23. nóv sem ef ég man rétt var eitthvað sem margir töldu sig þurfa samkv. skoðanakönnun á vefnum hér um daginn.

    (Disclaimer: ég tengist ekki AT á neinn hátt né hef hag af einu eða neinu sem tengist ofangreindum upplýsingum)





    07.11.2006 at 10:46 #564186
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Þetta var bara fínasta kvöldstund þarna í rokinu út á Nesi . Þakka kærlega fyrir fróðlega kynningu. Leiðinlegt samt hvað fáir sáu sér fært að mæta… Seltjarnarnesið er nú ekki svona ófært 😉





    06.11.2006 at 15:51 #566564
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Verð ég þá ekki að vera ósammála vals ;)? Litladeildin hefur líka verið meira í dagsferðum sem eru "litlar" þó það komi dekkjastærð ekkert við. Svo er alltaf spurning hvort dekkjaverðbólga sé ekki búin að vera það mikil síðustu ár að það myndi ekki takast að manna ferð sem væri með hámarksdekkjastærð 😉

    En svona að öllu gríni slepptu þá finnst mér gott mál að Litladeildin sé að velta þessu fyrir sér og pæla í sínum málum. Ekkert nema gott um það að segja og skráning fyrir dagsferðir ætti að gefa fararstjórum meiri upplýsingar til að geta skipulagt ferðir í samræmi við hópinn.





    06.11.2006 at 13:07 #564176
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    N64 08.964 W21 59.908 ?





    06.11.2006 at 12:23 #564172
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Skulum sjá til hver fjöldinn verður, það er komin hörkusamkeppni um fólk þessa helgi og það hafa bara 18 greitt ennþá… vonum bara að það verði runnið af mönnum fyrir kvöldið 😉





    06.11.2006 at 12:17 #566554
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Jú jú MMC ég er það víst svo ekki er ég í eiginhagsmunapoti með þessu 😉 Það eru samt aðgerðir á teikniborðinu sem opna ýmsa möguleika hjá mér á næstunni 😉 Ætli það verði ekki framvegis að 38" (og minna) fái ekki að fara upp á fjöll milli 1. sept og 1. júní nema í fylgd með alvöru 49" amerískum fjallabílum.

    Annars finnst mér þessi tafla Útivistar ágæt því hún gefur tvær víddir (erfiðleikaflokk ferðar OG þyngd bíls) í staðinn fyrir einvíðu flokkunina sem er í þyngdartöflunni góðu sem svo oft hefur verið vitnað í og rifist um hér á vefnum.





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1,001 through 1,020 (of 1,364 total)
← 1 … 50 51 52 … 69 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.