FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Tryggvi R. Jónsson

Tryggvi R. Jónsson

Profile picture of Tryggvi R. Jónsson
Not recently active
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 321 through 340 (of 1,364 total)
← 1 … 16 17 18 … 69 →
  • Author
    Replies
  • 30.11.2007 at 11:26 #604414
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Þessar nýju skrár báðar opnast í MapSource án vandræða 😉





    30.11.2007 at 10:37 #605064
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Þetta er áhugaverð vangavelta. VHF er í eðli sínu opið kerfi og eina "vörnin" sem við höfum er að takmarka hverjir hafa rásirnar forritaðar í stöðvar og að halda tíðnum og sítónum leyndum. Leynd er samt ekkert öryggi né "læsing" en eina úrræðið sem er í boði.
    Endurvarparnir eru "eign" félagsmanna, þeir eru settir upp að hluta til í sjálfboðavinnu, einnig aðkeyptri vinnu sem félagsmenn greiða, þeir eru reknir fyrir félagsgjöldin. Tíðnileyfisgjöldin eru líka greidd af félagsmönnum sem veita afnotarétt fyrir ákveðinn aðila á ákveðnum tíðnum.

    Það er mjög skiljanlegt viðhorf þegar maður er búinn að verja peningum sínum og tíma í að byggja eitthvað upp að maður vilji ekki leyfa hverjum sem er að labba um á misskítugum skónum.

    Öryggissjónarmiðið skil ég hins vegar mjög vel og væri gaman að reyna að skapa smá umræðu um það atriði. Væri t.d. skynsamlegt að gefa "hlustunartíðni" endurvarparásana upp? Hve mikið viðbótaröryggi væri í þessu? Er mjög algengt að t.d. túristabílar séu með stöðvarnar á "scan" þegar þeir eru að þvælast út um allt? eru þeir ekki bara á sinni prívat rás og myndu hvort eð er ekki verða varir neyðarkalls á VHF? Myndi þetta úrræði og umræða jafnvel skapa meira falskt öryggi en raunverulegt?





    30.11.2007 at 10:19 #604408
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    … fæ ekki að opna skrána í MapSource 6.12.4





    30.11.2007 at 09:19 #604644
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Ég er ánægður með mitt 276 tæki, það er hægt að skipta því á milli "automotive" og "marine" mode getur s.s. bæði verið götuleiðsögukort, safnað ferlum og hagað sér eins og stóru "plotterarnir". Eini gallinn.. skjárinn er ekki nógu stór en þegar það fer að pirra mig meira (sem styttist óðfluga í…) þá á ég einhversstaðar 10" og 12" ferðavélar sem er auðvelt að tengja við.
    Nuvi og Streetpilot flest geta ekki trackað sem er stór galli (eiginlega showstopper). Viðmótið í þeim er samt alveg frábært svo langt sem það nær.
    Svo sá ég á einhverju eldhúsborði tæki sem heita hellingur-af-þúsundum frá Garmin, þau voru flott en eiginlega bara of stór fyrir flesta 😉





    30.11.2007 at 09:03 #605126
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Ég verslaði svona hjá Landvélum og ekkert nema gleðin, fékk slöngur og allt sem við þurfti að éta einhversstaðar í kringum 25þúsund fyrir LC80. Hringja bara í þá, spyrja um verð fyrir ákveðin bíl (þeir þekkja þetta flest…) og þeir setja hann saman fyrir þig ef þú vilt og græja bland í poka og svo sækir maður bara dótið sitt þegar allt er klárt.





    29.11.2007 at 13:25 #604944
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    … ertu viss?





    29.11.2007 at 12:48 #604940
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Skipta wöttin miklu máli þegar útbreiðslan er svona mikið háð sjónlínu og innbyggðum takmörkum í lengd frá sendi? Maður spyr sig…





    29.11.2007 at 12:14 #604934
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Heita bílstöðvarnar ekki Cleartone sem Landsbjörg er að nota? Eru víst ágætar græjur en Motorola er víst að sögn lítils fugls (man ekki hversu stór hann var…).
    Mæli a.m.k. ekki með að hafa bara handstöðvarloftnetið, það er engan veginn nóg, en setupið að vera með handstöð og dock með loftneti + straum kítlar mig ennþá pínulítið.
    Flottast væri auðvitað að vera með stöð sem getur verið repeater en ég held að svoleiðis kosti haug af seðlum…





    28.11.2007 at 13:56 #604892
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Ég hreinsaði mína eftir minni akstur en viðmiðið var, hún var bara orðin skítug og ég fór að leiðbeiningunum og bar á hana nýja olíu og leyfði henni að þorna vel inn í áður en ég fór með hana út.





    28.11.2007 at 11:13 #604486
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Já þau Maggi og Íris eru yndislegt fólk, segi og skrifa það. Hvort Maggi fái svo Tetra stöð í jólagjöf er alveg óvíst eftir síðasta útspilið í gærkvöldið.

    Nú þurfa menn bara að vera duglegir og taka veturinn með style… American Style.





    28.11.2007 at 00:46 #604480
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Ég afþakka boðið mun verða fjarri (þessu) góða gamni á árshátíð í höfuðstaðnum.





    28.11.2007 at 00:35 #604788
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Hraun, hraun, hraun og aftur hraun… það er búið að gera samninga um "tæknilega örðugleika" sem koma í veg fyrir allar slíkar frumsýningar.

    Fyrir hönd RM
    Don Tryggvi





    28.11.2007 at 00:15 #604872
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Takk fyrir frábæran kveðskap og skemmtilega ferð! Einhvern veginn ómar þetta í höfðinu á mér sem blanda af rappi, hip-hop og rammíslenskum fimmundarsöng.
    Þar sem ég er ekkert skáld legg ég til sögunnar af Rokklingunum þessa mynd:
    [url=http://www.trigger.is/gallery2/trips/20071124-nylidaferd/IMG_7268.jpg.html:5yxp7rel][img:5yxp7rel]http://www.trigger.is/gallery2/d/177704-2/IMG_7268.jpg[/img:5yxp7rel][/url:5yxp7rel]





    27.11.2007 at 21:05 #604476
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Frábært að heyra Kiddi! Maður vonast til að sjá þennan Hilux þinn oftar 😉
    Annars var mér að berast SMS þar sem mér var hótað lögfræðiaðgerðum ef ég myndi birta það myndband af sjálfum mér sem mér barst fyrr í kvöld… Hef ég eftir að hafa ráðfært mig við lögfræðinga mína ákveðið að birta myndbandið ekki að svo stöddu en bíða samt dómsúrskurðar um málið.





    27.11.2007 at 14:44 #604712
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Jú segir ekki sagan að 5/8 sé málið? Held að það sé "betra" og í leiðinni auðvitað athuga tengingar, jörð og það allt saman. Þetta þarf allt að vera í lagi 😉





    27.11.2007 at 14:05 #604470
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Endilega, skal meira að segja hýsa myndbandið fyrir þig á fínum vefþjóni út í bæ 😉 ekki vandamálið.





    27.11.2007 at 13:40 #604706
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Þau loftnet sem ég hef séð sem eru komin 6dB í gain eru með minni bandbreidd en t.d. 3dB. Þetta er auðvitað ákveðinn millivegur, ef maður er á einni tíðni með mjög gott gain þá er maður etv kominn út fyrir "sweet spot" með aðrar rásir, t.d. er nokkuð langt í Mhz talið á milli beinu rásanna hjá F4x4 og endurvarpanna þannig að þá yrði maður með svoleiðis græju að velja, vill maður vera flottastur á beinu rásunum EÐA endurvörpunum 😉
    Ég var einhvern tíma búinn að leggjast yfir þessar tölur og minnir að mig hafi á endanum langað mest í 3dB gain, þá væri maður nokkuð vel innan bandbreiddarinnar.





    27.11.2007 at 12:31 #604696
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Yfirbygging bílsins virkar eins og jörð og eftir því sem maður er nær miðjunni því minna stefnuvirkt verður loftnetið. Hátt uppi og í miðju er betra. Frágangur getur líka skipt öllu t.d. hversu vel jarðtengt það er. Ef það er fest á toppboga en ekki beint á topp þarf að tryggja að nægjanlega góð jörð sé í fótinn.
    Varðandi lengd þá fylgir flestum loftnetum leiðbeiningar um hvernig eigi að klippa þau til m.v. byggingu þeirra.
    Það er eitt af því sem er á stutta todo-listanum hjá mér að setja VHF loftnet á toppinn. Ég erfði frá fyrri eiganda svona frambrettisfrágang sem bara er ekki að gera sig.
    En já það er eins með fasteignaviðskipti og loftnet, staðsetning skiptir máli 😉





    27.11.2007 at 11:34 #604684
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Heyrðu þetta er eitt kvöld í viku, 2-3 klst í senn, 15 kvöld með prófunum tveimur í restina (eitt úr rafmagnsfræði og annað úr reglugerð). C.a. helmingur voru dæmatímar sem þeir sem eru vanir að vinna með útreikninga á rásum geta alveg sleppt, en ágæt upprifjun t.d. á eðlisfræði úr framhaldsskóla ef þarf.
    Mig minnir að námskeiðið hafi kostað 10.000kr, innifalið var eins árs gjald í ÍRA og námskeiðsgögn (haugur af góðu efni).
    Þetta er nú líka kennt í nágrenni við þig í VRII, fínn kvöldgöngutúr og bara afskaplega fróðlegt og skemmtilegt efni.





    27.11.2007 at 01:52 #604466
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Komnar inn [url=http://www.trigger.is/gallery2/trips/20071124-nylidaferd:1jjxcjrm]nokkrar myndir úr ferðinni[/url:1jjxcjrm], sést vonandi vel hvað þeir sem fóru malbikið heim á sunnudaginn misstu af miklu 😉





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 321 through 340 (of 1,364 total)
← 1 … 16 17 18 … 69 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.