You are here: Home / Tolli
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Jæja, er búið að ræða þessi mál til hlítar?
Persónulega finnst mér að það ætti að vera leyfilegt að keyra á litaðri olíu utanvega þar sem maður er ekki að slíta ríkiseignum.
Er byrjað að tékka á litaðri olíu á bílum, hvernig er það gert, hvað þarf að finnast mikið til að hægt sé að sekta fyrir það, hvað finnst mönnum um þetta kerfi?
Bara að endurvekja þessa umræðu
er það ekki alltaf þannig að þetta verði að kosta sem minnst, 300 kall eða svo,
Var að spá í að fara að lengja hiluxinn (double cab). Er frekar hrifinn af því að skella x-tra cab pallinum á hann. Er ekki einhver reynslubolti sem getur tjáð sig eitthvað um þetta?
Þarf að styrkja grindina? Er best að skera grindina í sundur á double cab og sjóða hina inní eða bæta aftan á double cab grindina? Er þetta mikið vesen?
Svo er ég líka að spá í vélarskipti (er með 2,4 dísil), er eitthvað sérstakt sem menn hafa verið að setja í þessa bíla?
Hendi þessu svona fram
Þorvaldur
Já, mér finnst þetta nú bara nokkuð góð fjarlægð, hvað segja sérfróðir?
Maður er að lesa það hér á vefnum að CB – stöðin sé alveg glötuð og dragi ekki á milli bíla ef það er smá hóll á milli.
Miðað við þessa vegalengd með svona hóla, hæðir og hús á milli hlýtur CB að vera ágætis valkostur.
er ekki hægt að nálgast þetta á sprautuverkstæðum, hvernig er með ásetningu, þarf að sprauta sápuvatni á milli til að fella þetta að, (eins og með filmuísetningu),
er einnig í þessum hugleiðingum
Ég þakka góðar ábendingar
kveðja, Þorvaldur
Er einhver hérna sem getur hjálpað mér!!
Þannig er það nú að bíllinn hjá mér reykir óhemju þegar á hann reynir. Mér var sagt að þetta væri vegna þess að það sé skrúfaðu of mikið upp í olíuverkinu, og þá spyr ég, hvernig skrúfar maður niður í því? Það er líka annað!!
var að fá CB stöð (gefins, vhf kemur seinna), þarf eitthvað sérstakt loftnet eða er hægt að nota hvað sem er, hvar fær maður svona loftnet,
spyr sá sem lítið sem ekkert veit,
félagi minn er með svona í 44" fjórhlaupara, turbo. Hann er að skila honum meira áfram en 2,4 toy, svo mikið er víst og samanburður á okkur tveimur (ég er með 2,4 dísill toy) í eyðslu er þannig að hann er að fara með svipað, kannski aðeins meira.