Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
27.03.2011 at 14:20 #724156
Jæja félagar, hvernig væri að fara að hætta rökræða hvort þetta virkar eða virkar ekki og fá einhverjar reynslutölur. Nú eru fjölmargir búnir að fá þetta í bílana hjá sér. Einn sem ég þekki prufaði þetta í Range Rover og fullyrti hann að eyðslan hefði farið úr 22 l/100 km í 32 l/100 km og var fékk hann skýringuna að búnaðurinn væri að rugla blönduna sem er tölvustýrð.
Eru einhverjir með beinharðar reynslutölur?
27.09.2010 at 21:53 #704202Þú ert örugglega löngu búinn að tékka á þessu en er nægilega gott flæði fyrir eldsneyti að mótor? fínt að útiloka alla svona einfalda möguleika fyrst eins og að skipta um síur og svoleiðis.
18.09.2010 at 08:01 #702960Var nú einu sinni með 42" dekk á 14" breiðum felgum sem virkaði ekkert alltof vel. Þegar ég hleypti úr var lítið hægt að beygja eða fara í hliðarhalla án þess að dekkin hreinlega duttu út á hlið, þ.e. þau krumpuðust bara til hliðar, mjög skrítið, hefði helst viljað vera með breiðari felgur til að reyna þau í snjónum en mér fannst bíllinn virka mun betur á AT 405 dekkjum (38") heldur en þessum Iroq en það er nú bara mín skoðun
Kveðja Tolli
13.07.2010 at 09:35 #213587Sælir félagar
hvernig reynslu hafa menn af léttmálmsfelgum á fjöllum. Var sjálfur með 35″ DC á svona felgum og þau spóluðu á felgunni þrátt fyrir að vera búinn að kjörna sætið. Affelgar maður frekar með þessar felgur? Eru einhver sérstök dekk sem tolla betur á en önnur (þá er ég aðallega að tala um 35×12,5×15).
Kveðja Tolli
08.07.2010 at 00:52 #697838Upp með þetta
Vona svo sannarlega að einhver sé aflögu fær, myndi láta ykkur hafa skaftið úr mússónum ef það myndi passa
gangi ykkur vel
10.06.2010 at 15:26 #695768Og hvað mæla menn með breiðum felgum fyrir Toyo dekkin
er nóg að vera með 10" breiðar felgur til snjóaksturs og hvernig eru þau í snjó?
30.05.2010 at 20:44 #212983Sælir félagar. Ég var að velta því fyrir mér hver reynsla manna er af þessum bílum og hvort það er eitthvað sérstakt sem þarf að varast eða skoða varðandi þessa bíla. Ekki heldur ónýtt að fá einhverjar reynslutölur á eyðslu.
Með fyrirfram þökk
Tolli
30.05.2010 at 20:42 #694848Takk fyrir þetta
Kveðja Tolli
29.05.2010 at 09:46 #694844já er það málið, maður er að sjá þessa bíla ekna vel á 3ja og 4rða hundrað þúsund og virðast líta bara ágætlega út. Einhver sagði mér að gera ráð fyrir 20l/100 innanbæjar en 15 út á vegum. Hver ætli sé annars kostnaðurinn við að skipta um heddpakkningu og hugsanlega hedd á svona bílum, eða samskonar bílum?
28.05.2010 at 20:07 #694836Þetta átti að vera´95 módel
28.05.2010 at 18:34 #212946Sælir félagar
Var nú eitthvað að reyna að leita hér að upplýsingum um eyðslu á svona bíl en fann ekkert. Eru ekki einhverjir hér sem geta sagt mér eitthvað um þennan bíla og hvað það sem þarf að hafa í huga við kaup á svona bíl og hvort maður eigi yfir höfuð að vera að kaupa svona bíl.Kveðja Tolli
30.04.2009 at 14:25 #646760Veit af einum svona austur á Norðfirði sem var með einhverja svakalega vörubílasleggju, en sá bíll er blár og í niðurníðslu held ég…
kv. Tolli
15.03.2009 at 09:01 #643072og það er hrikalega gaman að keyra hann í góðu veðri, mæli með því við alla þá sem fara til Noregs
kv. Tolli
01.12.2008 at 10:26 #203291Sælir félagar
Getur einhver sagt mér hvað Rav 4 jepplingur er að eyða, (árgerð eftir 2001)
kv. Tolli
25.02.2008 at 23:09 #615296kv. Tolli
25.02.2008 at 16:52 #201951Sælir félagar. Ég eins og svo margir 90 krúser eigendur er kominn með upp í kok af því að finna felgur undir bílinn hjá mér. Er með hann á 35″ og komst að því síðustu helgi að þessar fáu álfelgur sem passa undir þessa bíla eru algjört drasl. Er einhver leið að nota diska og dælur úr öðrum bílum svona án mikils tilkostnaðar, veit að nýtt svona kit kostar upp undir 100 þús. Er ekki hægt að setja bremsudót úr hilux eða álíka í staðinn? spyr sá sem ekkert veit.
Með von um góð svör, Tolli
29.01.2008 at 01:52 #612006Takk fyrir þetta, fínt að þú settir þetta tvisvar inn svo þetta fari örugglega inn í hausinn á manni, hehe
kv. Tollinn
28.01.2008 at 08:12 #201737Sælir félagar, nú vantar mig upplýsingar frá fróðum mönnum.
Þannig er að félagi minn er með loftlás að aftan í 8″ toyota hásingu. Þetta er sjálfsagt gamla gerðin og það er búið að sjóða læsinguna saman, hef heyrt að poltarnir hafi verið að brotna og því hafi menn tekið upp á þessu. Læsingin er hætt að virka, hún lekur einhvers staðar inní, hvað skal gera?
og annað, þarf einhvað sérstakan lykil til að losa boltana?
Með von um góð svör
Þorvaldur
10.01.2008 at 12:00 #609652Dekk verða undir þessum bíl, á eitthvað að stækka þar líka?
kv. Tolli
10.01.2008 at 11:52 #609794renault í minn bíl, held að það hafi verið úr gamla skottbílnum, man ekki seinna nafnið en franskir stólar eru yfirleitt mjög góðir, allavega var rosalega gott að sitja í þeim og maður fær þá fyrir lítið upp í vöku
-
AuthorReplies