You are here: Home / Þórir Kristmundsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Var spá í hvað menn væru að nota mikla steinolíu til þess að gera olíuna frá því í sumar þannig að hún þoli 10-20C frost hef heyrt 10-15 % en langar að vita svona almennt
ferðakv Tóti
Benni minn þú hefðir átt að dásama þessar toy beyglur aðeins meira 2 ferðir tvær bilanir ekki gott fáðu þér nú bara Patrol aftur svo að þú komist nú með alla leið næst
ferðakv Tóti
Heyrði í Hannes Jóni áðan og voru þeir á leiðinni á Vatnajökul í fínu veðri og færi
Fórum í Setrið um síðustu helgi gegnum Kellingarfjöll á laugardegi var -11 en á sunnudegi var +3 rigning og rok, lítill snjór við Kellingarfjöll en jókst undir Löðmundi. En það hefur nú vonandi bætt slatta í nú í vikunni, svo að Gemlingarnir lendi nú í einhverju brasi
ferðakv Tóti
Útlagi
Veit einhver hvernig er að smíða milligir úr new process 203 full floting millikassa úr blaser ca 1970 árgerð til þess að hann passi í patrol 1986 heyrðum að Árni Brynjólfs hefði smíðað svona gír í patrol fyrir um 20 árum ef að einhver veit um 85-88 patrol með lóggír mætti hann slá á þráðinn
ferðakv Tóti
6601702