Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
27.01.2005 at 20:23 #514838
Hvernig væri ef þið byrjuðu á því að tala við þá sem eru að selja dekk hérna heima. Það er mjög mikilvægt að skoða fyrst verðið úti og hafa það sem viðmið. Þið þurfið síðan að reikna með hvað kostar að flytja dekkin heim með öllum gjöldum. Eins má gera ráð fyrir að listaverð erlendis miðast við 1 stk dekk en ekki 100 dekk. Þegar þessu er lokið eruð þið með viðmiðunarverð t.d 24.000,- kr á dekk sem þið erum sáttir við að borga. Síðan er bara að pressa á innlenda aðila til að kaupa þetta fyrir ykkur og ekki hnika til með verðið. Best er ef umboðsaðili flytur þetta inn fyrir ykkur því hann er með afslátt hjá erlenda aðilanum og þarf þar af leiðandi ekki eins mikla framlegð út úr sölunni til að ná tilskyldum hagnaði.
Höfuð atriðið í þessu er að finna einn sem nennir að fylgja þessu eftir og halda utan um þá sem vilja kaupa dekk. Þráðurinn má alls ekki leiðast út í eitthvað röfl um hluti sem koma málinu ekki við. Markmiðið er bara eitt og það er að fá 38" dekk á góðu verði.Gangi ykkur vel drengir.
Theodór Kristjánsson.
24.01.2005 at 13:35 #514304Ég verð að viðurkenna að stærðin 42 myndi henta mér vel í sumarkeyrslunni en ég sé mjög mikið eftir að hafa valið diagonal dekk í stað radial dekkja sem sumardekkja. Eru þessi 42 tommu dekk sem þú ert að tala um radial?
Kveðja Theodór.
22.12.2004 at 11:27 #510660Þeir sem hafa skráð sig og eru 100 % öryggir:
1. Theodór Kristjánsson 4
2. Halldór Sveinsson 4
3. Oddur Örvar Magnússon 4
4. Kjartan Halldórsson 4
5. Magnús Dan Bárðarsson 4
6. Gísli Gíslason 4
7. Gísli Þór Þorkelsson 4
8. Þórarinn Sverrisson 4
9. Kjartan Gunnsteinsson 4
10.Sölvi Oddsson 4
11.Guðmundir Ingi Skúlason 3
12.Haukur Stefánsson 4
13.Guðmundur Sigurðsson 4
14.Ágúst Birgisson 4
15.Ægir Sævarsson 4
16.Elías Þorsteinsson 4
17.Hlynur Snæland 4
18.Heimir Jóhannsson 4
19.Sigmundur Sæmundsson 4
20.Úlfar Þór Marinóson 4
21.Sindri Gretarsson 4
22.Þorsteinn I. Víglundsson 4
23.Bjarni Árnason 4
24.Auðunn Gunnarsson 4
25.Ásgeir Ásgeirsson 4
26.Lára Kristjánsdóttir 4
27.Jón Bragason 4
28.Marino Pálmason 4
29.Haraldur Þ. Grétarsson 4
30.Eiríkur Kolbeinsson 4
31.Vilhjálmur S. Kjartansson 4
32.Jón Ólafsson 4
33.Örn Yngvi Jónsson 4
34.Þorkell Kolbens 4_______________________
Samtals 135 dekk.Þetta er lokalisti og því miður komast ekki fleiri að.
Jólakveðja Theodór.
22.12.2004 at 09:49 #510656Þeir sem hafa skráð sig og eru 100 % öryggir:
1. Theodór Kristjánsson 4
2. Halldór Sveinsson 4
3. Oddur Örvar Magnússon 4
4. Kjartan Halldórsson 4
5. Magnús Dan Bárðarsson 4
6. Gísli Gíslason 4
7. Gísli Þór Þorkelsson 4
8. Þórarinn Sverrisson 4
9. Kjartan Gunnsteinsson 4
10.Sölvi Oddsson 4
11.Guðmundir Ingi Skúlason 3
12.Haukur Stefánsson 4
13.Guðmundur Sigurðsson 4
14.Ágúst Birgisson 4
15.Ægir Sævarsson 4
16.Elías Þorsteinsson 4
17.Hlynur Snæland 4
18.Heimir Jóhannsson 4
19.Sigmundur Sæmundsson 4
20.Úlfar Þór Marinóson 4
21.Sindri Gretarsson 4
22.Þorsteinn I. Víglundsson 4
23.Bjarni Árnason 4
24.Auðunn Gunnarsson 4
25.Ásgeir Ásgeirsson 4
26.Lára Kristjánsdóttir 4
27.Jón Bragason 4
28.Marino Pálmason 4
29.Haraldur Þ. Grétarsson 4
30.Eiríkur Kolbeinsson 4
31.Vilhjálmur S. Kjartansson 4
32.Jón Ólafsson 4
33.Örn Yngvi Jónsson 4_______________________
Samtals 131 dekk.Þetta er lokalisti og því miður komast ekki fleiri að.
Jólakveðja Theodór.
21.12.2004 at 13:46 #510654Þeir sem hafa skráð sig og eru 100 % öryggir:
1. Theodór Kristjánsson 4
2. Halldór Sveinsson 4
3. Oddur Örvar Magnússon 4
4. Kjartan Halldórsson 4
5. Magnús Dan Bárðarsson 4
6. Gísli Gíslason 4
7. Gísli Þór Þorkelsson 4
8. Þórarinn Sverrisson 4
9. Kjartan Gunnsteinsson 4
10.Sölvi Oddsson 4
11.Guðmundir Ingi Skúlason 3
12.Haukur Stefánsson 4
13.Guðmundur Sigurðsson 4
14.Ágúst Birgisson 4
15.Ægir Sævarsson 4
16.Elías Þorsteinsson 4
17.Hlynur Snæland 4
18.Heimir Jóhannsson 4
19.Sigmundur Sæmundsson 4
20.Úlfar Þór Marinóson 4
21.Sindri Gretarsson 4
22.Þorsteinn I. Víglundsson 4
23.Bjarni Árnason 4
24.Auðunn Gunnarsson 4
25.Ásgeir Ásgeirsson 4
26.Lára Kristjánsdóttir 4
27.Jón Bragason 4
28.Marino Pálmason 4
29.Haraldur Þ. Grétarsson 4
30.Eiríkur Kolbeinsson 4
31.Vilhjálmur S. Kjartansson 4
32.Jón Ólafsson 4_______________________
Samtals 127 dekk.
21.12.2004 at 10:31 #510652Þeir sem hafa skráð sig og eru 100 % öryggir:
1. Theodór Kristjánsson 4
2. Halldór Sveinsson 4
3. Oddur Örvar Magnússon 4
4. Kjartan Halldórsson 4
5. Magnús Dan Bárðarsson 4
6. Gísli Gíslason 4
7. Gísli Þór Þorkelsson 4
8. Þórarinn Sverrisson 4
9. Kjartan Gunnsteinsson 4
10.Sölvi Oddsson 4
11.Guðmundir Ingi Skúlason 3
12.Haukur Stefánsson 4
13.Guðmundur Sigurðsson 4
14.Ágúst Birgisson 4
15.Ægir Sævarsson 4
16.Elías Þorsteinsson 4
17.Hlynur Snæland 4
18.Heimir Jóhannsson 4
19.Sigmundur Sæmundsson 4
20.Úlfar Þór Marinóson 4
21.Sindri Gretarsson 4
22.Þorsteinn I. Víglundsson 4
23.Bjarni Árnason 4
24.Auðunn Gunnarsson 4
25.Ásgeir Ásgeirsson 4
26.Lára Kristjánsdóttir 4
27.Jón Bragason 4
28.Marino Pálmason 4
29.Haraldur Þ. Grétarsson 4
30.Eiríkur Kolbeinsson 4
31.Vilhjálmur S. Kjartansson 4_______________________
Samtals 123 dekk.
21.12.2004 at 10:24 #511134Jæja þá er 21. des komin og fundur í kvöld hjá Arctic Trucks. Hvet alla sem sjá sér fært að mæta og ræða málin. Kæmi mér ekki á óvart að við fáum að sjá eitthvað spennandi.
Kveðja, Theodór.
20.12.2004 at 10:11 #511202Eigum við ekki bara að ræða þetta á fundinum annað kvöld.
Ég á eftir að ræða við Dekkjahöllina og Bæjardekk.
Kveðja Theodór.
20.12.2004 at 10:09 #510650Þeir sem hafa skráð sig og eru 100 % öryggir:
1. Theodór Kristjánsson 4
2. Halldór Sveinsson 4
3. Oddur Örvar Magnússon 4
4. Kjartan Halldórsson 4
5. Magnús Dan Bárðarsson 4
6. Gísli Gíslason 4
7. Gísli Þór Þorkelsson 4
8. Þórarinn Sverrisson 4
9. Kjartan Gunnsteinsson 4
10.Sölvi Oddsson 4
11.Guðmundir Ingi Skúlason 3
12.Haukur Stefánsson 4
13.Guðmundur Sigurðsson 4
14.Ágúst Birgisson 4
15.Ægir Sævarsson 4
16.Elías Þorsteinsson 4
17.Hlynur Snæland 4
18.Heimir Jóhannsson 4
19.Sigmundur Sæmundsson 4
20.Úlfar Þór Marinóson 4
21.Sindri Gretarsson 4
22.Þorsteinn I. Víglundsson 4
23.Bjarni Árnason 4
24.Auðunn Gunnarsson 4
25.Elmar Ari Jónsson 5
26.Ásgeir Ásgeirsson 4
27.Lára Kristjánsdóttir 4
28.Jón Bragason 4
29.Marino Pálmason 4
30.Haraldur Þ. Grétarsson 4
31.Eiríkur Kolbeinsson 4
32.Vilhjálmur S. Kjartansson 4_______________________
Samtals 128 dekk.
17.12.2004 at 13:14 #511196Ég er búin að spjalla við nokkra aðila sem geta aðstoðað okkur sem erum að versla 44" dekkin af Arctic Trucks. Það sem ég ræddi um við þá var að okkur vantar felgur, setja á felgur, breikka felgur, beadlock (maglock), míkróskurð, dekkjaskurð, negla dekk, jafnvægisstilla dekk og koll af kolli. Þeir eru allir til í að gera vel við okkur en taka það fram að þeir afslættir sem þeir munu bjóða okkur gilda eingöngu fyrir þá sem eru á 100% listanum.
1: Gúmmívinnslan fyrir norðan. 20% afsláttur
2: Maggi felgubreytir 10-15 % afsláttur (er að skoða nánar)
3: Gúmmívinnustofan (þrjú verð)a)umfelgun + míkróskurður = 22.565,00 kr.
b)umfelgun + míkró + negling og 110naglar/dekk = 35.956,00 kr.
c)umfelgun + míkró + negling 110naglar/dekk + venjulegur munstursskurður = 42.340,00 kr.
Ath: jafnvægistilling innifalin en án límingar.
Verð varðandi felgur og annað verður að semja um á staðnum
4: Bílabúð benna (eru að skoða málið en tóku jákvætt í það)5:Hjólbarðahöllin (eru að skoða en tóku jákvætt í það)
6:Fjallasport (eru að skoða en tóku jákvætt í það)
7:Höfðadekk (eru að skoða)
Kveðja, Theodor
Ef menn eru með einhverjar hugmyndir um fleira mætti það koma fram.
16.12.2004 at 11:51 #195061Ég er búin að spjalla við nokkra aðila sem geta aðstoðað okkur sem erum að versla 44″ dekkin af Arctic Trucks. Það sem ég ræddi um við þá var að okkur vantar felgur, setja á felgur, breikka felgur, beadlock (maglock), míkróskurð, dekkjaskurð, negla dekk, jafnvægisstilla dekk og koll af kolli. Þeir eru allir til í að gera vel við okkur en taka það fram að þeir afslættir sem þeir munu bjóða okkur gilda eingöngu fyrir þá sem eru á 100% listanum.
1: Gúmmívinnsluna fyrir norðan. 20% afsláttur
2: Magga felgubreyti 10-15 % afsláttur (er að skoða nánar)
3: Gúmmívinnustofuna ??(tók mjög vel í þetta og er að skoða)
4: Bílabúð benna (eru að skoða málið en tóku jákvætt í það)Þeir sem ég á eftir að hafa samband við eru:
1:Hjólbarðahöllin
2 Fjallasportog fleiri.
Kveðja, Theodor
Ef menn eru með einhverjar hugmyndir um fleira mætti það koma fram.
16.12.2004 at 10:10 #510642Þeir sem hafa skráð sig og eru 100 % öryggir:
1. Theodór Kristjánsson 4
2. Halldór Sveinsson 4
3. Oddur Örvar Magnússon 4
4. Kjartan Halldórsson 4
5. Magnús Dan Bárðarsson 4
6. Gísli Gíslason 4
7. Gísli Þór Þorkelsson 4
8. Þórarinn Sverrisson 4
9. Kjartan Gunnsteinsson 4
10.Sölvi Oddsson 4
11.Guðmundir Ingi Skúlason 3
12.Haukur Stefánsson 4
13.Guðmundur Sigurðsson 4
14.Ágúst Birgisson 4
15.Ægir Sævarsson 4
16.Elías Þorsteinsson 4
17.Hlynur Snæland 4
18.Heimir Jóhannsson 4
19.Sigmundur Sæmundsson 4
20.Úlfar Þór Marinóson 4
21.Sindri Gretarsson 4
22.Þorsteinn I. Víglundsson 4
23.Bjarni Árnason 4
24.Auðunn Gunnarsson 4
25.Elmar Ari Jónsson 5
26.Ásgeir Ásgeirsson 4
27.Lára Kristjánsdóttir 4
28.Jón Bragason 4
_______________________
Samtals 112 dekk.
15.12.2004 at 17:35 #511138Væri ekki ráð fyrir þig að tala við Jamil hjá Rauðavatni og athuga hvort hann geti ekki reddað þér gömlu boddí. Ef bíllinn er mikið tjónaður er mjög dýrt að laga hann. Kæmi mér ekkert á óvart að þú gætir fengið gamalt boddí fyrir 50-100 þúsund kall.
Bara hugmynd,
Hilsen, Theodor.
15.12.2004 at 16:53 #511124Vil taka það fram að það að gefa Arctic Trucks færi á að bjóða í dekkin var gert í fullu samráði við þá hjá Gúmmívinnslunni. Þeir eru fullkomlega sáttir við niðurstöðuna og hinir ánægðustu með þetta framtak.
Kveðja Theodór Kristjánsson
15.12.2004 at 16:23 #511122Nei enga peninga á fundinn. Þar fáið þið uppgefið reikningsnúmer sem lagt verður inn á.
15.12.2004 at 15:35 #195055Jæja drengir og stúlkur þá verðið er í höfn og komið að því að hittast og funda vegna dekkjainnkaupa.
Staðan er sú í dag að í upphafi hafði ég samband við Gúmmívinnsluna á Akureyri og bað þá að flytja fyrir mig inn gám með 44″ dekkjum. Ég sagði þeim að ég ætlaði að reyna að safna saman kaupendum og reiknaði með að ná ca. 50 dekkjum. Þeim leist alveg frábærlega á þetta og voru hinir almennilegustu í því að hjálpa mér með þetta. Þetta gekk nú betur en ég reiknaði með og endaði í 108 dekkjum.Þegar hér var komið spjallaði ég við þá hjá Gúmmívinnslunni og spurði þá hvort þeim væri ekki sama hvort ég hefði samband við Arctic Trucks og byði þeim að bjóða í þennan dekkjapakka. Þeir hjá Gúmmívinnslunni voru alveg sáttir við það og þá sérstaklega þar sem Arctic Trucks er með umboðið fyrir þessum dekkjum. Ég hafði síðan samband við þá hjá Arctic Trucks og þeir voru hinir almennilegustu og buðu okkur að gera þetta fyrir okkur á sömu forsendum og upp var lagt með. Þær forsendur eru jú að við greiðum 50% af dekkjaverðinu við staðfestingu á kaupum og rest þegar dekkin koma til landsins.
Næst á dagskrá er að þeir sem skráðu sig á 100% listann mæti sem flestir á fund hjá Arctic Trucks á þriðjudagskvöld (21.des 2004) klukkan 18:30. Á þessum fundi ræðum við um dekkjaábyrgð og þess háttar mál.
Eftir þennan fund mun ég síðan setja inn á netið upplýsngar um niðurstöðu fundarins fyrir þá sem voru á listanum en náðu ekki að mæta.Kveðja í bili og skila ég þakklæti til þeirra hjá Gúmmívinnslunni fyrir norðan að vilja vera með í þessu í upphafi og eins þeim hjá Arctic Trucks fyrir að taka svona vel í þessa hugmynd.
Þeim hjá GVS (Gúmmívinnustofunni) óska ég alls hins besta og væri bara gaman ef þeir gæfu okkur tilboð í að setja þetta á felgur, míkróskera og þess háttar fínerí.
Theodór Kristjánsson.
R2290
15.12.2004 at 09:24 #510640Þeir sem hafa skráð sig og eru 100 % öryggir:
1. Theodór Kristjánsson 4
2. Halldór Sveinsson 4
3. Oddur Örvar Magnússon 4
4. Kjartan Halldórsson 4
5. Magnús Dan Bárðarsson 4
6. Gísli Gíslason 4
7. Gísli Þór Þorkelsson 4
8. Þórarinn Sverrisson 4
9. Kjartan Gunnsteinsson 4
10.Sölvi Oddsson 4
11.Guðmundir Ingi Skúlason 3
12.Haukur Stefánsson 4
13.Guðmundur Sigurðsson 4
14.Ágúst Birgisson 4
15.Ægir Sævarsson 4
16.Elías Þorsteinsson 4
17.Hlynur Snæland 4
18.Heimir Jóhannsson 4
19.Sigmundur Sæmundsson 4
20.Úlfar Þór Marinóson 4
21.Sindri Gretarsson 4
22.Þorsteinn I. Víglundsson 4
23.Bjarni Árnason 4
24.Auðunn Gunnarsson 4
25.Elmar Ari Jónsson 5
26.Ásgeir Ásgeirsson 4
27.Lára Kristjánsdóttir 4
_______________________
Samtals 108 dekk.
15.12.2004 at 09:13 #510638Þeir sem hafa skráð sig og eru 100 % öryggir:
1. Theodór Kristjánsson 4
2. Halldór Sveinsson 4
3. Oddur Örvar Magnússon 4
4. Kjartan Halldórsson 4
5. Magnús Dan Bárðarsson 4
6. Gísli Gíslason 4
7. Gísli Þór Þorkelsson 4
8. Þórarinn Sverrisson 4
9. Kjartan Gunnsteinsson 4
10.Sölvi Oddsson 4
11.Guðmundir Ingi Skúlason 3
12.Haukur Stefánsson 4
13.Guðmundur Sigurðsson 4
14.Ágúst Birgisson 4
15.Ægir Sævarsson 4
16.Elías Þorsteinsson 4
17.Hlynur Snæland 4
18.Heimir Jóhannsson 4
19.Sigmundur Sæmundsson 4
20.Úlfar Þór Marinóson 4
21.Sindri Gretarsson 4
22.Þorsteinn I. Víglundsson 4
23.Bjarni Árnason 4
24.Auðunn Gunnarsson 4
25.Elmar Ari Jónsson 5_______________________
Samtals 100 dekk.
14.12.2004 at 20:08 #510634Þeir sem hafa skráð sig og eru 100 % öryggir:
1. Theodór Kristjánsson 4
2. Halldór Sveinsson 4
3. Oddur Örvar Magnússon 4
4. Kjartan Halldórsson 4
5. Magnús Dan Bárðarsson 4
6. Gísli Gíslason 4
7. Gísli Þór Þorkelsson 4
8. Þórarinn Sverrisson 4
9. Kjartan Gunnsteinsson 4
10.Sölvi Oddsson 4
11.Gumundir Ingi Skúlason 3
12.Haukur Stefánson 4
13.Guðmundur Sigurðsson 4
14.Ágúst Birgisson 4
15.Ægir Sævarsson 4
16.Elías Þorsteinsson 4
17.Hlynur Snæland 4
18.Ágúst Birgisson 4
19.Heimir Jóhannsson 4
20.Sigmundur Sæmundsson 4
21.Ægir Sævarsson 4
22.Úlfar Þór Marinóson 4
23.Sindri Gretarsson 4
24.Þorsteinn I. Víglundsson 4
25.Bjarni Árnason 4
26.Auðunn Gunnarsson 4
_______________________
Samtals 103 dekk.
14.12.2004 at 18:26 #510632Þeir sem hafa skráð sig og eru 100 % öryggir:
1. Theodór Kristjánsson 4
2. Halldór Sveinsson 4
3. Oddur Örvar Magnússon 4
4. Kjartan Halldórsson 4
5. Magnús Dan Bárðarsson 4
6. Gísli Gíslason 4
7. Gísli Þór Þorkelsson 4
8. Þórarinn Sverrisson 4
9. Kjartan Gunnsteinsson 4
10.Sölvi Oddsson 4
11.Gumundir Ingi Skúlason 3
12.Haukur Stefánson 4
13.Guðmundur Sigurðsson 4
14.Ágúst Birgisson 4
15.Ægir Sævarsson 4_______________________
Samtals 59 dekk.
-
AuthorReplies