You are here: Home / Sveinbjörn Högnason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir, hér eru mjög góðar greinar, http://www.dieselpowermag.com/tech/general/ um hvernig á að breyta steikarolíu í almennlegan díesel og einnig grein um hvernig hægt er að keyra á hreinni jurtaolíu, hint..hita hana fyrst.
Svo ég tali nú ekki um að blaðið sjálft er mjög skemmtilegt.
Ég veit til þess að Gámaþjónustan safnar notaðri steikingarolíu hjá skyndibitastöðum og …hendir henni kannski? Það er auðvitað skylda okkar að standa saman, bretta upp á ermarnar og gera eitthvað í díeselmálum.
Hvað með kvöldfund?
Kveðja, Sveinbjörn.
http://www.dieselpowermag.com/tech/general/
Sælir, ég er á Terrano II, árg 1999, sjálfskiptum, 2,7 TDI og hann er innanbæjar á 15 l.
Mesta eyðsla í 17,5 í fjórhjóladrifinu innanbæjar.
Minnsta eyðsla 11,1 á milli Akureyrar og Reykjavíkur.
Kveðja, Sveinbjörn.