You are here: Home / Lárus Elíasson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Hringdi í Aron (587-2930 á vinnutíma) hann var mjög greinargóður og hjálplegur og verðið ekki út úr kú. Mæli með að þið hringið í hann líka um verð. Sagði m.a. að í Pæjum væru tvær stærðir af framdrifum, að það væri nú þegar til Algrip læsing í stærra drifið og að það væri væntanleg læsing í það minna drifið á næstu viku til tveimur. Er búinn að setja læsingar í nokkur af stærri drifunum (m.a. DÖMUNA) og á von á setja í tvo L200 innan hálfs mánaðar, en þeir eru með minna drifið. L.
Er með 38′ Pæju 99 módel 2,8D með 4,90 (4,88) hluföllum.
Sá í spjalli um L200 að asgeir (Ásgeir) talaði um að nota afturdrif að framan sem læsingu í L200 bílinn. Einnig að BÞJ (Þorri) var að bíða eftir læsingu í nýju dömuna.
Hvernig standa þessi mál núna, er til eitthvað standard kit úr hinum stóra heimi, eða innlendar lausnir?
Með von um snjó í vetur L. :0)