Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
17.04.2007 at 14:57 #588636
Það má benda á að þessi dekk eru ófáanleg hjá Heklu sem er innflytjandi þessara dekkja vegna verkfalla og vesens í Goodyear verksmiðjunni.
Þannig að ef einhver sem ekki hefur sést á svona dekkjum áður birtist á götunum þá tja…hvar fékk hann dekk…;o/
Vonandi gengur þér vel að finna hrappana.
kv.
stv
p.s. ég er sjálfur á svona dekkjum og búin að vera í rúm 2 ár…en löglega þó :o)
29.03.2007 at 13:20 #586458Að margar marine stöðvar eru svona "tough sons of bitches" þ.e. eru gerðar til a þola mikið ála…raka..og annað ..sem er stór kostur..miðað við veðufar og nýlegar "tísku" sem felst í því að "vökva" jeppana í gegnum vakir….;oÞ
29.03.2007 at 09:58 #586454..ég veit reyndar af marine handstöðvum sem hafa verið að virka alveg prýðilega.. stöðvar sem m.a. Bíalnaust var að að selja í fyrra ..Yaesu eða StandardVertex (sami grautur).
Litlar og vatnsheldar stöðvar. m.a. Marine Band.. og svo minni fyrir viðbótarstöðvar, svo voru bara 4×4 stöðvar settar inn. þannig að þetta er ekki "regla" að ekki sé hægt að nota Marine Stöðvar.Sbr myndin hér að neðan stöðin til vinstri.
YAESU HX-370 (Í usa heitir hún StandardVertex HX370)
[img:3dgppwyz]http://www.velasalan.is/getGalImg.php?picture_path=images/upload/categ2_70.jpg&w=240&h=*[/img:3dgppwyz]
25.03.2007 at 17:41 #585912[img:19sjagas]http://farm1.static.flickr.com/165/407808347_8258721c49_o.jpg[/img:19sjagas]
Smá "Heating Pills" og aldrei neitt þurrkuvesen ;oÞ
Svo eru auðvitað Land Rover eigendur upp til hópa með eindæmum heilsuhraustir og roða í kinnum…miðstöð hvað….
21.03.2007 at 14:37 #585270..38" MT MTZ Baja og 14" felgur með kanti…
nýjir kantar
nýtt stigbrettiSprautun vinna og ásetning…brettaúttálgun.
Tja þetta er bara hátt í hálfa kúlu eða svo.
Mamma mía…eins gott að fara að hösla sparigrísinn
Þetta er svona eins og keðja…maður byrjar á einhverju smá og svo bara vex þetta :oÞ
Reyndar á svo eftir að bæta við einhverjum breytingum í að lækk stífur færa hásingu etc..svo þetta sé eftir bókinni….en maður ætti að geta sloppið með fyrri áfangan..og átt hitt upp á að hlaupa…
En p.s. á einhver MT MTZ BAJA á felgum sem hægt væri að fá lánuð til að máta á verkstæði til að sjá út hvað þarf að gera…fúlt að kaupa þetta áður en haldið er af stað….
21.03.2007 at 10:49 #585266breið og fín með góðu mynstri. 10" felga víst of lítið ásamt því að þörf virðist vera á að kantsjóða.
var að spá í 36" v.s. 38" maður er alveg í hönk. hæðin á 36" ætti að ganga hjá manni mv. að ver nú á 37" hins vegar er breiddinn það mikið meiri að skipta þyrfti um kanta…en ef maður fer í það þá skiptir ekki svo miklu máli hvort farið er í 38" þ.e. 2,56cm hærri ..væntanleg hæðin ..þannig að deilt með 2 ætti að vera viðbótarhækkun út frá miðju. þannig að c.a 1.3 cm hækkun upp í hjólaskál…frá 37"…hehehem…
ég er orðin vægast sagt kolruglaður. því engin virðist geta gefið manni svör hvað passar…passar ekki..svona svipað og kaupa jakkaföt án þess að vita hvort þau passa eða ekki og geta svo ekki skilað þeim…tómt lotterí sem kostar mann frá svona 2oo þús og svo bara óvíst upp á við……dööhh
á maður kannski bara að hætta þessu og fá sér Yaris?
;o&
20.03.2007 at 12:21 #585260Takk fyrir inputið.
ég er reyndar með 10" felgur..þannig að spurningin er kannski að skipta um felgur í leiðinni.
hverjir eru að selja GH og mödder?
kv
Ufus
20.03.2007 at 11:22 #199962Jæja nú er ég endanlega búin að gefast upp á Goodyear Wrangler 37″
Enn eitt dekkið rifið upp úr þurru á sama stað´og venjulega og þ.a.l. ónýtt.Og því kominn tími á að fá sér eitthvað annað undir Defenderinn.
Einhverjar tillögur? 38″ er líklega of stórt m.v. kantana á bílnum þó svo þau komist undir.
Allar reynslusögur vel þegnar. stærð, tegund, felgur ..veghljóð flot og de hele.
Bkv.
Ufus
28.02.2007 at 17:18 #582518Benedikt "Heildsali" ;o)
Þú mátt setja mig á lista hjá þér hvað varðar "topklassa" VHF loftnet.
Þ.e ég er til í að vera með.
Siggi T
stv@centrum.
21.02.2007 at 14:56 #199752Hvar er best að fá bón og þrif á bílinn hjá manni?
maður hefur ekki aðstöðu til að gera þetta sjálfur sem og tímaleysi hrjáir.Hvert er best að fara, þ.e. sanngjarnt verð og vel gert. Svo maður fari nú aftur
ég tala nú ekki um einhvern 4×4 afslátt.
Mbkv
stv
19.02.2007 at 10:36 #580748..við sjálfan sig. En upplýsingamiðlun er allra hagur ekki satt.
3 tommu púst á Defender ok það er svona 50 þús pakki. Umdeild hvort það skilar nokkru þ.e. Defeneder 2001 módel er orginal með nokkuð vítt púst. En svo segjast sumir hafa fengið fína útkomu með því að fara í 3".
Ókostirnir eru þeir að ef búið er að setja aukatank í bílinn þá kemst ekki 3" púst fyrir því þeir ná ekki að beygja rörin almennilega (heimild BJB)
þannig að maður lætur þetta sennilega í friði að sinni.
en takk fyrir góð svör.kv
17.02.2007 at 23:58 #580746Skiptir ekki máli hvað varðar opin púst. hvort um er að ræða mekanískt stýrðar vélar(olíuverk) v.s. tölvustýrt?
Sbr. LR DEF hjá mér er með tölvustýrða CommonRail.
Svo benda menn á Hyclone…til viðbótar.
Er þetta kannski allt bara tóm vitleysa. Svona eins og að fara í Biblíuna til að finna út hvernig best sé að breyta bílum? þ.e. bara spurning um trúarleg atriði….;o)
16.02.2007 at 23:05 #199707Nú er maður að spá og spekúlera…
á maður að fá sér opið púst á jeppann?
LR Defender 2001 TD5 Turbo Intercooler SuperchippedGefur þetta meira en bara hávaða? og kostnað?
hvar fær maður þetta og hvað kostar þetta c.a með öllu?
Jæja snillingar ég var að vonast eftir nokkrum hestum til viðbótar…nú vantar mig bara að fá ráð…úr öldungaráði 4×4… Hefur ekki klikkað hingað til
13.02.2007 at 18:02 #580226Þó ég se nú bara á 37" og búin að hafa slíka dælu í hjá mér í þónokkurn tíma. Þá verð ég að lýsa yfir ánægju minni með gripinn. Alla vega mjög mikil afköst svo ég beri mig nú saman við félagann með FINI rafmagnsdælu. ég veit að þessi dæla hefur verið m.a. nokkuð verið sett í LandRover Defender bíla (hjá SS Gíslason). M.a. til að blása í 44" og með góðum árangri. Bara muna eftir að skjóta á smurkoppinn endrum og sinnum.
Reyndar þurfti einhverjar smávægilegar breytingar á reimahjólinu en þeir SSG fundu út úr því með viðunandi hætti. En það er auðvitað bara LR breyting ;o)
02.02.2007 at 11:33 #578484…já er ekki kominn tími til að dusta rykið aðeins af karlrembunni…verja heiður okkur undurokuðu karldýra…á tímum yfirgangs kvenpenings á "okkar" vettvangi áður en maður verður settur í kynskiptingu….bara svo maður verði fjallhæfur…;oÞ
01.02.2007 at 01:14 #578458..ójá
somu dekk búin að grilla eitt…fékk það bætt..en umboðsaðili ábyrgist ekki úrhleypingar…ekki einu sinni 20 pund…mikil afföll af þessum annars snilldarkeyrsludekkjum…en ………
Veggir á dekkjum of þykkir og dekk fara alltaf á sömu stöðum…
það eru myndir hér á vefnum af 20 tappa viðgerð hjá mér í sumar..
nú er bara að koma sér í 44" breytingu og svo stækka eitthað undirlagið..
bkv
01.02.2007 at 00:29 #578448..gott að vita af því að eitthvað action er í gangi…
annars er maður eiginlega haldin minnimáttarkennd..að vera bara á 37" sem helst má ekki hleypa úr…
01.02.2007 at 00:26 #578444…það er eiginlega bæði ótrúlega "ódýrt" og auðvelt að hækka LR Defenderinn. Þessar elskur eru svo einfaldar á allan hátt ;o)
Ertu búin að vera að bæta ToJo mikið nú í vetur?
Ég er aðeins búin að máta loftlæsingarnar hjá mér í þessu "snjólíki" sem verið hefur hingað til, með þessum líka einstaklega góða árangri….þegar maður festir sig..þá bara click-click-click…þrjú blá ljós og svo bara bakkar maður :oÞ
Af hverju er þetta ekki staðalbúnaður í 4×4?
Nú bara langar manni að breyta smá…og smá…
P.s. ég er til í kvennaferð…..þó ég hafi ekki réttindi..
01.02.2007 at 00:04 #578434..reyndar er maður of önnum kafin þessa stundir til að skreppa eitthvað, því er nú fjandans verl. En gaman að sjá áhugasama LR eigendur hér á vefnum.
bkv.
09.01.2007 at 11:16 #574686https://old.f4x4.is/new/forum/default.as … ingar/7520
https://old.f4x4.is/new/forum/default.as … ingar/8669
Ég er alla vega mjög ánægður með mitt eintak. Og svo staðhæfing "TopGear" (http://www.youtube.com/watch?v=pSh9uwITqVM)
Hlýtur að gefa einhverjar hugmynd um af hverju menn eru hrfinir af þessum bílum.
Persónulega er ég búin að eiga minn í eitt og hálft ár. Og dettur ekki einu sinni í hug að skipta, þetta er bíll með karkter. Galla jú en kostirnir eru bara svo miklu miklu meiri. Enda geri ég ráð fyrir að þetta eintak verði í umferð lengi, mun lengur en jafnaldrar af öðrum tegundum. Tímalaus hönnun er eitt. Einfaldleiki og tiltölulega ódýrar breytingar og gnægð möguleika á aukahlutum. fyrir mig Að auki myndi ég persónulega ekki vilja vera án rukabúnaðar í formi ARB læsinga, Recaro framsæta og tölvukubbs. Atriði sem gera góðan bíl enn betri.
Svo má segja að þessi bíll bjóði upp á endalausa möguleika á að eigandi geti klæðskerabreytt á óteljandi vegu. Með hinum fjölbreytilegasta aukabúnaði.
"Einu sinni byrjað, getur ekki hætt"
-
AuthorReplies