Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
16.12.2008 at 19:23 #633528
Vá einn öfundsjúkur, ég heyri að við hjónin höfum misst af góðri uppákomu og frábærum mat. Já vonandi verður þetta árvist.
Kv Runar Sv
26.01.2008 at 09:03 #611444Er ekkert að frétta ? Hvernig gekk innúr og hvernig var og er veðrið hvað eru margir ???? Hvernig er snjóalög og svo árnar. Halló halló koma með fréttir.
Kveðja Runar Sv.
15.03.2006 at 12:46 #546448Er ekki bara málið að kenna Tryggva að hleypa loftþrýstingi úr dekkjum.
Kv Runar Sv
16.01.2006 at 20:43 #538672Já Hörður hvað er að frétta er góð þáttaka?
Kv Runar Sv.
31.12.2005 at 22:05 #537624Jú það er 2,71 hjá þér, Borg Warner 1356, en BW 1345 í BP-553 og eru þeir báðir 2,71. Já Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla.
Kv Runar Sv.
31.12.2005 at 21:23 #537620Gústi er það ekki rétt munað hjá mér að LC-80 hjá þér sé með lóló 2,7 eins og minn var með,svo að þú ert þá með mestu niðurgírun af þessum jeppum.
Kv Rúnar Sv. P.S. en auðvita er BP-553 bestur.
30.12.2005 at 12:49 #537406Kv Runar Sv.
13.12.2005 at 21:32 #531028jú einmitt, hlutir af Gráa Patrolnum( sem fannst við Rauðavatn) fundust á sama stað og komnir í og á Jóns Patrol en við munum segja frá þessu um helgina þegar allir hlutir liggja á hreinu og lögregla verður búin að skila Patrolnum til Jóns.
Kveðja Rúnar Sv.
13.12.2005 at 20:03 #531020Nissan Patrol-bifreiðin sem saknað hefur verið frá 3. nóvember síðastliðnum er komin í leitirnar. Lögreglan á Selfossi fann bifreiðina í nótt og var einn karlmaður handtekinn í kjölfarið. Samkvæmt Þorgrími Óla Sigurðssyni, lögreglufulltrúa á Selfossi, hefur maðurinn játað verknaðinn.
Þetta mun vera bifreiðin sem stolið var í Lyngmóa í Reykjanesbæ, sagði Þorgrímur Óli í samtali við Víkurfréttir í kvöld. Búið var að setja einhverja slitminni hluti á bílinn og mála neðri hluta bílsins gráan, sagði Þorgrímur.Bifreiðin er á lögreglustöðinni á Selfossi en eigandi bifreiðarinnar fær hana ekki afhenta alveg strax þar sem rannsókn málsins er ekki lokið.
Ég er mjög sáttur við fundinn, þegar ég fæ bílinn til baka þá ætla ég mér að koma honum í samt lag, sagði Jón Bjarnason, eigandi bifreiðarinnar, kátur í bragði.
Kv Rúnar Sv.
01.12.2005 at 08:04 #530976Nissan Patrol bifreiðinni YU-646 var stolið frá Lyngmóa í Njarðvík þann 3. nóvember síðastliðinn og hefur ekki fundist þrátt fyrir aðstoð fjölmiðla og víðtæka eftirgrennslan lögreglu. Bifreiðin er auðþekkjanleg sökum stærðar, en hún er upphækkuð, rauð að lit og á 38 tommu hjólbörðum með spil í framhöggvara.
Þeir sem kynnu að hafa upplýsingar um bifreiðina eru vinsamlegast beðnir að láta lögregluna vita í síma 112 eða 420 2400.
Kv Runar Sv
25.11.2005 at 16:25 #530968Ekkert að frétta.
Kv Rúnar Sv.
16.11.2005 at 16:17 #530954Það er ekkert að frétta, það er búið að keyra töluvert um bæði í Rvk og á Suðurnesjum líka fyrir austan fjall en það hefur ekki borið neinn árangur svo að við biðjum um að menn hafi augun opin fyrir þessum Patrol. Við látum fréttir á þessa síðu um leið og eitthvað gerist.
Kv Rúnar Sv.
12.11.2005 at 14:09 #530942Kv Runar Sv
11.11.2005 at 11:36 #530938Bara að minna á
Kv Runar Sv
10.11.2005 at 09:15 #530936Nei það er ekkert að frétta af honum, það er búið að láta auglýsingar í helstu blöð og undirtektir hér á síðunni hafa verið frábærar og vill eigandinn þakka fyrir það en síminn hjá Jóni eiganda bílsins er
6956449 ef að þið viljið tala við hann beint.
Kv Rúnar Sv.
07.11.2005 at 08:42 #530736Einar ég stillti mína stöð á 12,5 khz. Kanntu að útskýra afhverju rásir 49, 50,53,54 munu ekki finnast í scanni ef að stillt er á 25 khz.
Kv Runar Sv.
06.11.2005 at 20:29 #530900Það er ekkert nýtt að frétta en vonandi finnst hann fljótlega því að mér finnst menn sýna þessu skilning.
Kv Runar Sv
06.11.2005 at 20:24 #530726Já ég er til
06.11.2005 at 09:03 #530714Einar í minni stöð er þetta stillt á 25 khz. viltu meina að það sé vitlaust og virki ekki rétt.
Kv Runar Sv
03.11.2005 at 17:33 #530866Það sem er að frétta af þessu máli er það að ekkert hefur spurst til Jeppans enn.En við verðum að vera vakandi gagnvart aukahlutum sem voru í þessum bíl ef eitthvað af því fer til sölu. Þá helst að nefna:VHF talstöð af Kenwood gerð,GPS Garmin 225, og NMT Mobira. Nú það var spil og kastarar líka allir þessir hlutir í góðu standi.
Kveðja Rúnar Sv.
-
AuthorReplies