You are here: Home / Rúnar Ólafsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég breyti mínum bíll núna um helgina og var þetta ekki mikið mál að gera það, mesta vinnan er að skera og ganga frá að framan annars er þetta lítið sem ekkert mál, Ég hins vegar var búinn að hækka minn um 3cm á fjöðrun, setti klossa að aftan og skrúfaði upp að framan. Er samt ekki alveg búinn að klára en það verður vonandi í vikunni
ég tók stangarnir úr hjá mér og færði um 2 tennur, er með minn á 31 á leiðinni í 33 og það var búið að skrúfa hann alveg í botn v/m áður, en ég mældi bara frá dekki uppí brettakant hjá mér og hafði hann jafnan uppá cm að gera, svo er hann búinn að síga aðeins niður eftir að ég keyrði hann.
Er fært fyrir 31" terrano þarna inneftir??
Hef lengi langað að fara í mörkina en er aðeins ragur við að fara vegna þess að maður þekkir ekki vöðinn
Hver er með partsölu fyrir terrano??
hvar gætir maður fengið brettakanta ??
Hvað áttu við með að þær sé búnar??
orðnar slitnar og uppá snúnar??
Hvernig er það er ekki hægt að losa togstangirnar og snúa þeim um einhverjar tennur til að hækka bíllinn meira??
Var að skoða þetta um daginn á bílnum mínum og sá að það er búið að skrúfa hann í botn öðrum meginn en hinum megin á hann einhverja cm eftir að fara í botn
hann er á 31" og mér finnst það skrítið að það sé búið að skrúfa hann alveg í botn fyrir þá stærð.
þurfti að lengja í leiðslum og stýri fyrir 35" breytinguna eða sleppur það alveg??
Sælir ég er með terrano II ´99 módelið sjálfskiptan og langar mikið að breyta honum fyrir 35″
Mig vantar að vita hvað mundi þurfa hækka hann uppá boddýi og þyrfti ég að setja hlutföll í hann útaf sjálfskiptingunni eða er nóg að setja stærri kæli fyrir skiptinguna?
Öll ráð og ábendingar vel þegnar
kv Rúnar