FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Rangur

Rangur

Profile picture of Rangur
Virkur síðast fyrir 10 years, 1 month síðan
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 121 through 140 (of 197 total)
← 1 … 6 7 8 … 10 →
  • Author
    Replies
  • 27.05.2005 at 10:03 #523546
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Eða eins og fótboltamaðurinn sagði við langhlauparann: "Við erum þó að elta eitthvað!"

    kv

    ÞÞ





    26.05.2005 at 13:42 #523510
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Það er líka hægt að fá flautu sem vælir séu ljósin á og bíllinn ekki í gangi. Þetta er náttúrlega bara hálfur dagljósabúnaður en gæti verið málið. Gallinn við að tengja í gegnum svissinn er að ljósin eru á þegar þú startar(taka straum) og, eftir því hvernig þú tengir, getur þú ekki kveikt ljósin nema svissa á eða ekki slökkt þau með svissað á. Auk Bílanausts og 12Volt má athuga radíoverkstæðin, þeir gætu allavega sett þetta í fyrir þig.

    kv.

    ÞÞ





    18.05.2005 at 14:12 #523010
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Hérna : http://umferdarstofa.is/id/932 má sjá hvernig þetta er í dag. Neðst er fjallað um að farþegaflutninga gegn gjaldi.

    Hins vegar erum við örugglega allnokrir sem höfum leyfi D(75) sem leyfir okkur að aka allt að 16 farþegum án gjalds (gömlu prófin).

    kv.

    ÞÞ





    16.05.2005 at 22:55 #522808
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Ætti bensín ekki að virka?

    kv.

    ÞÞ





    22.04.2005 at 15:30 #521624
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Mörg spjallkerfi eins og t.d. það sem er notað hér http://www.lrenthusiastforum.com/ubbthr … oard=UBB10 bjóða upp á fara beint inn á ákveðna síðu eða fá allan bunkann í einu. Þá geta allir verið kátir.

    kv.

    ÞÞ





    21.04.2005 at 23:34 #521428
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Olíugjaldið var hækkað um 10 kr. frá upphaflegum áætlunum til að ekki þyrfti að hækka hjá flutningsaðilum (yfir 10 tonn væntanlega)

    kv.

    ÞÞ





    20.04.2005 at 17:57 #521500
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    slydda.klaki.net





    19.04.2005 at 22:21 #521270
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Hafnfirðingar halda líka sumir hverjir að Hafnarfjörður sé í miðju stór-REYKJAVÍKURsvæðisins

    kv.

    ÞÞ





    19.04.2005 at 22:18 #521328
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Án þess að ég vilji trufla um of meginatriði þessa þráðar þá er það svo merkilegt að hjá enskum landbúnaðartækjum hefur bíll með díselvél alltaf verið ódýrari en sami bíll með bensínvel. Ég hef oft furðað mig á þessum mun gagnvart öðrum framleiðendum.

    kv.

    ÞÞ





    19.04.2005 at 08:56 #521242
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Tilgangurinn er að jafna þygndinni að sem mestu leyti á báðar hásingar. Flest okkar stunduðu vísindatilraunir á þessu sviði á yngri árum þegar við vorum að vega salt. Einnig má prófa að setjast á borð (ekki of þungt) sem er með fæturna eilítið innundir sig, þ.e.a.s. ekki á borðhornunum.

    Kann því miður ekki eðlisfræðingamállýsku.

    kv.

    ÞÞ





    13.04.2005 at 13:25 #521064
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    FÍB hefur verið að hugsa um hag almennra bílaeigenda og því keyrt þessa kerfisbreytingu í gegn. Innan F4x4 er ekki samstaða um að mótmæla kerfisbreytinunni sem slíkri eins og komið hefur fram og því hefur formaðurinn sagta að stjórn f4x4 muni væntanlega ekki beita sér gegn henni. Hins vegar eru bæði félögin sammála um að vilja lækka gjöld á bíleigendur, og það er ljóst að þessi útfærsla á olíugjaldinu eins og hún stendur núna er FÍB ekki að skapi.

    kv

    ÞÞ





    13.04.2005 at 11:04 #521054
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Ég skil vel að stjórnin hafi ekki viljað gefa neinar yfirlýsingar um kerfisbreytinguna sem slíka. Hins vegar gæti hún vel haft skoðun á þessu verði sem nú stefnir í svo og því að til stendur að hækka bensíngjald um 2 kr. FÍB gæti þar verið ágætur samstarfsaðili.

    kv.

    ÞÞ





    11.04.2005 at 15:59 #520894
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Almenn kurteisi og reynslan hefur kennt manni að það eru til spurningar sem maður spyr ekki. Þar má nefna um spurningar um aldur kvenna og eyðslu bíla með V8.

    kv.

    ÞÞ





    09.04.2005 at 19:33 #520860
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Og Rolls og Bentley í eigu Volkswagen!!

    Reyndar hafa breytingar verið annarsstaðar t.d. verður SAAB framleiddur í Þýskalandi, Kadilakk í Svíþjóð og vinur minn á Volvo framleiddan í Belgíu!

    kv

    ÞÞ





    09.04.2005 at 10:41 #520856
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Það er greinilegt að menn fylgjast misjafnlega vel með. Þau eru orðin allnokkur árin síðan Land Rover var skilið frá Rover. Land Rover er í eigu Ford og hefur verið síðan þeir keyptu af BMW. Ný módel á hálfs árs fresti og allt í gúddí.

    kv.

    ÞÞ





    08.04.2005 at 11:44 #520602
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Mér finnst það reyndar athyglisvert að á forsíðu má sjá einar 10 smáauglýsingar en smelli maður á ‘Smaauglýsingar’ blasir þar bara ein við manni.

    kv.

    ÞÞ





    08.04.2005 at 11:20 #520700
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Ég minnist þess reyndar ekki að hafa séð eik jafn jákvæðan í garð vefjarins lengi, ef þá nokkurn tímann!

    Hins vegar var ég hissa á að vefurinn skuli ekki hafa verið í betra standi en raun bar vitni miðað við tveggja sólarhringa flutningstíma og ég var reyndar að vonast til að það þyrfti ekki að nýta allan þann tíma sem var tekinn frá til þess, en það getur að vísu alltaf komið eitthvað uppá og gott að tíminn sem tekinn var frá var rúmur.

    Mig langar líka til að taka undir beiðni um að bakgrunnurinn verði gerður ljósari. Meira að segja fólk með þokkalega sjón nýtur þess ef texti er gerður eins læsilegur og kostur er á.

    kv.

    ÞÞ





    08.04.2005 at 11:11 #520828
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Ég er svo ljómandi heppinn að eiga bara heimsveldi af ýmsum árgerðum og þar hefur maður auk umboðsins BSA sem á eða getur útvegað fljótt alla hluti. Þar að auki er sægur af varahlutaverslunum í Bretlandi, margar hverjar með þokkalega nothæfar vefsíður, og flestar hafa staðið sig mæta vel í að útvega hluti.

    kv

    Þorsteinn Þ.





    02.04.2005 at 20:01 #520334
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Hann kunni vissulega að skrifa, hann greindi hins vegar á við flesta aðra um hvernig ætti að stafsetja. Við hinir sem teljum okkur ekki nóbelsskáld höldum okkur við venjulega stafsetningu.

    kv

    ÞÞ





    02.04.2005 at 19:35 #520330
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Jafnvel bestu skríbentar gera mistök og því eðlilegt að fá einhvern annan til að lesa yfir. Þar að auki hafa menn tilhneygingu til að taka ekki eftir eigin villum en sjá um leið samskonar villu í öðrum texta.

    Það þarf hins vegar ekki að taka fram að sömu kröfur ætti alls ekki að gera til spjallsins, þar skrifar hver með sínu nefi, lesblindur eða ekki, með ypsilon á hreinu eða ekki; allt skilst þetta. Hins vegar skil ég ekki hvað Emil átti við með ‘bara iðnaðarmaður’. A.m.k. hef ég ekki orðið var við mun á þeim og t.d. okkur skrifstofuhjössunum.

    kv.

    ÞÞ





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 121 through 140 (of 197 total)
← 1 … 6 7 8 … 10 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.