You are here: Home / Ragnar Rafn Eðvaldsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Alltaf gaman að sjá myndbönd og myndir af jeppum á fjöllum.
Myndi halda að þetta væri mjög skapleg eyðsla fyrir 16 tíma rúnt.
Sæll Gunnar
Þakka þér fyrir greinar gott svara.
Planið hjá mér er að setja hann á 38″. Ætla að hafa hann á fjöðrum til að byrja með og svo kemur „alvöru“ fjöðrun við betra tækifæri.
Ég hef ekkert á móti smá vinnu svo þetta verður bara gaman og þessar upplýsingar frá þér gera mér hlutina mun auðveldari. Svo núna er komið að því hjá manni að drífa sig í að byrja á þessu verkefni.
Bestu þakkir.
Ragnar Rafn
Góðan daginn
Ég er að fara að hækka Wrangler sem ég er með og hugmyndinn er sú að byrja á því að setja fjaðrirnar upp á hásinguna.
Hvað er helst að varast í svoan máli og hvar er helst að fá það sem til þarf?
Er það bara ég eða vantar listann?
Maður er orðinn spenntur að sjá stöðuna á þessum.
Þessi efri vinstarmegin eru Almannaskarðsgöng Hornafjarðar megin og neðri í miðjunni Fáskrúðsfjarðargöng Reyðarfjarðar megin
Það er ekkert mála að splæsa augu á þetta sjálfur.
15 metrar af 28mm teygjuspotta er það sem ég þarf í minn bíl.
Gaman að sjá fréttir af þessum ferðum sem farnar eru á vegum klúbbsins.