Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
06.01.2007 at 17:06 #573536
einhver svona "leiðinda skítakomment" eins á jeep hérna áðan. Í fréttablaðinu var Benni að segja frá ferð sem hefði að öllum líkindum orðið snilldar ferð sem allt í lagi er að segja frá eins og henn gerði, ef þeir hefðu ekki lent í óhappi og misst tvo bíla niður um ís. Við ættum miklu heldur að finna til með þeim sem þarna skemdu bílana sína heldur en að vera með svona blammeringar. Vonandi lenda þeir sem héldu áfram ekki í neinum frekari vandræðum, en Benni gerir það að minnstakosti ekki núna þar sem hann tók skynsamlega ákvörðun og sneri við því hann vildi ekki lenda í að skema bílinn sinn, enda ekki aflóga stríðsáratæki sem litlu máli skiptir hvar dagar uppi.
Kv Beggi
30.12.2006 at 11:21 #572928ég veit reyndar ekki hvða björgunarsveit þú ert að tala um Hjalti, en eins og Mikjal benti á er tækjaeign íslendinga orðin þannig að björgunarsveiir þurfa að vera mjög vel búnar til að geta verið undir það búnar að bjarga öllum. Ég býst við að mönnum þætti skýtin frétt sem hljóðaði á þá leið að maður væri fastur eða týndur upp á hálendinu en björgunarsveitir gætu ekki bjargað honum því hann ætti svo öflugan bíl að ekkert þýddi að reyna að bjarga honum. Sem betur fer er þetta ekki svona og margar sveitir eiga snjóbíl sem kemst nú ennþá talsvert meira í snjó en öflugustu jeppar. Sú umræða hefur oft skotið upp kollinum að menn séu bara að leika sér í björgunarsveitum, en hvað á að kalla leik og hvað á að kalla æfingu. Bílarnir og sleðarnir eru ekki til mikils gagns ef enginn kann á þá og enginn lærir á þá nema með að æfa sig sem eflaust getur litið út fyrir að vera leikaraskapur í augum einhverra. Ég held hinsvegar að menn séu ekki að leika sér heldur æfa sig.
Kv Beggi
30.12.2006 at 04:30 #572918Það er ágætis punktur í þessu að flugeldasala Einars tengist ekki pústþjónustunni hans að öðru leyti en því að hann stendur fyrir hvorutveggja.
29.12.2006 at 23:21 #572896Aldrei setja björgunarsveitir á fjárlög eða tengja þær við ríkið á einn eða annan hátt því þá gæti endurnýun tækja og annað þessháttar aldrei gengið fyrir sig eins og það gengur í dag, það yrði alltaf niðurskurður þar eins og annarsstaðar. Ríkið fellir niður tolla að einhverju leyti fyrir sveitirnar og það er fínt en eki gera ríkinu kleft að fara að skifta sér af rekstri sveitanna. Við verðum bara að treysta á að almenningur skilji nauðsin þess að hafa björgunarsveitir í landinu og versli flugeldana af sveitunum til að halda þeim gangandi. Því miður er það samt svo að mörgum finnst sveitirnar ekkert mikilvægar nema þegar eitthvað kemur uppá, en svo er það gleymt þegar kemur að fjáröflunni (flugeldasölunni).
Það var ekki Einar eða Gullborg eða hvað þetta nú allt ehitir sem fór í fjölda útkalla í fyrravetur þegar á þurfti að halda.Það voru björgunarsveitirnar!
Kv Beggi
29.12.2006 at 18:29 #572868versla fulgelda né púst hjá Einari erftir þetta enda björgunarsveitarmaður til margra ára og versla ekki flugelda hjá "einkaaðilum"
Kv Beggi
27.12.2006 at 22:58 #572696snilli ertu Gummi, takk fyrir þetta, allt farið að virka
Kv Beggi
27.12.2006 at 20:25 #199238Hæ ég er með nobeltec sem ég var að setja á nýju tölvuna mína og get ekki notað íslandskortin nema hafa cd. diskinn í. ‘Eg finn eki í fljótu bragði út hvernig ég set kortin ínn í tölvuna þannig að ég þurfi ekki að nota diskinn, er búinn að installa kortunum en þau koma samt ekki án cd. disksins. Er eki einhver sem þekkir þetta og getur miðlað mér af visku sinni.
Kv Beggi
27.12.2006 at 19:46 #572538góður
27.12.2006 at 17:58 #572532eiginlega frá Lúter fyrst hann fékk Fordinn frá henni???
24.12.2006 at 09:22 #572442förum ölll varlega á nýju ferðaári.
Jólakveðja, Beggi
12.12.2006 at 23:46 #571230eru vörubílar skv. skilgreiningu stjórnvalda. En skrýtið að þetta sé eki afturvirkt, man ég ekki rétt að allir vörubílar þurftu að fá þetta hér um árið?Af hverju ekki núna?
12.12.2006 at 22:52 #571178var að selja svona dót í fyrra á góðu verið. ‘Eg keypti svona en hef að vísu ekki fengið þetta til að virka ennþá, en það er ekki honum eða dótinu að kenna heldur bilaðri fartölvu, leti og fáfræði minni í að koma þessu í gagnið. Þetta á semsagt bara að virka með blotooth eða usb kapli.
Kv Beggi
28.11.2006 at 21:37 #569430ég hef nú séð logandi ljós á GundiII, svo líklega er viljinn allt sem þarf. Annars sé ég ekki af hverju þetta ætti ekki að virka, meira að segja með rafmagni.
27.11.2006 at 22:22 #569424Takk Gundur. Sko þið vitið að í Lc 60 er allt rafkerfið 24 volt og fær orku frá tveimur raðtengdtum 12v rafgeymum. Maður getur tekið 12 beint af öðrum rafgeyminum, en þá tæ mæmist hann fyrr eða amk virkar dótið þannig að altenatorinn getur ofhlaðið annan geyminn, eða vanhlaðið hinn og þannig endast geymarnir ekki lengi. Ef maður gæti hinsvegar fundið svona hleðslujafnara sem jafnaði hleðslunni inn á geymana þannig að þeir hlaðist alltaf jafnt, þá gæti maður kannski tekið 12v fyrir útvarp og talstöðvar án þess að eyðileggja geymana með mishleðslu. Eins og staðan er í dag hinsvegar verður að keyra allt svona dót með spennubreytum.
Kv Beggi
27.11.2006 at 17:59 #569412sem vita eitthvað um þetta??
25.11.2006 at 22:41 #569410fyrir það Hafliði. Þetta á að verða einhverskonar redding á málum í bili þangað til að ég nenni að græja auka tor eins og þú gerðir
Kv Beggi
25.11.2006 at 21:18 #569406mér hefur nú sýnst á skrifum Gundar að hann sé nú bara ágætis bílaraffræðingur. Og eins og ég sagði er hann ekki einn, það hefur ekki skort á raffræðingana á spjallinu hér, bæði sjálfmenntaða og hámenntaða. Ég td er enginn raffræðingur þó ég leggi allt rafmagn í sem er í bílnum og hafi gert í öllum mínum bílum, en það þarf nú engan stórsnilla til þess. Og ég tek 12v út af öðrum geyminum hjá mér í akstri, en bara svo lítið að það virðist ekki koma að sök (og veit hverju það getur valdið, svo enginn þarf að skrifa langar og lærðar greinar um mishleðslu rafgeyma hér) en ef þetta er eitthvað sem virkar til að jafna hleðslunni á milli geymanna gæti hugsanlega verið í lagi að taka mun meira af öðrum geyminum en ég geri. Þessvegna setti ég þetta fram hér, því að ég er viss um að einhver kannast við þetta og hvort þetta er að virka.
Kv Beggi
25.11.2006 at 19:32 #569402veit enginn neitt um þetta, hvar eru allir raffræðingarnir sem hafa verið hér á spjallinu að undanförnu? Gundur er á fjöllum virðist mér, en hann er nú ekki eini raffræðingurinn hér
Kv Beggi
25.11.2006 at 10:56 #199043Hæ, ég rakst á Battery Equalizer / Battery Balancer á netinu í morgun og þar sem ér er með 24v bíl þarf ég að vita meira um þetta. Er einhver sem þekkir þetta dót og þá hvort þetta fæst hér á landi eða er þetta kannski eitthvað sem hægt er að búa til á rafmagnsverkstæði?
Setti copy/paste af þessu hér fyrir neðan, vantar að vísu skýringarmyndir sem eru á síðunni bus.getdave.com
kv BeggiA Battery Equalizer (a.k.a. „Battery Balancer“) is a simple three-wire device that keeps your batteries balanced:
Essentially it holds the middle wire at half the voltage of the outer wires. If one of the batteries has a higher charge, current will pass through the equalizer from the higher battery to the lower battery.
Most equalizers can also do plain 24->12V conversion and often 12V->24V as well. If it’s hooked up as an equalizer, though, then it will keep your batteries balanced even if you aren’t using the 12V circuit, which is good for battery life.
Equalizers have a max current rating, but that’s just the balancing max current. To use an equalizer you would still use the splitting techniques as above. This means that you can actually use more than the maximum equalizer current for short periods of time, as long as the equalizer has a chance to balance the batteries out afterwards. Furthermore, if you do a double split like above, then the equalizer only has to deal with the maximum current difference, so if you can mostly balance two circuits, the equalizer can make up the difference.
Side note: Most equalizers need to be connected/disconnected with ground wire last, or you can fry the equalizer! See your manual.
11.10.2006 at 23:45 #563168ég fékk mann til að skipta um hedd á Pæjunni sem ég átti einu sinni og hann gerði þetta svona, losaði boltana í sömu röð og þeir voru hertir og það átti að vera af því að þetta var álhedd. Sú viðgerð entist innan við mánuð svo ég gerði þetta sjálfur mánuði seinna og spændi heddið bara af eins og mér hentaði, skipti um pakkningu og herti það svo niður eins og sagt var, og keyrði vélina yfir 100 þús eftir það, henti svo bílnum enda pajero, ekkert annað við hann að gera, en seldi vélina í annan og þar er hún enn og gengur og gengur, ss. ég held að þetta skipti engu máli ef maður herðir heddið rétt niður.
-
AuthorReplies