FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Magnús Guðmundsson

Magnús Guðmundsson

Profile picture of Magnús Guðmundsson
Virkur síðast fyrir 9 years, 8 months síðan
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 761 through 780 (of 877 total)
← 1 … 38 39 40 … 44 →
  • Author
    Replies
  • 08.03.2004 at 15:32 #491034
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Jæja allt er gott sem endar vel og eru Nýliðafararnir nánast komnir í bæinn. Einar var í Svínahrauninu núna rétt áðan og var ekki fyrsti bíll. Eftir að þeir komust yfir réyndist þetta tiltölulega áreynslulaust þó að hægt væri yfir farið. Þráinn á Suzuki Sidekick 35" lenti í einhverjum rafmagnstruflunum þegar hann ók yfir seinni álinn og hefur hann verið í spotta á heimleiðinni.

    Nú koma væntanlega allar myndir fljótlega inn á vefinn, MUNUIÐ AÐ SETJA EINHVERJA SKÝRINGU UNDIR MYNDIRNAR, þá er svo miklu skemmtilegra að skoða þær. Síðan heyrum við sannar og lognar hetjusögur frá báðum ferðum á fimmtudagskvöldið í mörkinni.

    Það er spurning hvort við þurfum ekki að stofna afvötnunnarstöð? Gætum leytað á náðir Rottugengisins þar sem þeir eru með einhverjn V.S.O.P. meðferðarsal í Kópavoginum.??

    Þá geri ég hlé á fréttamennsku minni

    Verið hress ekkert stress, sjáumst í Mörkinni

    Magnús Guðmundsson
    "landsins snjallasti" fréttaritari





    08.03.2004 at 11:53 #497610
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Sælir félagar!

    Var að tala við Ólaf Gústafsson sem er á Toyotu LC 90 38". Þessi ferð er jómfrúarferð þeirra hjóna á bílnum en þau voru að versla hann.

    Þeir eru komnir yfir Búðaránna og eina kvísl þar fyrir neðan. Þurftu að keyra upp með Búðaránni og þar gátu þeir slefast yfir. Síðan keyrðu þeir upp í Búðárdrögin og síðan yfir kvíslina. Þeir eru komnir niður á veg aftur og þar er bara drulla og ógeð og meðalferðahraði er um 20 km á klst.

    Ólafur sagði ferðina hafa verið góða og þá sérstaklega laugardagurinn og væri nú reynslunni ríkari.

    Meira seinna,
    Magnús G.





    08.03.2004 at 11:53 #491028
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Sælir félagar!

    Var að tala við Ólaf Gústafsson sem er á Toyotu LC 90 38". Þessi ferð er jómfrúarferð þeirra hjóna á bílnum en þau voru að versla hann.

    Þeir eru komnir yfir Búðaránna og eina kvísl þar fyrir neðan. Þurftu að keyra upp með Búðaránni og þar gátu þeir slefast yfir. Síðan keyrðu þeir upp í Búðárdrögin og síðan yfir kvíslina. Þeir eru komnir niður á veg aftur og þar er bara drulla og ógeð og meðalferðahraði er um 20 km á klst.

    Ólafur sagði ferðina hafa verið góða og þá sérstaklega laugardagurinn og væri nú reynslunni ríkari.

    Meira seinna,
    Magnús G.





    08.03.2004 at 09:49 #497606
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Góðann daginn félagar!

    Ég var að tala við Ómar leiðangursstjóra og eru þeir fyrir ofan ánna að leita að vaði, tveir í vöðlum og Hjálmar Diego á LC 80 á 44", en hann er í hjálparsveit ásamt því að vera á loftpúðum. Fór hann út í þegar við vorum að tala saman en sneri fljótlega við. Ómar sagði að um meter hefði verið upp í stigbrettin á honum. Hann er náttúrulega gríðarlega hár og síðan getur Hjálmar lyft bílnum á loftpúðunum. Ekki væsir um neinn og ekki eru komnir neinir uppeftir til þeirra. Búðaráin rennur í nokkrum kvíslum fyrir ofan línuveginn og má búast við að þær hafi einnig vaxið mikið þannig að mönnum er ráðlagt að vera ekkert að þvælast uppeftir allavega ekki á minni bílum.

    Meira seinna
    Magnús G.





    08.03.2004 at 09:49 #491024
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Góðann daginn félagar!

    Ég var að tala við Ómar leiðangursstjóra og eru þeir fyrir ofan ánna að leita að vaði, tveir í vöðlum og Hjálmar Diego á LC 80 á 44", en hann er í hjálparsveit ásamt því að vera á loftpúðum. Fór hann út í þegar við vorum að tala saman en sneri fljótlega við. Ómar sagði að um meter hefði verið upp í stigbrettin á honum. Hann er náttúrulega gríðarlega hár og síðan getur Hjálmar lyft bílnum á loftpúðunum. Ekki væsir um neinn og ekki eru komnir neinir uppeftir til þeirra. Búðaráin rennur í nokkrum kvíslum fyrir ofan línuveginn og má búast við að þær hafi einnig vaxið mikið þannig að mönnum er ráðlagt að vera ekkert að þvælast uppeftir allavega ekki á minni bílum.

    Meira seinna
    Magnús G.





    07.03.2004 at 23:58 #491010
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Sælir/sælar félagar!

    Já ég var að gera rúmrusk hjá Þrándi og fór þolanlega um hann. Vindurinn vaggar þeim í svefn eins og ungabörnum og eitthvað hefur heyrst lagið "Raindrops are falling on my head" úr einhverjum bílnum. "stáksi" taldi það upp sem þeir hafa verið að aðhafast í kvöld, svo ég geri það ekki aftur. Við bíðum því bara til morguns og mun ég koma með fréttir fljótlega eftir að ég vakna.

    Góðar stundir
    Magnús G.





    07.03.2004 at 23:58 #497592
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Sælir/sælar félagar!

    Já ég var að gera rúmrusk hjá Þrándi og fór þolanlega um hann. Vindurinn vaggar þeim í svefn eins og ungabörnum og eitthvað hefur heyrst lagið "Raindrops are falling on my head" úr einhverjum bílnum. "stáksi" taldi það upp sem þeir hafa verið að aðhafast í kvöld, svo ég geri það ekki aftur. Við bíðum því bara til morguns og mun ég koma með fréttir fljótlega eftir að ég vakna.

    Góðar stundir
    Magnús G.





    07.03.2004 at 22:08 #491002
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Sælir/sælar félagar!

    Já þeir eru stand hjá Búðará, sem er mitt á milli Svínárnes og línuvegarins. Eins og fram hefur komið eru 5 bílar komnir í bæinn, en restin ætlar að bíða til morguns.

    Vestmanneyingar sem hafa verið í slagtógi við N_ferðina komust yfir og síðan tveir bílar úr hópnum og var annr þeirra svokallaður "Gundur" Hann flaut upp og niður eftir ánni, en náði að koma framhjólunum í bakkann hinumeginn þar sem skellt var á hann spotta og málið klárað. Veit ekki hver hinn var? Síðan fór Gunnar leiðangursstjóri út í og lullaði niður undan straum eins og á Laugaveginum, enda er hann á Toyotu LC 60 á 44".
    Ómar leiðangursstjóri á Nissan Patrol á 38" ætlaði að prófa en stakkst á nefið ofaní og var snarlega kippt til baka og hætti við. Ekkert tjón hlaust af því og kvað Einar leiðangursstjóri það heppni.

    Meira seinna
    Magnús G.





    07.03.2004 at 22:08 #497584
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Sælir/sælar félagar!

    Já þeir eru stand hjá Búðará, sem er mitt á milli Svínárnes og línuvegarins. Eins og fram hefur komið eru 5 bílar komnir í bæinn, en restin ætlar að bíða til morguns.

    Vestmanneyingar sem hafa verið í slagtógi við N_ferðina komust yfir og síðan tveir bílar úr hópnum og var annr þeirra svokallaður "Gundur" Hann flaut upp og niður eftir ánni, en náði að koma framhjólunum í bakkann hinumeginn þar sem skellt var á hann spotta og málið klárað. Veit ekki hver hinn var? Síðan fór Gunnar leiðangursstjóri út í og lullaði niður undan straum eins og á Laugaveginum, enda er hann á Toyotu LC 60 á 44".
    Ómar leiðangursstjóri á Nissan Patrol á 38" ætlaði að prófa en stakkst á nefið ofaní og var snarlega kippt til baka og hætti við. Ekkert tjón hlaust af því og kvað Einar leiðangursstjóri það heppni.

    Meira seinna
    Magnús G.





    07.03.2004 at 15:56 #490988
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Slt veri fólkið. Nýliðaferðalangarnir eru að fara yfir Svínánna sagði Ómar og fann Einar leið yfir. Miklar klakaskarir og verður að verstna. Allur snjór var horfinn til þess að gera við Leppistungurnar. Mjög slæmt samband er við þá í síma og heyrir maður orð á stangli og síðan slitnar.

    Reyni að ná tali af þeim seinna.

    Magnús G.





    07.03.2004 at 15:56 #497570
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Slt veri fólkið. Nýliðaferðalangarnir eru að fara yfir Svínánna sagði Ómar og fann Einar leið yfir. Miklar klakaskarir og verður að verstna. Allur snjór var horfinn til þess að gera við Leppistungurnar. Mjög slæmt samband er við þá í síma og heyrir maður orð á stangli og síðan slitnar.

    Reyni að ná tali af þeim seinna.

    Magnús G.





    07.03.2004 at 15:38 #497568
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Var að tala við Kalla og sagði hann að Stóraverskvíslin við Versali hefð orðið minna mál en sýndist áðan og eru þeir nú bara á góðri keyslu á Spengisandsleið. Byrjað er að rigna talsvert og hvessa. Einkunnar orð þeirra virðast vera; allt í gúddí og frábær helgi.

    Meiri fréttir af Nýliðaferð væntanlegar.

    Magnús G.





    07.03.2004 at 15:38 #490986
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Var að tala við Kalla og sagði hann að Stóraverskvíslin við Versali hefð orðið minna mál en sýndist áðan og eru þeir nú bara á góðri keyslu á Spengisandsleið. Byrjað er að rigna talsvert og hvessa. Einkunnar orð þeirra virðast vera; allt í gúddí og frábær helgi.

    Meiri fréttir af Nýliðaferð væntanlegar.

    Magnús G.





    07.03.2004 at 15:06 #497566
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Talaði bæði við Kalla og Jón Ebba núna rétt áðan. Þeir voru staddir nánast á bílastæðinu við Versali. Þegar við Jón Ebbi voru að tala saman festi hann sig í Stóruverskvísl og þá slitnaði samtalið.

    Nokkrum mínútum seinna náði ég tali af Kalla og var hann þá búinn að losa Jón. Þá var Jón Ebbi kominn út í Stóruverskvíslina með járnkarl að leita að nothæfu vaði. Færðin er að verða ansi blá, en það er enginn snjór að ráði. Allt búið að ganga eins og best verður á kosið fyrir utan óhöppin með Jón Snæland, Gulla og Kjartan. Danni lenti í einhverri ævintýrafestu í einhverri á við Skrokköldu en það var bara gaman. Kjartani gengu vel en þurfa þeir að bæta vatni á hjá honum annað veifið.

    Meira seinna
    Magnús G.





    07.03.2004 at 15:06 #490984
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Talaði bæði við Kalla og Jón Ebba núna rétt áðan. Þeir voru staddir nánast á bílastæðinu við Versali. Þegar við Jón Ebbi voru að tala saman festi hann sig í Stóruverskvísl og þá slitnaði samtalið.

    Nokkrum mínútum seinna náði ég tali af Kalla og var hann þá búinn að losa Jón. Þá var Jón Ebbi kominn út í Stóruverskvíslina með járnkarl að leita að nothæfu vaði. Færðin er að verða ansi blá, en það er enginn snjór að ráði. Allt búið að ganga eins og best verður á kosið fyrir utan óhöppin með Jón Snæland, Gulla og Kjartan. Danni lenti í einhverri ævintýrafestu í einhverri á við Skrokköldu en það var bara gaman. Kjartani gengu vel en þurfa þeir að bæta vatni á hjá honum annað veifið.

    Meira seinna
    Magnús G.





    07.03.2004 at 10:30 #497558
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Sælir lesendur!

    Nýjustu fréttir af Nýliðaferð eru þær að veerið er að leggja síðustu hönd á frágang og undirbúning brottfarar frá Setrinu. Eru þeir að spá í að fara Klakksleið heim. Ágætis veður er hjá þeim þ.e. þokubakkar á stangli smá stinningskaldi en engin ofankoma eins og Ómar lýsir þessu. Það var demparafesting að aftan sem Ásgeir þurfti að sjóða í gærköldi.

    Af Rottugenginu er það að frétta að þeir eru lagðir af stað og eru að nálgast Spengisandsleið, nánar tiltekið voru þeir nýfarnir eða að fara yfir Bergvatnskvísl Þjórsár. Stefna þeir á Nýjadal/Jökuldal á áætla 5 – 6 tíma í heimferð. Náðist að púsla Toyotu Kjartans formans saman og gengur hún nú fyrir eigin vélarafli. Eftir fregnum frá Lúther "Skemmtitrúð" í gærkvöldi þegar hann talaði við þá var, þá var vatnskassinn eitthvað laskaður. Voru hann og Reynir "rottufjölgari" í sambandi við þá upp á væntanlegann björgunarleiðangur, en Yfirrotturnar afþökkuðu allt slíkt.

    Næstu fréttir eftir kl 15:00 í dag, vegna Formúlunnar
    Pr. Magnús G.





    07.03.2004 at 10:30 #490976
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Sælir lesendur!

    Nýjustu fréttir af Nýliðaferð eru þær að veerið er að leggja síðustu hönd á frágang og undirbúning brottfarar frá Setrinu. Eru þeir að spá í að fara Klakksleið heim. Ágætis veður er hjá þeim þ.e. þokubakkar á stangli smá stinningskaldi en engin ofankoma eins og Ómar lýsir þessu. Það var demparafesting að aftan sem Ásgeir þurfti að sjóða í gærköldi.

    Af Rottugenginu er það að frétta að þeir eru lagðir af stað og eru að nálgast Spengisandsleið, nánar tiltekið voru þeir nýfarnir eða að fara yfir Bergvatnskvísl Þjórsár. Stefna þeir á Nýjadal/Jökuldal á áætla 5 – 6 tíma í heimferð. Náðist að púsla Toyotu Kjartans formans saman og gengur hún nú fyrir eigin vélarafli. Eftir fregnum frá Lúther "Skemmtitrúð" í gærkvöldi þegar hann talaði við þá var, þá var vatnskassinn eitthvað laskaður. Voru hann og Reynir "rottufjölgari" í sambandi við þá upp á væntanlegann björgunarleiðangur, en Yfirrotturnar afþökkuðu allt slíkt.

    Næstu fréttir eftir kl 15:00 í dag, vegna Formúlunnar
    Pr. Magnús G.





    07.03.2004 at 01:11 #497556
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Já nú er kátt í höllinni okkar og menn saddir og glaðir eftir frábæran dag.

    Eftir frábæra matarveislu, sé ég Nýliðafarana fyrir mér eins og dverga sem eru saddir og ánægðir, en þá viðhafa þeir sérstakt háttalag: [Þeir kveikja sér í löngum pípum og spúa reykhringjum út í loftið. Síðan hlægja þeir hátt og mikið, stundum í marga klukkutíma.] Lýsing fengin úr bókinni "Hobbit" eftir J.R.Tolkien. Allavega var mikið fjör og mikið sungið og skrafað nú um miðnættið.

    Einstaka menn þurtu þó að dytta að farskjótum sínum m.a. Hjálmar sem var í vandræðum með vatnslás í LC80 á 44" og Ásgeir á Grænum Scout 38" þurfti að sjóða einhverja upphengju. Að sögn Guðmundar Guðmundssonar á Toyotu Hilux SR5 38" dró þá nokkuð niður í ljósmagni inni í Setri.

    Þegar þetta er skrifað um og uppúr kl 0100 voru ca. helmingur genginn til náða en Einar leiðangurstjóri var farinn undir feld að hugsa út væntanlega heimleið.

    En ég ætla að kveðja alla ferðalanga í bili, en kem með nýjar fréttir um og uppúr 0900 í fyrramálið.

    Bless í bili
    Magnús G.





    07.03.2004 at 01:11 #490974
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Já nú er kátt í höllinni okkar og menn saddir og glaðir eftir frábæran dag.

    Eftir frábæra matarveislu, sé ég Nýliðafarana fyrir mér eins og dverga sem eru saddir og ánægðir, en þá viðhafa þeir sérstakt háttalag: [Þeir kveikja sér í löngum pípum og spúa reykhringjum út í loftið. Síðan hlægja þeir hátt og mikið, stundum í marga klukkutíma.] Lýsing fengin úr bókinni "Hobbit" eftir J.R.Tolkien. Allavega var mikið fjör og mikið sungið og skrafað nú um miðnættið.

    Einstaka menn þurtu þó að dytta að farskjótum sínum m.a. Hjálmar sem var í vandræðum með vatnslás í LC80 á 44" og Ásgeir á Grænum Scout 38" þurfti að sjóða einhverja upphengju. Að sögn Guðmundar Guðmundssonar á Toyotu Hilux SR5 38" dró þá nokkuð niður í ljósmagni inni í Setri.

    Þegar þetta er skrifað um og uppúr kl 0100 voru ca. helmingur genginn til náða en Einar leiðangurstjóri var farinn undir feld að hugsa út væntanlega heimleið.

    En ég ætla að kveðja alla ferðalanga í bili, en kem með nýjar fréttir um og uppúr 0900 í fyrramálið.

    Bless í bili
    Magnús G.





    06.03.2004 at 19:10 #497554
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Sælir félagar!

    Af Nýliðaferðinni er það að frétta að allir eru komnir í hús eftir frábæran dag. Þrándur og Skúli eru báðir glaðbeittir og reyndar mannskapurinn allur. Þegar niður af jökli kom fóru sumir að reyna bílana betur, aðrir í að skemmta börnum á slöngum og einhverjir í smáviðgerðir. Stór LC80 hefur átt við hitavandamál að stríða og reyndist það vera vatnslásinn og síðan er Scout sem er með einhverjar gangtruflannir. Talsverður snjór virðist vera við Setrið. Byrjað er að kynda undir lærunum og önnur skyldustörf eru í fullum gangi svo sem vökvun ofl..

    Tal við þá aftur í kvöld, sæl að sinni
    Magnús G.





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 761 through 780 (of 877 total)
← 1 … 38 39 40 … 44 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.