Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
28.02.2007 at 18:42 #582240
það verður að síkka turnana ef stífurnar eiga að vera láréttar. og þar af leiðandi snýst hásingin líka nema eyrun séu líka skorin af henni og færð eða boruð ný göt.
28.02.2007 at 12:52 #582236Þegar þú síkkar turnana þá ertu að snúa hásingunni aftur, athugaðu að þá breytist afstaðan á drifskaftinu líka. það má ekki koma of mikið brot á skaftið. Þá ertu líka að auka spindilhallann.
25.02.2007 at 20:05 #582174Þú getur athugað spindilhallann, hann er mjög leiðinlegur ef hann er of lítill. Svo geturu farið út í að fá þér balancestangir eins og [url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/817/23844:1pkgywvp][b:1pkgywvp]þessi[/b:1pkgywvp][/url:1pkgywvp] hefur gert, sérsmíðaðar, hann er á loftpúðum hjá Gísla og leisti hann þetta svona. [img:1pkgywvp]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/817/23844.jpg[/img:1pkgywvp]
25.02.2007 at 12:09 #581178Benni ertu búinn að panta? hvað helduru að afgas- og boostmælir myndi kosta?
24.02.2007 at 15:39 #582006var sett hásing undir þennan 120 cruiser?
24.02.2007 at 15:38 #199781Sælir, hefur einhver reynslu af Einhel mig suðuvél? var verið að bjóða mér eina nýja sem er 170amp, er bara ekki viss hvort þetta sé merki sem maður getur treyst?
Ætli hún sé öflugri en gömul Kempi 150amp?
23.02.2007 at 19:45 #581912Venjuleg vél sem er ekki með turbo er að "blása" 6-7pundum, held það sé ekki tekið með þegar mælt er boost á túrbínum..
23.02.2007 at 16:23 #581902þetta er nú eitthvað sem ég vissi ekki, en 50pund!
23.02.2007 at 16:09 #58189820-30pund, er það mmc Evo tjúnnaður í 500hö??
orginal cruiser er að blása ca7pundum og ég efa að patrol sé að blása eitthvað meyra orginal. Menn eru að setja cruiser í kringum 12-15pund mest held ég.
20.02.2007 at 21:23 #581148Ertu kominn með nýjan jeppa Benni? Hvernig?
20.02.2007 at 17:03 #581016Maðurinn var að spurja um eyðsluna, ekki vera í þessu sandkassaleik;-) Hvað ætli maðurinn haldi eiginlega…
20.02.2007 at 16:58 #581142Var þar um helgina og var rennifæri, smá hjólför rétt eftir malbikið en það var bara farið við hliðin á því, þetta var 12punda færi. Það var aðeins búið að skafa í skafla hér og þar en ekkert alvarlegt.
20.02.2007 at 16:38 #581118Það er alveg sama hvað þessir sérfræðingar eru búnir að reikna þarna úti, stærri púst í dísel jeppa hérna heima er búið að sýna að það eykur togið, kraftinn og minnkar eyðslu. Ég get nefnt mörg dæmi um það. Veigar settu 3" það margborgar sig.
20.02.2007 at 16:07 #581132Ertu með intercooler? ef ekki fáður þér þá einn. fáðu þér svo boostmæli og nálarloka, þá geturu aukið við boostið eftir hentugleika. Auktu við olíuverkið líka. Hann ætti auðveldlega að ráða við 15psi hann er orginal 7-8psi minnir mig. Þetta er held ég fljótlegasta leiðin til að fá meyra úr honum, þú ættir að finna töluverðann mun á þessu.
19.02.2007 at 16:30 #580952coolerinn er til þessa að kæla loftið sem kemur úr túrbínunni, þar hitnar loftið all svakalega.
loftið hlýtur að vera jafn kalt í túrbínulausum bíl með eða án coolers þar sem jú það er loftið sem kælir coolerinn…
15.02.2007 at 16:04 #580396blái 46 runnerinn er með breikkaðar 80 cruiser hásingar og corvettu vél tjúnnaða ef ég man rétt, hann er töluvert þyngri en venjulegur. Ég ætla svo sem ekki að skifta mér mikið af þessu hjá þér, þú verður bara að hugsa þetta sjálfur. MT dekkin eru þykkari og þarf meira til að bæla þau og svo er vélin líka spurningarmerki, hún ætti í raun að segja til um hvaða dekk hún er að knýja..
einnig er hlutföll spurningarmerki, þar sem menn tala um að fara varlega á 5:71 á 38" til að brjóta þau ekki(vera ekki að draga mikið) hvað skeður þegar 46" er komið undir..
15.02.2007 at 12:46 #5803864runner á 46"? hefur hann vélarafl í þetta svo menn séu sáttir við hann? hefur hann þyngdina til að bæla þessi dekk? er ekki þykkara í þeim en DC?
Og er 44 ekki feikinóg fyrir rúmlega 2 tonna bíl?
01.02.2007 at 07:11 #578390ég setti þetta í minn 60 cruser að framan sem var á 44, og var hann alveg til friðs. svo geturu líka fenigð þverstífugummi úr orginal 80 lc hja toyota
31.01.2007 at 23:56 #578386Stál og Stansar eru með mjög stífar þverstífufóðringar sem eru ætlaðar fyri lc80 og ættu að henta mjög vel, eru appelsínugular á lit.
27.01.2007 at 21:05 #199514Patrol 99árg 2.8. Eru menn nokkuð að breyta aircondælunni í þessum bílum til að blása í dekk? Ef ekki hvar hafa menn verið að troða reimdrifinni dælu í þessa bíla?
-
AuthorReplies