You are here: Home / Markús B. Jósefsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Vélin er D5 dísel úr S80/V70/S60. Þeir áætluðu að taka 240 hesta og 425 Nm úr vélinni. Gírkassi 4 gíra og syncronæsaður millikassi úr Volvo C306 (6×6 útgáfa af Lapplander).
Áætlaður kostnaður við þáttöku (bíll,gjöld,varahlutir o.s.fv.) um 220.000 Usd. um rúmar 19 millur ísl.kr.
Sjá viðtal á:
http://www.swedespeed.com/motorsport/fe … ndex.shtml
Kannski ég ætti að taka þátt á mínum, vill einhver vera sponsor??
kv. Krúsi
Veit ekki um Togogýturnar, en Volvo tók þátt. Snillingar sem tóku Volvo V70 XC rifu allt undan honum og settu Lapplander hásingar, gírkassa og fleira dót.
Komust víst ekkert voða langt vegna tæknibilanna, hugmyndin góð og þar sem Lapplander vann París-Dakar 1983 voru miklar vonir.
Bara snilld.
Krúsi