Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
12.08.2011 at 18:40 #220029
Sælir
Ég þarf að skipta um fóðringar í þverstífunni að aftan í Patrol. Hver er reynsla manna á þessum polyurethan fóðringum eða á maður bara að halda sig við orginal??
K.v
Stjáni
27.07.2011 at 00:06 #734275Tek undir síðasta ræðumanni. Hef sjálfur ekki ennþá upplifað það að fara í setrið né komist í að hjálpa til þar sem að ég er mikið erlendis en kannski einn góðan veðurdag mun það gerast þar sem af myndum að dæma er þetta mjög flottur staður.
Fáið hrós frá mér
K.v
Stjáni
25.07.2011 at 15:04 #734159Sæll aftur
Hvernig er með spaðanna, eru þeir á allan tíman? Kannski að kúplinginn sé föst??
Kíktu á þennan þráð http://www.dieselplace.com/forum/archiv … 25711.html kannski að hann geti hjálpað, þarna er einn með svipað vandamál…
K.v
Stjáni
24.07.2011 at 01:15 #734155Veit ekki alveg hvort að það sé vit í þessu sem ég segi…. Thuleinn rann niður eins og vatn.
Enn er ekki bara vatnlásinn fastur hjá þér opinn. Á 6.5 þá er vatnslásinn í crossfeed ductinni sem fer á milli heddanna, í þeirri duct þá er einmitt feedið í miðstöðina á undan vatnslás… og svo úr miðstöð beint í vatnskassa eins og þú segir.. ef vatnslásinn er opinn er ekkert sem hindrar vatnið að hitna…..
Endilega látið í ykkur heyra ef ég fer með rangt..
K.v
Stjáni
22.07.2011 at 00:09 #734093Sæll Jón
Held að það sé nokkuð mikið til í þessu sem þú ert að segja. Á 6.5 sem ég er með þá er einmitt alternatorinn notaður og prófað var að tengja hann við patrol snúningsmælirnn og fór hann strax uppí um 5000 sn/mín að mig minnir í lausagangi.
Held ég sé að fara með rétt en Y61 notar tíðnina frá sveifarás skynjaranum, spurning hvort Y60 og Y61 noti sömu tíðnina. Fann á spjallsíðu úti þá hefur 4.2td 55Hz á 1000 sn/mín en spurning hvað 2.8td er að gefa.
K.v
Stjáni
21.07.2011 at 19:05 #734089Sæll Samúel
Ég var einmitt búinn að tala við hann í samrás fyrr á árinu og ekkert mál að gera svona tíðnibreyti fyrir mig en mig vantar að vita tíðnina úr patrolinum. Ég get ekki mælt þetta þar sem að ég þekki engan sem á patrol með 2.8 í. Búinn að tala við umboðið og eins og það er þá vita þeir mjög takmarkaða hluti og beina manni einhvað annað og var engin hjálp þar. Þannig að ég var að vonast eftir að einhver vissi þetta hérna á spjallinu.
Hvaða mælar eru það sem koma með stillanlegum púls?
K.v
Stjáni
20.07.2011 at 18:24 #219809Sælir
Getur einhver sagt mér hver Púls tíðnin er sem snúningsmælirinn gengur eftir i 2.8 td Patrol Y61?
Málið er ég er með 6.5td hjá mér og það er ekki sami púlsinn hjá GM og Nissan.
K.v
Stjáni
02.05.2011 at 23:35 #729445Sæll Atli
Þetta er alveg rétt hjá þér að þetta er mikið persónubundið, hvaða bíll o.s.frv. Ég hef bara ekki séð mikið eða ekki neitt reyndar tal um 44 GH og vissi ekkert um þau.
En allavega þakka fyrir svarið
Stjáni
01.05.2011 at 23:53 #218848Sælir
Er að velta fyrir mér hvernig 44″ Ground hawgs dekkin hafa komið út. Er góð reynsla á þeim, eru þau þung og stíf??
Ég er svona að velta fyrir mér hvaða dekk ég ætti að fá mér undir Patrol.
K.v
Stjáni
05.04.2011 at 19:23 #725991Þakka fyrir ábendingarnar…
K.v
Stjáni
05.04.2011 at 14:29 #218374Sælir
Getið þið mælt með einhverjum sem er góður í að sjóða ál??
K.v
Stjáni
01.01.2011 at 12:26 #714826Gleðilegt ár kæru félagar með vonum að 2011 verði gleðilegt snjómikið jeppaár.
K.v
Stjáni
22.12.2010 at 16:30 #216516Sælir félagar.
Mig vantar að vita þyngdina á 2.8l og 3.0l Patrol dísel vélum. Er ekki einhver sem lumar á þessum tölum.
Búinn að prófa að googla þetta og tala við IH en engin svör að fá þar.
K.v
Stjáni
26.11.2010 at 17:36 #711712Sæll
Þakka þér fyrir þetta Ásgeir…
K.v
Stjáni
26.11.2010 at 08:21 #216075Sælir félagar
Ég er með vanadamál með að senda og svara einkaskilaboðum þegar ég er tengdur. Þegar ég ýti á senda þá fer svarið eða emailinn í úthólfið ekki send hólfið þannig að aðilinn er ekki að fá skilaboðinn.
Hvað getur verið að sé vandamálið.
K.v
Stjáni
12.06.2010 at 21:06 #695890Er að fara að skoða einn á mánudaginn með 2.8 vélinni keyrð um 200 þús. 98 módelið. Þetta eru flottir bílar að mínu mati og eins og þið nefnið þá þarf maður bara að gefa þessum vélum meiri umhyggju.
Allavega takk fyrir góð svör og reynslu sögur, það hefur hjálpað mér mikið að taka ákvörðun um þessar hugleiðingar.
K.v
Stjáni
11.06.2010 at 20:09 #695882Það vill oft gleymast þegar leiktækin eru orðin mörg
Þannig að 6 cyl eru ágætlega sterkar vélar. Hvað ber að varast þegar að maður er að skoða svona bíl sem er keyrður um 200 þús og er 98 árgerð?
Heyrði einhverstaðar að það væri tímareim í þessum vélum en ég hélt að það væri tímakeðja??
10.06.2010 at 23:55 #213156Sælir félagar
Er að velta fyrir mér að fá mér Patrol og langar að spurja ykkur sem hafið reynslu og þekkingu á muninum á 4 cyl og 6 cyl Patrol diesel vélum.
Nu er maður að heyra tvennskonar sögur um þessar vélar og virðist vera að sögunum að dæma að 4 cyl kemur verr ut. Virðist vera að það er allavega buið að skipta einu sinni um vél í 4 cyl bílnum.
Hvor vélin er betri?
Með fyrirfram þökk
Stjáni
11.05.2010 at 22:54 #212678GMC Sierra 2500 var stolið um helgina. Hér fylgir linkur á myndir af bílnum. Númerið á bílnum er RB-470. Ef einhver verður var við bílinn vinsamlegast hafið samband við lögreglu í síma 444-1000
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=5&cid=110242&sid=133771&schid=fa1e0a90-184f-437f-a798-56f9f6743070&schpage=1
20.02.2006 at 00:39 #543440Búinn að leggja inn 1000 kr.
-
AuthorReplies