Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
11.11.2005 at 14:35 #196616
Sælir!!
Ég er að forvitnast og leita upplýsinga um blöndungsmál í bílunum hjá ykkur.
Er einhver hérna sem notar eða þekkir til „Holley Truck Avenger carburetor“ í Jeppa? Þessi græja á að virka í hliðar, rass og nef halla. Blandarinn sem ég er með, 600cfm edelbrock, virkar fínt við 289mótorinn í langflestum tilvikum en maður lendir stundum í þannig aðsæðum að blandan ruglast eða biðhólfinn flæða yfir við of mikinn halla.
Þessi Holley Truck Avenger flæðir reyndar 670 rúmfetum á mínútu sem myndi bitna á viðbragðinu hjá mér við lágan snúning en það er sérstakur auka poverventil (viðbót við hina tvo)sem á að bæta tog við lágan snúning
Hvernig er það svo með pikkið fyrir þessa blöndunga? er mikið mál að mixa mekaníst pikk við blöndung sem er búinn annarskonar rafmagnsbúnaði.Endilega komið með koment.
Takk Takk Ragnar Karl
01.11.2005 at 13:05 #530566Takk Takk Skúli fyrir að bera þetta mál upp hérna á þessum öfluga vef.
Þessar deilur eru ekki nýjar af nálini milli stangaveiðimanna og kayakmanna, þær hafa staðið í all nokkur ár og því miður erum við kayakmenn að verða undir í þessu máli. Persónulega finnst mér að náttúruunnendur og útivistarfólk hérna á klakanum mættu oft tala meira saman og reyna að skilja betur allar hliðar málana. Hver man ekki eftir því þegar jeppamönnum var bannað að aka uppá Snæfelsjökul, (ég verð reyndar að viðurkenna að ég veit ekki hverjar urðu málalyktir í því máli).
Það sem skilur mannin frá skepnuni á þessari jörð er að hann er fær um að tala og tjá sig.
Hvað Elliðaána varðar á hún auðvitað að nýtast útivistafólki hvort heldur er þeim sem siggla hana, veiða í henni eða labba með bökkum hennar og njóta. Allir ættu að hafa jafnan aðgang því við getum notið á svo mismunandi hátt.
Tölum saman í staðinn fyrir að dæma eftir einni hlið málsins.
Skál fyrir snjónum félagar!! Ragnar Karl X-5708
31.10.2005 at 11:22 #530338Það var langur Willis með svona V6 Túrbomótor úr Buick heima í Hveragerði. Ég veit að gaurinn á hann(þ.e. mótorinn) ennþá til í kjallaranum heima hjá sér. Þetta var svakaleg virkni í þessu kvikindi, man reyndar ekki hvort hann var með sjálfbýttara eða beinskiptan við þennan mótor. Helstu æfingarnar sem voru stundaðar á þessu voru að prjóna uppá malarhauga og gangstéttir.
Bensínkveðja,,!! Ragnar
24.10.2005 at 20:22 #529846Þetta er Keiser grind (amerískur hertrukkur árg. man ekki alveg). dana 70 flótandi að aftan og 60 framdrif 44"swamper. Það var í þessu 502cid Catelack bensín mótor. Geiri setti í hann rétt rúmlega 120KW Benz vörubílamótor, 6 strokka að mig minnir, og gírkassa úr sama vörubíl, aftan á það kom svo 205 millikassi.
Hann lenti í tjóni 2001 eða 2002 á brúnni við botnskála í Hvalfirði,,, Keyrði á bólakaf undir Stóran Treiler svo þessi framendi er ekki svona réttur og fagur gulur. Hann var á fullu í endurbyggingu árið 2003 en ég held það hafi lagst af einhverntíman í fyrra og bílnum pakkað inní gám. Hann var að smíða ofan á hann Wagoner frammenda og stýrishús en pallurinn átti að vera orginal Keisari..
30.09.2005 at 14:59 #196360Hefur einhver ykkar skúringamanna skipt út C4 eða C6 fyrir AOD sjálfskiptingu?
Hverjar eru helstu MÚDDERINGARNAR við þetta?
Takk skal du har Ragnar Karl
28.09.2005 at 10:18 #527960Átta gata rokkur og sjálfbítari,, þá sleppur maður við Milligírinn og hlutföllin.
ESAB læsingar svíkja ekki eiganda og kosta ekki mikið. Lítill kostnaður og maður eyðir mismuninum í bensín.
KV Ragnar Karl
26.09.2005 at 09:19 #196320Sælir félagar.
Ég rakst á grein í „Bílar og sport“ um 49″ breyttan Ford frá Selfossi. Í greininni sagði að hvert dekk með felgu vigtaði 124 Kílógrömm !! Getur þetta staðist? , Vonandi las ég þetta bara vitlaust.
Léttur og nettur kv. Ragnar Karl
01.05.2005 at 15:28 #195895hvernig eyðir maður auglýsingu af síðuni
03.03.2005 at 13:46 #518042ég er með diska undan Lödu sport (5gata) og súbaru dælur úr 86 árg. bæði að framan og aftan. þetta er ekki neitt stórmál að smída brakket undir dælurnar.
gangi þér vel.
15.04.2004 at 14:21 #194209Sælir V8 menn.
Ég er að leita mér að upplýsingum um mix aðger á 289Ford mótor.
Getur einhver sagt mér hvort hægt sé að notast við rúluundirlyftur úr 302mótor árg. 1990til 92 í 289 árg67?
Er alger skylda að skipta út knastásnum um leið?Fyrirfram þakkir. Ragnar Karl
26.02.2004 at 14:08 #489922ég er einmitt að djöflast í þessu núna á 9" hásinguni. ég er nokkuð viss um að þetta sé hægt á 30 hásinguni líka. ég er með diska að framan (d 44) og aftan, þetta er svoldið mál en það er þess virði.
Kv. Klámi
26.02.2004 at 14:08 #496504ég er einmitt að djöflast í þessu núna á 9" hásinguni. ég er nokkuð viss um að þetta sé hægt á 30 hásinguni líka. ég er með diska að framan (d 44) og aftan, þetta er svoldið mál en það er þess virði.
Kv. Klámi
10.02.2004 at 10:07 #488164B&M mælir er til í Bílanaust
Hann er dýr en hann er góður og virkar
KV Ragnar Karl
10.02.2004 at 10:07 #493313B&M mælir er til í Bílanaust
Hann er dýr en hann er góður og virkar
KV Ragnar Karl
09.02.2004 at 11:30 #488006Ég vil endilega styðja við bakið á samkeppni! EN! Hvernig er olíunni komið til íslands hjá AO? Á skipum félagsins eru eingöngu útlendingar og á smánarlaunum og kjörum. Samkepnin hefur leit til þess að núna um áramótinn var Keili (olíuflutninga skip í eigu olíudreifingar) nýjasta strandferðaskip Íslendinga hefur verið flaggað út og allir íslendingar sem þar störfuðu verið reknir til að rýma fyrir annari áhöfn sem er auðvitað af erlendu bergi brotin og á pleba láglaunum.
Ég stið við bakið á samkeppni um betra verð á eldsneyti og skipti við AO en styð ég þá ekki framtíð íslenskra farmanna? Þar sem Olíudreifing hefur nú flaggað, einsog áður sagði, Keili út þá skiptir ekki nokkru einasta máli við hvern maður veslar eldsneiti, sé maður að hugsa um atvinnu fyrir íslendinga.
Olíufélöginn eru glæpastofnanir(ATH. persónuleg skoðun) sem hafa haft okkur að atlægi og skattar og skyldur ríkisins á eldsneiti eru hreinasta hel….s firra, ofaná lagt. Man einhver eftir 3,5.kr. skattahækunina sem sett var á eldsneiti í lok síðasta árs? Nei! ætli það.
Ennda heyrðist allavega ekki múk í neinum..!.Baráttukveðja til AO. Ragnar Karl Gústafsson
09.02.2004 at 11:30 #492999Ég vil endilega styðja við bakið á samkeppni! EN! Hvernig er olíunni komið til íslands hjá AO? Á skipum félagsins eru eingöngu útlendingar og á smánarlaunum og kjörum. Samkepnin hefur leit til þess að núna um áramótinn var Keili (olíuflutninga skip í eigu olíudreifingar) nýjasta strandferðaskip Íslendinga hefur verið flaggað út og allir íslendingar sem þar störfuðu verið reknir til að rýma fyrir annari áhöfn sem er auðvitað af erlendu bergi brotin og á pleba láglaunum.
Ég stið við bakið á samkeppni um betra verð á eldsneyti og skipti við AO en styð ég þá ekki framtíð íslenskra farmanna? Þar sem Olíudreifing hefur nú flaggað, einsog áður sagði, Keili út þá skiptir ekki nokkru einasta máli við hvern maður veslar eldsneiti, sé maður að hugsa um atvinnu fyrir íslendinga.
Olíufélöginn eru glæpastofnanir(ATH. persónuleg skoðun) sem hafa haft okkur að atlægi og skattar og skyldur ríkisins á eldsneiti eru hreinasta hel….s firra, ofaná lagt. Man einhver eftir 3,5.kr. skattahækunina sem sett var á eldsneiti í lok síðasta árs? Nei! ætli það.
Ennda heyrðist allavega ekki múk í neinum..!.Baráttukveðja til AO. Ragnar Karl Gústafsson
13.11.2003 at 11:05 #480318Sælir
Bíllin hjá mér er með diskum að framan og aftan. Það er sami búnaður á fram og aftur hásinguni. Diskarnir eru úr Lödu (fimm gata) Það þarf aðeins að taka úr innri hringnum á diskunum að aftan til að komast í boltana sem halda öxlunum inni en það er ekki stór mál.
Dælurnar eru úr Skúbídú "86. aft.og fr. Það eru stærri dælur í nýri súbarúbílum og það verður kannski næsta verk hjá manni að setja þær undir að framan. Höfuðdælan er úr Volvo, mjög solid búnaður hjá frændum vorum.Kv. Ragnar Karl
24.10.2003 at 14:22 #478982Sællir!
Þú segist vilja nota bílinn innanbæjar sem mest.
Að mínu mati þá skaltu ekki setja No spin í aftur drifid. Þessar auto læsingar eru ekki SKEMMTILEGER í innanbæjarakstri.
Loft, barka, glussa eða rafmagn.. Ekki spurning!
Og gangi þér vel.
25.09.2003 at 11:00 #475610Sælir félagar!
Ég er vélstjóri á 230 tonna dragnótarbát. Aðalvélinn er V12 Caterpillar rétt um 780kw.
Við notum á þessa vél K&N loftsíur, 2stk. í einu svo vid erum með 3pör þ.e. 6 stykki. Parið er hreinsað eftir mánuðinn og svo fær það hvíld í 2 mánuði. Inntakið er reyndar græjað þannig ad önduninn af ventlalokunum er tengd inn eftir síu og fyrir turbinuna til ad éta olíumettað loftið og halda olíumetuninni í vélarrúminu í lagi, svo maður sé ekki að smyrja í sér lungun í tíma og ótíma.
Þessi útbúnaður er löngu búinn að borga sig þar sem síunum er ekki hent heldur hreinsaðar og notaðar aftur og aftur.
Kveðja Klami.
03.04.2003 at 22:15 #472062Saell bensín tjáningarbródir.
ég er med littla For(d)áttu (289)
Á toppnum trjónir 4ra hólfa 600 Edelbrock en milliheddid er úr áli. Aldrei lent í vandraedum med ganginn.
Tetta virkar fínt allt saman á tessa vélarstaerd.Vona ad tú fáir einhvern gang í tetta hjá tér.
Kv. Ragnar Karl
-
AuthorReplies