Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
21.11.2012 at 19:27 #759367
ég ætla einmitt að mæta á afsláttarkvöldið, ýmislegt sem ég bölvaði að eiga ekki á leið upp í Setrið um helgina
tildæmis skíðagleraugu og svona
20.11.2012 at 22:55 #760857Málið með myndasafnið er að myndir þar tapast bara í fjöldanum, og engin skoðar þær
þetta spjallborð er nú þegar það sofandi að það að setja inn myndir úr ferðum með smá lýsingu gæti ekki skaðað
en eins og þetta er núna er þetta alltof flókiðsvo finnst mér vanta á þetta spjallborð þar sem maður getur sett inn þráð um bílinn sinn með lýsingu á honum og breytingum og því sem maður hefur gert og svoan , þannig maður geti komið upp smá ferli bílsins
en það er kannski fyrir utan efni þessarar þráðar..
20.11.2012 at 19:38 #760853[quote="SBS":2xb9kpv9]Sæll Kjartan.
Frábærar 1/3 úr myndum hjá þér. Þú ferð ekki rétt að þessu. Neðst á síðunni er "Bæta við viðhengi" . Síðan er "Coose file". Þar sækir þú myndir úr tölvunni þinni. Síðan " Bæta við skrá " Þá fara myndirnar inn á síðuna. Svo enda á "Fella inn" Þá koma myndirnar í réttri stærð. Svo "Senda". Síðan ef smellt er á myndina birtist hún í þeirri stærð sem hún var í tölvunni þegar þú sóttir hana. Gott er að vera búin að minnka hana í 900 pixla á breiddina ef hún er liggjandi áður ennþú sækir hana.
Flottar myndir. Nú er bara að setja þær inn á myndasafnið.
Kv. SBS.[/quote:2xb9kpv9]þetta er gríðarleg vinna fyrir margar myndir.. gat hent þessu inn á jeppaspjallið bara ekkert mál beint linkað af facebook , spjallborðið minnkaði myndirnar niður í eðliilega stærð þar og ekkert vandamál, hér þarf að gera einhverja langloku við hverja einustu mynd, byrja á því að koma þeim á tölvuna og svona vesen
er hægt að velja margar myndir í einu og henda inn, eða þarf maður að handavinna þetta svona inn mynd fyrir mynd?
skoða þetta kannski við tækifæri
20.11.2012 at 00:05 #760847virðist vera eitthvað gamalt eða illa stillt spjallborð, kemur fínt út á öðru spjallborði en hérna koma myndirnar of stórar
19.11.2012 at 23:40 #224950Fórum nokkrir upp í setur 17-18 Nóv
hittum þar á skálanefndarmenn sem höfðu komið kvöldinu áður í vinnuferð
ætla henda hérna inn nokkrum myndum úr ferðinni
Á þingvöllum í upphafi ferðar
Hleypt úr áður en lagt var á Hrunamanna afrétt
Frikki kátur með úrhleypibúnaðinn
Farið yfir eina af fyrstu ánum
Tekið við skála Hrunamanna hrepps
Komnir upp í Kerlingarfjöllþarna var klukkan að detta í fimm, og framundan var barningur í sex og hálfan tíma upp í setur í blindbyl og þungu færi
Þetta kallaðist gott skyggni
60 Krúser lenti í smá óhappi, braut alla boltana sem héldu öðrum öxlinum í að aftan, þannig hann var bara þríhjóladrifinn á leið uppeftir
Musso hjá Loga skálanefndarmanni braut einnig drifloku kvöldinu áður við að brölta þessa leið
Komnir upp í setur, tekið morgunin eftir að við komum
Frikki að gera Varginn ferðbúin
Logi að skipta um drifloku þarna í fjarska, ekki góðar aðstæður
Komnir í þetta fína veður alveg að detta að vaðinu við Sóleyjarhöfða
Verið að kanna aðstæður og meta ísinn
Komnir í hrauneyjarþetta var hin fínasta ferð, fengum bæði snarvitlaust veður og algera blíðu
vona að þið njótið myndana
19.11.2012 at 21:21 #760807já *hóst* nýjidalur *hóst*
19.11.2012 at 18:57 #759363Jæja, fór þarna uppeftir á laugardaginn ásamt góðum hópi manna(og kvenna) vorum við sex og hálfan tíma úr kerlingarfjöllum upp í setur þar sem það var lítið sem ekkert skyggni og bílar á minni dekkjum voru í því að festa sig
þannig það var svolítil spottavinna , það eru ekkert rosalega mikil snjóalög en það hefur safnast saman sumstaðar í ágætis skafla , hlakka til ferðarinnar eftir 2 vikur verður þá vonandi kominn enn meiri snjór og kannski aðeins betra veður en núna um helgina
18.11.2012 at 22:28 #760789já þessir 4km sem við áttum eftir voru ábyggilega um 2 tímar
16.11.2012 at 11:28 #760709efri er hringtorgið á selfossi.. neðri no idea
16.11.2012 at 11:16 #760759Stór skjár, Snertiskjár, góð lýsing , þar ertu að lýsa Gpsmap 620 tildæmis
er með þannig og bara mjög sáttur með það
13.11.2012 at 19:04 #742479Eitthvað að frétta af þessu?
11.11.2012 at 01:15 #760385Ég skil ekki alveg afhverju Ferðafélagið byggir ekki bara nýjan skála og flytur þangað uppeftir miðað við milljónirnar sem þeir hala inn hvert sumar á þessa skála þarna í Nýjadal þá ætti það ekki að vera mikið mál.
Þess í stað á að nota f4x4 til að vinna þessa skálabyggingu fyrir sig með gefins vinnuafli
Heyrði einhverstaðar stjarnfræðilegar upphæðir um innkomu bara fyrir Nýjadal yfir eitt sumar, hvert fer sá peningur? Hann fer allavega alls ekki í skálana, því þeir eru ónýtir.Lýsingin á því sem FÍ sér fyrir sér með skála þarna í Nýjadal er bara kópering af Setrinu.
Með lágmarks kostnaði unnin í sjálfboða vinnu af F4x4 sem tekur mörg ár því það eru einhverjar örfáar helgar
á ári sem er hægt að vinna þarna.
05.11.2012 at 22:13 #759321það fer held ég bara alveg eftir hvernig snjóalög verða orðin
en farðu bara eftir þyngdar/dekkja viðmiðuninni
04.11.2012 at 09:56 #759305Kjartan Björnsson Ö1478 , Farþegi ekki 100% komið á hreint með,
Toyota Land cruiser 80 44" dekk
náði samt að skrá mig líka held ég með venjulegu skráningunni, allavega fækkaði lausum plássum niður um 1
Símanr 8477726 / 8401547
02.11.2012 at 23:48 #759301eitthvað að frétta af skráningar formi?
31.10.2012 at 23:31 #759295var búin að biðja um frí þessa helgina með löööngum fyrirvara, en ætli maður geti ekki breytt því
ég allavega mæti líklegast
31.10.2012 at 11:36 #760029Mjög neikvætt og torskilið hver tilgangurinn er.. virðist eiga láglendisvæða allt ísland, Kjöl og þórsmörk og hvað næst
ekki eins og það sé ekki nóg traffík á hálendinu fyrir , að þá á að gera fólki það auðveldara fyrir að fara þangað
15.10.2012 at 23:48 #759073Eða einhverjar aðrar ferðir í vetur, eins og Nýliðaferðina
15.10.2012 at 23:02 #759065þó ég þori ekki að lofa, þá er ég nokkuð viss um að það sé fært, allavega miðað við þetta
http://www.liv.is/webcam/laugar
13.10.2012 at 11:49 #758925án þess að ræna þræðinum þá held ég að það sé algengt að maður sé ekki með félagsnúmer sitt skráð þarna þó maður sé greiðandi félagi, mitt nr Ö1478 stendur tildæmis ekki hjá mér
-
AuthorReplies