Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
05.10.2009 at 09:01 #660148
Jahérna !
Ég mundi nú renna þarna niðreftir , skrúfa niður ræðupúltið og hella mér svo yfir þetta lið !
05.10.2009 at 05:50 #207046Sælir , ég á gamlan F350 sem er að stríða mér.
Þetta lýsir sér þannig að um daginn þá bilaði svissinn þannig að ég gat ekki snúið lyklinum alla leið til að starta.
Um leið festist bíllinn í parki ( smellti honum í park og fann að það var eitthvað skrytið )Núna er ég búinn að taka svissinn úr, stýrið af , aftengja allt held ég sem tengist svissinum.
Get startað bílnum með teininum sem liggur eftir stýristúbunni að sjálfum start rofanum undir mælaborðinu.Eg er búinn að aftengja skiptiteininn niðrá skiptingu , en enn er allt fast.
Skiptistöngin sjálf virðist vera að virka , þ.e.a.s það er hægt að toga hana að sér og mér sýnist brakketið sleppa , en einhverra hluta vegna er ruslið pikkfast og ekki fræðilegur möguleiki að færa stöngina.
mbk. Kalli
PS: Ef einhver á túbu með öllu helv … brakketinu á ( sviss og skiptistöng ) þá er ég til í að versla.
03.10.2009 at 03:36 #659984Ég veit að 5.29 er til í 9" Ford.
Kv. Kalli
01.10.2009 at 19:20 #65966221.09.2009 at 01:49 #658244Bara öllu sem á þá er sett , og eru snöggir að því 😛
19.09.2009 at 21:49 #658096Blessaður , endilega hættu að setja pósta inn á spjallið með CAPS
Kv. Kalli
15.09.2009 at 21:01 #657562Jah … veit svosem ekki með tegund , en það eru einhverjir á 54" hér á klakanum samt
13.09.2009 at 09:35 #657010Mjah … ekki gott að segja …
Ef ég væri þú þá mundi ég byrja á að skipta um hráolíusíu og sjá hvort það breyti einhverju…
13.09.2009 at 07:36 #656742Hrikalega flottur póstur.
Ég vildi að fleiri mundu gera svona.Kv. Karl H
13.09.2009 at 01:02 #657170Ha ?
Er ekki bara öryggjabox undir mælaborðinu bílstjóramegin , og í húddinu eins og í flestum bílum ?
Kv. Kalli
13.09.2009 at 01:01 #657080Hehe ég er útá landi þannig að það er snúið
En ef ég væri þú þá mundi ég ekki gera þetta svona nema það sé eitthvað mjög lítið sem upp á vantar til að koma þessu á.
12.09.2009 at 22:08 #657076Hehe já við skulum hafa það fræsara þá 😛
Portari var fast í haus af því að það eina sem ég hef notað slíkt verkfæri í er að porta hedd 😛
12.09.2009 at 15:58 #657068áttu ekki portara ? 😛
12.09.2009 at 01:01 #657006Lengi eftir að þú setur í gang ?
Smá stund bara ?Eftirhitun óvirk ?
07.09.2009 at 21:34 #656460Hálf stíflaður lofthreinsari – taka af og setja í gang
Vacumleki á slöngu eða ekki í sambandi – wd 40 ágætt til að leita að leka
Kertaþræðir ( háspennuþráður líka ) – sprauta vatni yfir þræði og ath með útleiðslu eða bara hreinlega skipta um þá
kerti – skoða þau
Innsog fast á ( gengur verr eftir að hann hitnar )
kveikjuhamar
háspennukefli ( gengur líka oftast verr eftir að hann hitnar )Svo er Redex ágætis stöff
Þarna mundi ég byrja.
Kv. Kalli
07.09.2009 at 19:12 #656412Frumherji gerir það.
Kv. Kalli
05.09.2009 at 17:31 #656124Ég veit ekki betur en að ég sé búinn að borga félagsgjaldið.
Og númerið fékk ég fyrir mörgum árum síðan …
04.09.2009 at 20:43 #656120Takk fyrir það.
03.09.2009 at 23:35 #206241Sælir félagar.
Nú sé ég félagsnúmer fyrir neðan nöfnin hjá mörgum hér á spjallinu, en ekki sjálfum mér.Eru menn að setja þetta sjálfir inn ?
Kv. Kalli
03.09.2009 at 23:32 #656072Menn hafa verið að bæta við gormum að aftan t.d undir Hilux.
Ég held að það komi þokkalega út , hjálpar þreyttum fjöðrum og þú sleppur við stífusmíð
En kemur nátturulega enganvegin í staðin fyrir almennilega smíðaða gormafjöðrun.
-
AuthorReplies