Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
23.09.2007 at 12:52 #597638
Já. Maður þarf að skoða þetta og fá álit áður en það er byrjað að græja og gera
En menn eru almennt svona nokkuð sammála um að ágætis og praktísk lausn sé að setja 4link ( 5 link ) að aftan og svo stífur að framan.
En þá kemur líka spurningin með gorma og demparaval
ég er búinn að ákveða það að þar sem gormar eru ekki það sjúklega dýrir þá ætla ég að setja nýja gorma í staðin fyrir 20 ára gamla rangerover gorma.Spurning hvað væri sniðugt í demparamálum.
Og svo með skammtímalausn , þ.e.a.s val á dempurum með fjöðrunum sem ég gæti svo notað áfram með gormum.
Málið er að ég er að fá þetta svokallaða " pogostick effect" á fjöðrunum og hef lennt í því að í miklum ósléttum á svolítilli ferð að hann fari að hoppa … og hann hættir því ekkert fyrr en ég er nánast stoppaður , sem er nátturulega ekkert sérstaklega gott í snjó , og svo ekki sé á minnst hundleiðinlegt , óþægilegt , asnalegt og eykur líkur á að skemma eitthvað
23.09.2007 at 12:08 #597634Þakka þér Gunnar
Þetta fer í bankann
23.09.2007 at 12:03 #597632hehe hér er linkur á þessa elsku
————————————————
http://www.cardomain.com/ride/2851586
————————————————
Það sem er komið er :Loftlæsingar framan og aftan
4:88 drif
Allt nýlegt í bremsum , öll rör , nýlegar legur og pakkdósir í hásingum.
Glænýr stýristjakkur sem er á leiðinni í á næstu dögum
38" Nelgdur og microskorinn mödder
Mekanísk loftdæla og kútur með úttaki í grilli
Lancer sæti
CB – VHF og NMT – ný loftnet og kaplar fyrir allt
300w 12/220V inverter
7" snertiskjár fyrir fartölvuna
Gps mús á topp fyrir fartölvuna
318 Mopar
Torqer II ál millihedd
4 hólfa Edelbrock
Vökvastýriskælir
MSD Box
MSD High vibration offroad háspennukefli ( epoxy fyllt – ekki olíu)
MSD 8.5mm þræðir
727 sjálfskipting með nýrri álpönnu ( sjá mynd )
B&M Sjálfskiptikælir með thrermostati og rafmagnsviftu
Heildarmagn sem sjálfskiptingin tekur er 19 lítrar á móti c.a 8 original
Álvatnskassi – Viftuspaði farinn af og komin rafmagnsvifta í staðin
Komið eitthvað aðeins af græjum fyrir fílinginn á heiðinniÞetta er svona það sem ég man í fljótu
———————————————————-Og hér kemur svona það helsta úr pöntuninni af sömmit sem er væntanleg á mán eða þri.
Heavy duty olíudæla ( High Volume )
Drifskaft fyrir olíudælu ( Hert )
Ný olíupanna með pickup að aftan ( er að framan eins og er og er ekki gott ) og tekur 1 líter meira
140 Ampera krómaður powermaster alternator
Krómuð High rise ventlalok ( gera pláss fyrir rúllurockerarma )
Tilheyrandi breatherar og pakkningar fyrir ventlalok
2x 55w vinnuljós
4x 150w KC offroad Daylighers ( 385.000 kerti parið )
High torque lightweight mini startari
Húddskóp
Og svo fullt af allskyns smádrasli sem tekur ekki að telja uppÞetta er svona það helsta um elskuna mína og það er alltaf eitthvað að gerast þannig að maður kemur kanski með updeit á þessu við tækifæri
Kv. Kalli
23.09.2007 at 00:48 #200838Kvöldið.
Mundi einhver vilja vera svo vænn um að fræða mig um kosti 4-link umfram gömlu rangerover og bronco stífa „ef“ einhverjir eru ?Nú fer að styttast í breytingar á fjöðrun hjá mér og RangeRover er að sjálfsögðu mikið einfaldari smíði en 4-link. En spurning hvort að 4-linkið sé samt að borga sig
IH Scout 2 – 1976
38″ Mudder
ARB framan og aftan
22.09.2007 at 23:36 #597490ruglaðist á þráðum – sorry
17.09.2007 at 15:07 #596074ég meinti nú bara sem partur af bilanaleitinni , en gott að þetta er komið í lag
17.09.2007 at 14:42 #597268Annars er nú ekkert ólíklegt að þetta sé anaðhvort glóðarkertin eða hráolíusía , en mundi nú frekar veðja á kertin.
Það er hægt að láta mæla glóðarkerti.
Kv. Karl H
17.09.2007 at 14:41 #597266Já ég hef séð það gerast.
Kostar ekkert að prófa varalykilinn ef þú átt svoleiðis
16.09.2007 at 16:31 #597234Endilega sendu mér myndir af græjunni
Væri líka ágætt ef þú ættir myndir undan honum af draslinu.
Eg er í helv veseni með framskaft … það kemst alls ekki og enganvegin almennilegt skaft með 2földum lið – bara litla aumingjaskaftið
Svo væri gaman að fá með helstu uppl um hvað er í honum og svona .. maður er allltaf að leyta að leiðum og ráðum til að betrumbæta þetta hjá sér
16.09.2007 at 14:25 #597230Einnig væri ágætt ef menn kæmu með sitt álit á hvort að það sleppi hjá mér að vera á 38" mödder – Bíllinn er um 2.4 tonn klár í ferð með öllu sem hægt er að hugsa sér –
ARB framan og aftan
Kv. Kalli
16.09.2007 at 13:42 #597228Já takk fyrir það. Það virðast margir vera hlynntir Koni dempurum.
En svo langar mig líka að forvitnast aðeins um loftpúðana.
Hvernig er með viðhald ? Hvernig er þetta að koma út , er þetta dýrt start og svo – Er þetta glórulaust án þess að vera með iðnaðartölvu við þetta eða eitthvað sem sér um að jafna út og halda réttum loftþrýstingi? Þ.e.a.s dæla í og hleypa úr eftir því sem er farið neðar eða ofar á fjöllum?
16.09.2007 at 01:15 #200800Sælir. Ég á gamlan Scout II á 38″ og sem stendur er hann á flatjárnum að framan og aftan.
Mig langar til að breyta þessu og ákvað að spurja mér fróðari menn hverju þeir mæla með
4link
Range rover eða bronco stífum og gormum
loftpúða ?Og svo væri einnig gott ef ég gæti fengið einhverjar ráðleggingar um val á dempurum.
Kv. Karl Hermann
15.09.2007 at 16:52 #597182Lausnin fundin. Slitinn vír
15.09.2007 at 15:47 #597180Ég neita að trúa að enginn viti hvar þessi blikkari er staðsettur ??
15.09.2007 at 01:05 #200796Sælir. Veit einhver hvar stefnuljósarelayið er staðsett í Hilux „91 diesel ?
Málið er þannig að það hættu að virka stefnuljósin hjá félaga mínum um daginn , Hazzard virkar fínt samt. Það er búið að skipta um stefnuljósarofann , yfirfara öll öryggi og skipta út þeim relayum sem finnast en ekkert gerist.
Einhver hugmynd ?
11.09.2007 at 21:51 #200782Sælir.
Nú er komið að því að versla sér kastara og það er ýmislegt í boði ( http://www.summitracing.com )Mig langar til að setja 4 kastara á toppinn , og valið er eiginlega á milli þess sem er kallað flood-light ( ekki fog light ) og spotlight .. eru punktakastarar ekki málið á toppinn?
Og svo kanski 1 sett flood light að framan og 1 sett gul fog lights ?
Eða eru kannski flood lights málið á toppinn ?
Einnig getur velverið að ég hendi 2 ljósum að aftan
spurning hvort að það ættu að vera foglights – eða floodlights…Það eru öfgar að vera með 4 kastarapör á bílnum en þetta er ekkert spurningin um það 😀
Og já , ég tek nýjan alternator með herlegheitunum
Það væri ágætt að heyra ykkar skoðun á kastaramálum og einnig með tegundir og hvort samlokuljósin séu ekki ágæt ? Valið er eiginlega á milli DC og KC nema einhver geti bent mér á eitthvað betra.
Kv. Karl Hermann
PS: 4x 100w punktaljós kosta rúma 100 dollara sem mér finnst ekki mikið
06.09.2007 at 14:42 #595660Svo er hér sniðug lausn sem leysir FLEST af þessu http://store.summitracing.com/partdetai … toview=sku
Gott uppá pláss líka og tengingar , svo er bara að kaupa af þeim hraðamæli og sending unit eða kapal
Einnig er hægt að fá Shift light fyrir þennan mæli á einhverja örfá dollara – það er undir " Suggested parts "
Eg hef oft pantað frá summit og þetta eru snillingar. Yfirleytt komið hingað á 3 – 5 dögum og mjöööög ódýrt.
—————————————————————-Þeir eiga einnig mjög flott universal mælasett með hraðamæli og öllu sem þig vantar *( Hraðamælir gefur þér upp 0-60 tíma og allan fjandann ) En ég spái að það kosti einhvern 70þ kall hingað komið
06.09.2007 at 14:39 #595658Hér er eitt sett http://store.summitracing.com/partdetai … toview=sku
Þetta eru allir mælarnir held ég sem þú taldir upp og sendar fyrir þá, en þetta er nátturulega til í milljón útfærslum og einnig í svona " Dash panel "
06.09.2007 at 14:35 #595656Sæll.
http://www.summitracing.com eru með það sem þig vantar.Þetta kostar nátturulega augun úr en þeir eru samt ódýrastir ( beat a price guarantee kerfi )
Kv. Karl Hermann
06.09.2007 at 14:06 #596052Svo er ég ekki alveg viss , en það er veik von að parkljósin og það í patrol og cruiser séu Relay stýrð…
Það er þá líklega í öryggjaboxinu, hæpið að það sé í húddinu í öryggjaboxinu þar
-
AuthorReplies