Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
27.07.2016 at 23:01 #938329
Ákveðið hefur verið að fara í vinnuferð í Setrið helgina 12.-14. ágúst.
Verkefni vinnuferðar eru margskonar eins og alltaf en reynt verður að draga fram pennslana ef veðurguðirnir eru okkur hliðhollir og farið í glugga og pallinn.
Skráning fer fram hérna á spjallinu og lýkur mánudaginn 8. ágúst.
Kveðja, Skálanefnd
10.01.2016 at 17:30 #935769Hafliði og co eru á Laugarvatni og er Hiluxinn með timburfjaðrirnar þar með kominn á malbik og gengur bara vel.
Ferðinni hefur verið formlega slitið og tókst með ágætum vel og fólk og bílar ánægt með ferðina.
Verða sýndar örfáar myndir á félagsfundinum á morgun en svo verður myndakvöld á opnu húsi á miðvikudaginn þar sem myndir úr ferðinni verða sýndar.
Kv. Jón Emil
09.01.2016 at 11:44 #935755Góðann daginn gott fólk, fréttaritari nýliðaferðarinnar hér.
Hafliði haf’i samband við mig rétt í þessu og hópurinn er kominn yfir Bláfellshálsinn og inná Kjöl. Það er búið að vera ísing a veginum sem heffur hægt aðeins á en allir í góðum gír eins og Hafliði orðaði og menn og konur farin að leika sér aðeins í snjónum.
Engin afföll hafa orðið og að því ég best veit engar bilanir.Næstu fréttir verða seinni part dags.
Fréttaritari kveður að sinni
16.12.2015 at 10:53 #935361Sæl öll.
Það er líka hægt að smella á þessa slóð
https://www.facebook.com/groups/798576143556710/?fref=ts
og smella svo á „Ganga í hóp“.
30.05.2015 at 12:56 #780023Nafn Þáttakanda Vinsamlegast tiltaka fjölda þátttakenda í grillveislu Fjöldi þáttakenda. Fullorðnir Börn 4 4 fleiri en 3 fleiri en 3 Hjörtur SS 1 1 Svona lítur þetta út.
Kv. Jón Emil
28.05.2015 at 13:09 #77998009.05.2015 at 09:16 #779772Búið er að laga myndaflettingar sem duttu út þegar verið var að laga vefinn um daginn.
Endilega sendið á vefnefnd@f4x4.is ef þið sjáið eitthvað sem má laga.
Mbk, Vefnefnd F4x4
30.04.2015 at 17:02 #77940619.04.2015 at 08:58 #779023Þetta er sæljón er það ekki ? Höfnina er ég ekki með.
12.03.2015 at 19:51 #77729808.02.2015 at 02:27 #776684Ég væri til í að skoða VHF handstöð.
Kv, Jón Emil
09.10.2013 at 08:47 #379219Einn miði fyrir mig takk.
Kveðja, Jón Emil R-3128
26.09.2013 at 11:49 #226604Sælir félagar.
Vitið þið hvað orginal Tacoma árg. 2005-2007 er að eyða innanbæjar ?
Jón Emil
25.07.2012 at 20:16 #755927Eins og Logi Már skrifaði hér í þræðinum þá vantar okkur vinnufúsar hendur um næstu helgi. Það er nóg af verkefnum og allir sem komast velkomnir. Ég sjálfur ætla að mæta. Er enginn laus þessa helgi ??? Kv. Jón Emil
28.10.2011 at 11:21 #740467Jón Emil mætir
12.08.2011 at 09:48 #735155Tek undir með síðustu ræðumönnum.
Þetta var glæsilegt.Kv. Jón Emil, R-3128
08.08.2011 at 09:03 #219983Hér verður skráning í vinnuferð í Setrið 12-14 ágúst og vonumst við eftir að sem flestir sjái
sér fært að mæta. Margvísleg verkefni bíða t.d. mála pallinn, mála glugga að innan,
mála þakið á Zetunni og fl. Sameiginlegur matur verður á laugardagskvöld og verður
að skrá sig fyrir fimmtudag.Fh. Skálanefndar, Jón Emil, Ritari
15.04.2011 at 08:23 #727451Takk kærlega fyrir þetta.
Jón Emil, Skálanefnd
15.04.2011 at 00:01 #218468Sælir félagar.
Ég var á opnu húsi í kvöld og þar var meðal annars rætt um video af Jeep Comanche ferðinni uppá hvannadalshnjúk.
Ég get ómögulega fundið þetta. Gætu þið sem vitið hvar þetta er að finna sett slóðann hérna inn svo við hinir getum skoðað.Kv. Jón Emil, Skálanefnd
24.02.2011 at 13:33 #719368Sæl og blessuð.
Söfnunin fyrir Byggingarsögu Setursins er enn í fullum gangi og erum við búnir að fá eitthvað af myndum en okkkur vantar meira. Það er um að gera að koma á opið hús í kvöld og spjalla og koma með efni á USB lyklum í leiðinni, ég verð með tölvu til að taka af þeim. Ljósmyndir og myndbönd (video)eru líka vel þegin, við getum scannað ljósmyndir og allt skrifað efni.
Kv. Jón Emil Skálanefnd
-
AuthorReplies