Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
06.02.2004 at 16:23 #487810
Sælir félagar,
Best að ég svari fyrir þessar myndir þar sem ég er eigandi af þeim. Þarna er ekki verið að aka utanvega. Þarna er ekið eftir slóðum og grjótruðningum. Mér finnst þetta ekki vera virðingaleysi að setja hausinn á spilið. Hausin komst einfaldlega ekki inní bílinn og þess vegna setti ég hann þarna. Ég ætlaði nenfilega að eiga hann.
Sumir eru nú með þetta uppá vegg í sumarbústöðum og það þykkir flott. Ef þetta fer eitthvað fyrir brjóstið á mönum þá þykir mér það leiðinlegt. En ég verð að segja að ég hélt að það væru karlmenn sem skoðuð þessar síður og hefðu gaman af þessu. En ekki einvherjar helvítis kerlingar sem væla yfir öllu.
Þessar myndir sína samspil jeppa, veiðimensku og útivist. Og fyrir þá sem halda að við höfum ekki verið með guide, þá er mynd af honum þarna og heitir hann Magnús fyrir þá sem þekkja..
Svo er það í sambandi við utanvega akstur. Eitt er víst að ég fer oft á Arnavatnsheiðina og þar eru ljót för eftir hestamenn út um allt. Meiga þeir ríða útum allt og rústa landinu. Á meðan það markar minna eftir 44" breyttan jeppa heldur en fótgangandi mann? Þó ég sé ekki að hvetja til þess að menn aki utanvega.
Ég gerði samt einu sinni smá tilruan á 44" í 3 puntum og félaga mínum sem er 110 kíló og það markaði meira eftir hann heldur en jeppan.
kv,
Heijo
06.02.2004 at 16:23 #492619Sælir félagar,
Best að ég svari fyrir þessar myndir þar sem ég er eigandi af þeim. Þarna er ekki verið að aka utanvega. Þarna er ekið eftir slóðum og grjótruðningum. Mér finnst þetta ekki vera virðingaleysi að setja hausinn á spilið. Hausin komst einfaldlega ekki inní bílinn og þess vegna setti ég hann þarna. Ég ætlaði nenfilega að eiga hann.
Sumir eru nú með þetta uppá vegg í sumarbústöðum og það þykkir flott. Ef þetta fer eitthvað fyrir brjóstið á mönum þá þykir mér það leiðinlegt. En ég verð að segja að ég hélt að það væru karlmenn sem skoðuð þessar síður og hefðu gaman af þessu. En ekki einvherjar helvítis kerlingar sem væla yfir öllu.
Þessar myndir sína samspil jeppa, veiðimensku og útivist. Og fyrir þá sem halda að við höfum ekki verið með guide, þá er mynd af honum þarna og heitir hann Magnús fyrir þá sem þekkja..
Svo er það í sambandi við utanvega akstur. Eitt er víst að ég fer oft á Arnavatnsheiðina og þar eru ljót för eftir hestamenn út um allt. Meiga þeir ríða útum allt og rústa landinu. Á meðan það markar minna eftir 44" breyttan jeppa heldur en fótgangandi mann? Þó ég sé ekki að hvetja til þess að menn aki utanvega.
Ég gerði samt einu sinni smá tilruan á 44" í 3 puntum og félaga mínum sem er 110 kíló og það markaði meira eftir hann heldur en jeppan.
kv,
Heijo
21.01.2004 at 17:51 #485046BÞV segir "Gætu þeir t.d. sagst vera á einum bíl, tveir menn, þrátt fyrir að vera í 10 bíla hóp með 30 manns… ???
"
Þetta er nátturulega bara rugl.. Hvernig er það BÞV þegar þú færð lykill af skála, fer þá allur hópurinn á 10 bílum að sækja lykilinn.Það skiptir ekki máli hvort þú ert með lykil eða talnarunu, það kemur niður á það sama. Þetta er "Virtual" lykill.. Eini munurinn þú getur fengið talnarununa í síma ekki lykil.
Ef margir ótengdir hópar ætla að fara í skálan á sama tíma fá allir upp gefið sama númer. Sá sem er fyrstur í skálan opnar nátturulega. Allveg eins og margir væru að fara í sama skála með sinn lykil.
Það eru til forritanlegir talnalásar. Þessir lásar þurfa að þola frost og raka til að geta virkað í þessu umhverfi sem þeim er ætlað. Svo fer skála nefnd einu sinni á ári og tengir ferðatölvuna við lásin með serial snúru og forritar hann aftur fyrir næstu heimsóknir og skiptir um rafhlöðu. Ekki málið..
Þessir lásar þurfa ekki að tengjast síma, myndavél, internetinu eða greiðslukorta fyrtiæki á neinn hátt.. Bara bull.
Þessi lausn er eina sem hægt er að gera til að viðhalda ferðafrelsinu, og farið í hvaða skála sem er þegar manni langar til.
Hinn aðferðinn er bara að vera með lykil. Það er ekkert annað kerfi til sem leysir þetta mál.
Persónulega væri mér allveg sama þótt Hótel Setur væri læstur. Ég sé mest eftir hinum skálunum sem FÍ og Útivist eiga og er nú læstir. Þar kæmi sér vel að vera með talnalása.
kv,
heijo
12.01.2004 at 10:26 #483876Það eru til talnalásar sem eru með fyrirfram ákveðna röð talna sem virka bara einu sinni. Þannig að í hvert skipti sem þú setur inn einhverja tölu á lásinn þá breytist hún. Þá þarft þú að hringja í bæinn til að fá upp gefna tölu. Svona lásar gætu hentað fyrir alla skála á landinu. Ef maður er á ferðalagi og langar að sofa í einhverjum skála, þá þarf ekki að fara í bæinn og sækja lykil. Heldur hringir maður og fær upp gefið númerið á lásnum. Þegar þú ert búinn að fá það og greiða símleiðis skála gjöldinn þá ert þú ábyrgðamaður á skálanum. Svo þegar þú ferð út og læsir skálanum þá er komið nýtt númer á lásinn.
kv,
heijo
11.12.2003 at 23:01 #482576Það er spurining hvort það borgi sig fyrir þig?? 😉
04.12.2003 at 15:46 #482106Sæll,
Það fer allt eftir því á hvaða formati Landmælingar ætla að gefa þessi kort út á. Það eru til nokkrir staðalar í Raster/Photo og Vector kortum sem Visual Series getur notað. Þá er það nýrri útgáfa heldur ein 4.0 eða 4.1. 6.0, 6.5 og 7.0 geta það sennilega. En ég held að Landmælingar gefi ekki stafræn kort út nema það sé öruggt að það verður ekki hægt að fjölfalda þau.
Það eru því miður mjög fáir sem keyptu þessi kort á sínum tíma, en allir virðast eiga þetta. Skrítið!.. Kannski margir sem eiga geislaskrifara 😉
Núna eru flest þessi kort sem þú kaupir á stafrænu formi (út í heimi), bundið því að þú activerar þau yfir netið og færð þá rafrænan lykil til að geta notað kortin. Þessum kortum er ekki hægt að stela. (Ekki??)
En það væri gaman að fá nýrri og nákvæmari kort í Visual Series forritið. Það er nokkur kort þarna sem eru orðin dálítið vitlaus. En þetta er samt vel nothæft. Allavega á miðhálendinu 1:50.000 kortin.
kv,
heijo
04.12.2003 at 14:31 #482096Til að losna við þessa villu sem þú ert að fá þarftu að taka hök áf:
Require Vaild Checksums on all sentences
Reguire Checsums to be Vaild if Present´Músinn ruglast alltaf í Windows 2000 og XP. Hún heldur að Gps tækið þitt sé mús. Þú þarft annað hvort að hafa slökt á gps tækinu þangað til að tölvan er kominn upp.
Ef þú þolir það ekki, þá getur þú farið á nobeltec.com og þar sérð þú hverning þú átt að losna við þetta. Þarf að vísu að nota lyklaborðið til að segja henni að þetta device sé ekki mús.
Einnig er hægt að setja í boot.ini skránna /noserialmice. Ekki gera þetta nema þú sért viss um að setja skránna aftur á hide/system. Bætir þessu við línu svipað og þetta. Passa sig að breyta ekki línunni sjálfri.
multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(1)WINDOWS="Microsoft Windows XP Professional"
/fastdetectHún verður svona.
multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(1)WINDOWS="Microsoft Windows XP Professional"
/fastdetect /NoSerialMicekv,
heijo
26.11.2003 at 10:04 #481550Sæll, LC60 er að drífa ágætlega á 38" dekkjum. Það munar miklu að færa afturhásinguna eins og ég gerði hjá mér. Alla vega fara með hana um 15cm. Ég fór með hana um 30cm. Hann er að drífa svipað og Patrol á 38" dekkjum þegar þú ert búinn að færa hásinguna. Ef þú gerir það ekki þá verður þú alltaf með rassinn niðri í þungu færi. Þú ert nátturulega með miklu skemtilegri mótor, það er engin spurning. Þú átt eftir að týna patrolman í brekkum og svoleiðis.
En Patrolman hefur gorma allan hringin en þú ert á gömlu fjöðrunum. Svo þú verður að ákveða þig, hvort er betra að kaupa gamlan patrol og setja í hann mótor eða kaupa gamlan Landcruiser og setja hann á gorma, og færa afturhásingu. Gamli cruiserinn er náturulega fallegir. 😉
kv,
heijo
25.11.2003 at 23:59 #481546Sæll, ég veit ekki hvað Patrol er þungur. Allavega á ég Landcruiser 60, dísel turbo 4.0 með fullt af drasli. Hann er 2460kg með spli, milligír, verkfærum og á 44" dekkjum. Tankur nánast fullur(ekki aukatankurinn) og ég ekki í honum. Hann er svolítið þyngir að framan heldur enn að aftan. Held að þyngdar dreifingin sé jafnari í patrol. Annars er nýa boddýið af patrol töluvert þyngra heldur en það gamla.
Landcruiserinn er samt örugglea kominn í 2.7 tonn þegar ég er tilbúinn á fjöll með konuna og matin og blablabla…
kv,
heijo
21.11.2003 at 00:55 #193204Hækkum félagsgjöldin!!
Ég er með hugmynd um að hækka félagsgjaldið. 325kr á mánuði er bara allt of lítið. Það er eins og kók og pylsa einu sinni mánuði með helgarblaðinu. Eða bara 90km á 38? dekkjum.
Bara hækka þetta um helming eða meira. Þá væri kannski hægt að fríska svolítið uppá félagið og gera ýmislegt til að bæta það. Örugglega fullt af humyndum. Ef menn eiga efni á því að aka um á jeppum þá hljóta þeir að eiga efni á því að borga meira í félagið sem gæti orðið miklu betra ef það væru til meira af peningum í því.
Mér finnst vera komin dálítil þreyta í félagið sjálft. Mín tilfining er alla vega þannig. Kannski er ég bara þreyttur :). Heimasíða félagsins hefur ekki tekið neinum breytingum og var í hálferðu lamasessi á hálft ár. Myndaalbúmið er til skammar og virkaði ekki lengi vel.
Ég hefði gaman af því að vita hvaða skoðun menn hafa á þessari hugmynd.
Gerum ferðaklúbb 4×4 að félagi sem flæðir í peningum. 😉
Tek það fram að ég er ekki með sömu laun og Jón Ásgier og er ekki með neinn valréttarsaming í Kaupþingi. Bara venjulegur maður, með venjuleg laun.
Kv,
Hejio
06.11.2003 at 22:36 #479774Sælir,
Farðu inná síðuna http://www.oziexplorer.com og náðu í forrit sem heitir Img2ozf. Það er undir "Utilities" og þar í "Optionals Extras page". Þar er forrit sem heitir "Img2ozf". Þetta forrit getur þú notað til að "converta" hinum ýmsu kortastöðlum.
kv,
heijo
31.10.2003 at 00:44 #479426Sæll Manitou,
Þú ert kaldur að fara þetta á vélsleða. Ég myndi nú frekar vilja vera á jeppa heldur en sleða þarna núna. Það er allavega hægt að vera í bílbelti.
kv,
heijo
29.10.2003 at 13:08 #479334Ég á öll þessi kort breytt fyrir OziExplorer. Ég er búinn að breyta þeim öllum fyrir OziExplorer format. Svo er bara að byðja fallega 😉 Annars er til tool til að breyta þessu. Þú getur downloadað því frítt.
kv,
heijo
29.10.2003 at 00:51 #479300Sæll, það er hægt að tengjast internetinu í gegnum NMT símkerfið. En þetta er hægt. Þetta er ekki nema 2.4kb á sek. Það er ekki góður hraði til að skoað http://www.mbl.is. En það er hægt að bjarga sér á þessu. Ég er með svona í jeppanum hjá mér svona meira uppá showið. Bara gaman að prófa.
kv,
heijo
23.10.2003 at 00:39 #474320Forritið heitir Visual Navigation Suite sem menn eru mest að nota. NavTreak er gömul útgáfa af þessu forriti sem gat ekki skeytað saman kortum. Útgáfan sem flestir eru að nota er útgáfa 4.0 eða 4.1. Besta útgáfan fyrir okkur jeppamenn er útgáfa 4.1 með Service pack 400. s.s. útgáfa 4.1.400. Ég á útgáfu 6.0 og hef skoðað útgáfu 7. Þessar útgáfur gagnast okkur því miður lítið.
Það er ekki hægt að breikka trackið í forritinu. En þú getur breytt litnum á trakkinu. Það er í Options og velur þar Default track color.
Nokkrar áhugaverðar breytingar er hægt að nota með því að breyta registry í tölvunni. Þar er hægt að breyta t.d litnum á Night vision eða Set Screen Intensity og einnig hægt að deyfa hann meira. Einnig er hægt að láta forritið geyma fleirri afrit af ferlaskránni navobj.txt. Breytir Registry key "NumberOfDatabaseBackupsToKeep" Þetta er default á 5.
Munið svo bara að afrita skránna í Database möppunni sem heitir Navobj.txt. Þetta er aðal skáinn sem skiptir okkur öllu máli þegar harði diskurinn í tölvunni krassar.
Ekki breyta registry nema þið vitið hvað þið eruð að gera. Það ekkert mál að skemma stýrkerfi vélarinar ef þú bullar þar.
kv,
heijo
18.09.2003 at 19:56 #476548Svar við spurningu. Þetta er tveir hringlaga hólkar. Þú getur skoðað teikningu af þessu á heimasíðu Hiclone. Þetta tekur ekki nema fimm mínutur að setja í(Allavega hjá mér). Þetta eru tveir ómerkilegir hlutir að sjá. Ég hafði persónulega ekki trú á þessu. Enda trúi ég ekki á jólasveina, drauga og nátturulækninar.. En svona fór þetta nú. Annars hefði ég varað ykkur við og rakkað þetta niður óhikað 😉 Enda algjör óþarfi að selja eitthvað sem virkar ekki neitt, það er alltof mikið að svoleiðis hlutum til.
Þið getið svo rifist um afgan eða afgas. Er Afgan ekki jafn gott og hitt. Hefur þetta nokkuð með gas að gera. Svo ég held að afgangshiti sé allveg jafn gott. En aftur,, ég hef svo sem ekkert vit á því… Ég er bara tölvunörd með jeppadellu. Ég væri allavega búinn að setja nokkuð marga servera upp til að hýsa myndaalbúmið. 😉
kv,
heijo
18.09.2003 at 13:06 #476536Sæll Benni. Já það er rétt hjá þér að gangur vélarinnar var mýkri. En ég veit svo sem ekki hvaða þýðingu það hefur þar sem ég hef takmarkað vit á vélum. En ég er ekki með afganshitamæli og veit ekki hvrot hann hafi lækkað eitthvað. En eins og ég sagði þá var þetta bara reiknisdæmi í grófum dráttum sem hefur áhrif á budduna. Það má vera að þetta bæti endingu vélarinnar líka. Góður punktur.
kv,
heijo
18.09.2003 at 12:22 #192885Sælir ég er búinn að vera með HiClone í bílnum hjá mér. LandCruiser HJ62 með 4lítra Turbó. Ég verð að sejga að mest kom mér á óvart hvað eyðslan fór niður. Aukin kraftur er eitthvað sem ég var ekki var við að neinu marki. En ég er búinn að mæla bílin mjög nákvæmlega með og án HiClone. Hann fer úr umþ. 15.7 lítrum á 100km í 13.2 lítra á 100km. Þetta er umtalsvert. Ég er á 44″ dekkjum með 4.88 hlutföll. Eyðslan hjá mér var minni heldur en Patrol á 37″ dekkjum með hlutföllum. Hvernig er með þessar Patrol 2.8 eru þær bara að eyða ólíu eða?? Nei, kannski ég ætti ekkert að vara að tala um það hér. Það er búið að rakka þessa kalla nóg niður á öðrum stöðum. En þetta er kannski eitthvað sem menn ættu að skoða (líka á patrol).
Reiknisdæmið er einfalt í grófum dráttum. HiClone kostar um 20þús. Ég spara 100kr á hverja 100km, sem þýðir að ég spara 1000kr á á 1000km. s.s Þarf að keyra um 18-20þús km til að borga búnaðinn upp. Það tekur mig langan tíma að keyra það útaf því að ég nota jeppan ekki nema í ferðum. Þá myndi bora sig fyrir mig að setja 20þús inn á bók og láta það ávaxta sig. 😉 Hey, ok ég skalt hætta. En þetta borgar sig fyrir þá sem keyra mikið. Sumir keyra meira en 20þús á ári og þeir spara helling.
kv,
heijo
18.09.2003 at 11:40 #192884Ég skil ekki hversvegna Myndaalbúmið er ekki komið í gang. Þessar afsakanir um að það sé verið að skipta um server eða sejta stærri disk í serverinn eru ekki tekknar gildar lengur.
Verðum við ekki bara að fá einhvern annan í að setja þetta í gang. Ég er orðinn leiður á þessum vörubíl og kortinu í myndaalbúminu. Getur einhver sagt mér hvað er að gerast í þessum málum??
Þessi vefur okkar er svo mikið skoðaður og ég veit að ég er ekki einn um það að skoða þennan vef daglega. Þetta ætti að vera eitt af forgangsmálum að koma þessu í lag.
kv,
heijo
02.09.2003 at 11:16 #476022Sæll,
Það eru ekki til nýrri kort en þessi sem menn eru að nota. Þú verður bara að bíða þar til Landmælingar gefa út nýrri kort á stafrænu formi. Ég vona reyndar að það verði gefin út Photo kort af landinu sem loftmyndir eru að gera. Þeir eru búnir að mynda um 80% af landinu. Það væri flott að hafa svoleiðis kort á tölvunni. Annars eru til nákvæmari og nýrri kort sem hægt er að skanna inn ef þú hefur aðgang að öflugum skanna, en það er að sjálfsögðu brot á höfundarrétti.kv,
heijo
-
AuthorReplies