Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
04.04.2004 at 12:07 #492422
Þetta er eitthvað það rosalegasta tæki sem ég hef séð. En hvernig er það, 3.3 tonn á 6 stk "hjólakkófludekkjum", nær bíllinn að krumpa þau???
Það væri gaman að fá nánari lýsingu á þessum bíl.
Freyr
04.04.2004 at 12:07 #487706Þetta er eitthvað það rosalegasta tæki sem ég hef séð. En hvernig er það, 3.3 tonn á 6 stk "hjólakkófludekkjum", nær bíllinn að krumpa þau???
Það væri gaman að fá nánari lýsingu á þessum bíl.
Freyr
30.03.2004 at 22:56 #4949174.0 V6 rangerinn:
165 hp.@4200 sn/mín.
316 Nm.@2400 sn/mín.
1630 kg tómur á götu.
2230 kg heildarþyngd.
Klofhásing m. gormum að framan.
Heill ás með blaðfjaðrir að aftan.
hjólhaf 317 sm.
75 l. tankur.
Beinsk. eða sjálfsk.318 cid(5.2.) Dakota:
230 hp.@4800 sn/mín.
400 Nm.@3000 sn/mín.
1900 kg tómur á götu.
2610 kg heildarþyngd.
Bí bí og blaka (armar) með vindustöngum að framan.
Heill ás með blaðfjöðrum að aftan.
hjólhaf 332,7sm.
90 l. tankur.
sjálfskipt.Dakotan er að öllu leyti stærri og sterkari bíll og aflmeiri, fyrir utan veikari fram-ás. Mér finnst einnig galli að Dakotan fæst bara sjálfskipt ef þú tekur 318 V8. En styrkurin kemur líka fram í meiri þyngd (270 kg).
Ef ég ætti að velja myndi ég taka Ranger og setja hann á 38" mudder eða ground-hawk.
Freyr
30.03.2004 at 22:56 #5022324.0 V6 rangerinn:
165 hp.@4200 sn/mín.
316 Nm.@2400 sn/mín.
1630 kg tómur á götu.
2230 kg heildarþyngd.
Klofhásing m. gormum að framan.
Heill ás með blaðfjaðrir að aftan.
hjólhaf 317 sm.
75 l. tankur.
Beinsk. eða sjálfsk.318 cid(5.2.) Dakota:
230 hp.@4800 sn/mín.
400 Nm.@3000 sn/mín.
1900 kg tómur á götu.
2610 kg heildarþyngd.
Bí bí og blaka (armar) með vindustöngum að framan.
Heill ás með blaðfjöðrum að aftan.
hjólhaf 332,7sm.
90 l. tankur.
sjálfskipt.Dakotan er að öllu leyti stærri og sterkari bíll og aflmeiri, fyrir utan veikari fram-ás. Mér finnst einnig galli að Dakotan fæst bara sjálfskipt ef þú tekur 318 V8. En styrkurin kemur líka fram í meiri þyngd (270 kg).
Ef ég ætti að velja myndi ég taka Ranger og setja hann á 38" mudder eða ground-hawk.
Freyr
20.03.2004 at 11:11 #492471Sæll og blessaður Arnþór.
Eins og þú veist er ég mikill Toy-fan og ég er sérstaklega hrifinn af LandCruiser 80 en því miður eru menn oft á tíðum algjörlega að tapa sér í verðlagningu á þessum gæðagripum.
Freyr.
20.03.2004 at 11:11 #499737Sæll og blessaður Arnþór.
Eins og þú veist er ég mikill Toy-fan og ég er sérstaklega hrifinn af LandCruiser 80 en því miður eru menn oft á tíðum algjörlega að tapa sér í verðlagningu á þessum gæðagripum.
Freyr.
19.03.2004 at 16:16 #486720Mér finnst Trexus dekkinn vera þau flottustu. T.d. finnst mér pajeroar oftast ekki flottir á 38" en sá rauði á 39,5" er svakalega fallegur.
Freyr
20.02.2004 at 17:38 #495306Ég veit ekki betur en að allir séu velkomnir. Því fleiri því betra!!!!!!! Mæta ekki seinna en 09.00 á lau. Esso Ártúnshöfða.
Freyr
20.02.2004 at 17:38 #489158Ég veit ekki betur en að allir séu velkomnir. Því fleiri því betra!!!!!!! Mæta ekki seinna en 09.00 á lau. Esso Ártúnshöfða.
Freyr
20.02.2004 at 13:53 #489458SAE = Society of automotive engineering = Samtök Bílaverkfræðinga (í USA).
DIN hp: Þá er vélin prófuð með flestum hlutum en þó er t.d. rafallinn álagslaus og einhverju er slept. Þá er svo eftir viðnámið í drifrásinni sem í 2 kennslubókum sem ég á er sagt vera 16 % og veltiviðnámið (viðnám milli dekkja og götu eða milli dekkja og kefla í afkastaprófara). Veltiviðnámið í sömu 2 bókum er sagt vera 18%. Þannig að DIN hp. gefa einnig svolítið óraunhæfa niðurstöðu.
Freyr
20.02.2004 at 13:53 #495911SAE = Society of automotive engineering = Samtök Bílaverkfræðinga (í USA).
DIN hp: Þá er vélin prófuð með flestum hlutum en þó er t.d. rafallinn álagslaus og einhverju er slept. Þá er svo eftir viðnámið í drifrásinni sem í 2 kennslubókum sem ég á er sagt vera 16 % og veltiviðnámið (viðnám milli dekkja og götu eða milli dekkja og kefla í afkastaprófara). Veltiviðnámið í sömu 2 bókum er sagt vera 18%. Þannig að DIN hp. gefa einnig svolítið óraunhæfa niðurstöðu.
Freyr
20.02.2004 at 13:37 #495294Síðasta laugardag (13 feb) fór ég frá þingvöllum og um Gjábakkahraun framhjá Bragabót. Við keyrðum nokkra Km. frá bragabót í átt að Skjaldbreið og það var mikil bleyta á svæðinu. Þar sem þurfti að fara yfir krapa var hann þó ekki mjög djúpur, samt nóg til að festa bíla. Við vorum á tveimur bílum, Defender á 38" og 44" (bílar Ársæls).
Miðað við það að það er búið að vera frost síðan í gær og verður áfram í nótt þá gæti færið bara verið stinnt og gott.
Ég og félagi minn erum að pæla í að fara eitthvað á morgunn, vorum helst að spá í skjaldbreið. Hann er á 38" 4Runner ’85 á gormum allan hringinn.
Væri ekki fínt að hittast á Esso Ártúnshöfða í fyrramálið og því fyrr, því betra. Ég held að það sé fínt að hittast alls ekki seinna en 09.00, svo að dagurinn nýtist sem best.
Freyr Þ. S:661-2153
20.02.2004 at 13:37 #489152Síðasta laugardag (13 feb) fór ég frá þingvöllum og um Gjábakkahraun framhjá Bragabót. Við keyrðum nokkra Km. frá bragabót í átt að Skjaldbreið og það var mikil bleyta á svæðinu. Þar sem þurfti að fara yfir krapa var hann þó ekki mjög djúpur, samt nóg til að festa bíla. Við vorum á tveimur bílum, Defender á 38" og 44" (bílar Ársæls).
Miðað við það að það er búið að vera frost síðan í gær og verður áfram í nótt þá gæti færið bara verið stinnt og gott.
Ég og félagi minn erum að pæla í að fara eitthvað á morgunn, vorum helst að spá í skjaldbreið. Hann er á 38" 4Runner ’85 á gormum allan hringinn.
Væri ekki fínt að hittast á Esso Ártúnshöfða í fyrramálið og því fyrr, því betra. Ég held að það sé fínt að hittast alls ekki seinna en 09.00, svo að dagurinn nýtist sem best.
Freyr Þ. S:661-2153
20.02.2004 at 00:48 #495888Mikið er ég feginn að einhver er sammála mér, ég var svolítið hræddur um að menn myndu hella sér yfir mig um leið og þeir læsu póstinn.
Freyr
20.02.2004 at 00:48 #489446Mikið er ég feginn að einhver er sammála mér, ég var svolítið hræddur um að menn myndu hella sér yfir mig um leið og þeir læsu póstinn.
Freyr
20.02.2004 at 00:21 #495880Ég leyfi mér nú að efast um þessar tölur um tog upp á 930 Nm úr útboraðri 351W. og 1150 Nm úr 5.9 Cummings.
Bandarískir bílaframleiðendur nota þessi hestöfl:
SAE (society of automotive engineers) hestöfl. Hreyfillinn er mældur án lofthreinsara, útblástursrörs, kæliviftu, vökvadælu, bensíndælu, innsprautunardælu o.s.frv. Rafallinn er án álags.
Mig grunar að menn taki þessi hestöfl og margfaldi þau með þeim % tölum sem framleiðendur aukahluta sem auka afl véla gefa upp.
Þá á eftir að draga frá þau töp sem eru í vélinni við að knýja alla þessa hluti. Heildartapið verður annsi hátt. Svo vantar líka allan núninginn í drifrásinni svo að þegar upp er staðið þá eru tölurnar sem menn gefa upp að bílarnir sínir skili oft á tíðum alveg út í hött.
Hið eina raunhæfa væri að fara í eina afkastaprófara landsinns sem tekur 4×4 bíla (hann er í borgarholtsskóla) og mæla afl út í hjól í fjórhjóladrifinu.
Ég er ekki að segja að Fjalli og Gunnar séu endilega að fara með rangt mál en samt grunar mig að tölurnar séu aðeins færðar í stílinn miðað við það sem bílarnir skila í raun og veru.
Ég vil ítreka að ég er ekki að saka neinn/neina ákveðna einstaklinga um að ýkja afltölur véla sinna.
Ef ég hef með þessum skrifum mínum móðgað einhverja þá biðst ég afsökunnar og ef ég skrifaði einhverjar staðreyndavillur þá eru allar leiðréttingar meira en velkomnar.
Freyr Þórsson.
20.02.2004 at 00:21 #489442Ég leyfi mér nú að efast um þessar tölur um tog upp á 930 Nm úr útboraðri 351W. og 1150 Nm úr 5.9 Cummings.
Bandarískir bílaframleiðendur nota þessi hestöfl:
SAE (society of automotive engineers) hestöfl. Hreyfillinn er mældur án lofthreinsara, útblástursrörs, kæliviftu, vökvadælu, bensíndælu, innsprautunardælu o.s.frv. Rafallinn er án álags.
Mig grunar að menn taki þessi hestöfl og margfaldi þau með þeim % tölum sem framleiðendur aukahluta sem auka afl véla gefa upp.
Þá á eftir að draga frá þau töp sem eru í vélinni við að knýja alla þessa hluti. Heildartapið verður annsi hátt. Svo vantar líka allan núninginn í drifrásinni svo að þegar upp er staðið þá eru tölurnar sem menn gefa upp að bílarnir sínir skili oft á tíðum alveg út í hött.
Hið eina raunhæfa væri að fara í eina afkastaprófara landsinns sem tekur 4×4 bíla (hann er í borgarholtsskóla) og mæla afl út í hjól í fjórhjóladrifinu.
Ég er ekki að segja að Fjalli og Gunnar séu endilega að fara með rangt mál en samt grunar mig að tölurnar séu aðeins færðar í stílinn miðað við það sem bílarnir skila í raun og veru.
Ég vil ítreka að ég er ekki að saka neinn/neina ákveðna einstaklinga um að ýkja afltölur véla sinna.
Ef ég hef með þessum skrifum mínum móðgað einhverja þá biðst ég afsökunnar og ef ég skrifaði einhverjar staðreyndavillur þá eru allar leiðréttingar meira en velkomnar.
Freyr Þórsson.
18.02.2004 at 15:26 #495189Það er mjög auðvelt. Bora í hvalbakinn fyrir ofan tærnar á farþeganum, setja rör fram í húdd og lok fyrir það dags daglega. Rífa burt stokkana sem liggja fram í bretti eða stuðara og taka þá loft ofar í vélarrýminu. Ef það er djúpt vatn eða skafrenningur þá er hægt að tengja barka eins og eru notaðir á þurrkara milli loftsíuboxinns og rörsinns á hvalbaknum.
Í crúsernum hjá pabba þarf u.þ.b. 40-50 cm djúpt vatn inni í bílnum til að vélin súpi vatn.Freyr
18.02.2004 at 15:26 #489100Það er mjög auðvelt. Bora í hvalbakinn fyrir ofan tærnar á farþeganum, setja rör fram í húdd og lok fyrir það dags daglega. Rífa burt stokkana sem liggja fram í bretti eða stuðara og taka þá loft ofar í vélarrýminu. Ef það er djúpt vatn eða skafrenningur þá er hægt að tengja barka eins og eru notaðir á þurrkara milli loftsíuboxinns og rörsinns á hvalbaknum.
Í crúsernum hjá pabba þarf u.þ.b. 40-50 cm djúpt vatn inni í bílnum til að vélin súpi vatn.Freyr
16.02.2004 at 11:21 #494805Er þetta ekki tekið á lyngdalsheiði, nokkra km. frá Laugarvatni? Var þar um helgina og vatnið fór aðeins yfir stikurnar þar sem það var dýpst.
Freyr
-
AuthorReplies