FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Einar Kjartansson

Einar Kjartansson

Profile picture of Einar Kjartansson
Virkur síðast fyrir 9 years, 3 months síðan
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 1,481 through 1,500 (of 2,171 total)
← 1 … 74 75 76 … 109 →
  • Author
    Replies
  • 03.04.2004 at 18:08 #502865
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Olíugjaldið er stórt framaraspor miðað við núverandi kerfi. Með því verður skattheimtan í samræmi við akstur og orkueyðslu bílanna. Það er ekki glóra í núverandi kerfi þar sem kílometra gjaldið er það sama fyrir alla bíla undir 4 eða 5 tonnum og akstur umfram 20000 km á ári er skattfrjáls.

    Fyrir þá sem eru með venjulega díseljeppa verður breyting á kostnaði óveruleg, en maður losnar við umstangið sem fylgir ökumælunum.
    Ef olían hækkar um 45 kr á líter, þá breytist kostnaðurinn við bíla sem eyða að jafnaði 15 lítrum á 100 km ekki. Hann lækkar hjá þeim sem eyða minna en hækkar hjá hinum. Minn bill eyðir vel undir 15 lítrum að jafnaði, er hann þó ekki með nýjustu tækni (common rail, direct injection) sem talið er að minnki eyðslu um ca. 15%.

    Ég hef takmarkaða samúð með þeim sem telja það niðurlægjandi að aka um að eittverju minna en 3 tonna vörubíl, þeir verða einfaldlega að sætta sig við það að er dýr ferðamáti.

    -Einar





    03.04.2004 at 18:08 #495538
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Olíugjaldið er stórt framaraspor miðað við núverandi kerfi. Með því verður skattheimtan í samræmi við akstur og orkueyðslu bílanna. Það er ekki glóra í núverandi kerfi þar sem kílometra gjaldið er það sama fyrir alla bíla undir 4 eða 5 tonnum og akstur umfram 20000 km á ári er skattfrjáls.

    Fyrir þá sem eru með venjulega díseljeppa verður breyting á kostnaði óveruleg, en maður losnar við umstangið sem fylgir ökumælunum.
    Ef olían hækkar um 45 kr á líter, þá breytist kostnaðurinn við bíla sem eyða að jafnaði 15 lítrum á 100 km ekki. Hann lækkar hjá þeim sem eyða minna en hækkar hjá hinum. Minn bill eyðir vel undir 15 lítrum að jafnaði, er hann þó ekki með nýjustu tækni (common rail, direct injection) sem talið er að minnki eyðslu um ca. 15%.

    Ég hef takmarkaða samúð með þeim sem telja það niðurlægjandi að aka um að eittverju minna en 3 tonna vörubíl, þeir verða einfaldlega að sætta sig við það að er dýr ferðamáti.

    -Einar





    02.04.2004 at 13:11 #476670
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    [url=http://www.althingi.is/altext/130/s/1306.html:1de2ycei]Frumvarpið um olígjaldið er komið á vefinn[/url:1de2ycei]

    Samkvæmt [url=http://www.ruv.is/main/view.jsp?branch=2574128&e342RecordID=80145&e342DataStoreID=2213589:1de2ycei]frétt RUV[/url:1de2ycei] er kostnaður við veginn hans Halldórs Bölndal 4,5 miljaðar, sem er bara brot kostnaði við sundabraut og c.a. 2/3 af kostnaði við Héðinsfjarðargöngin.

    Það er lítið hægt að stytta leiðina milli Akureyrar og Reykjavíkur með því að fara Sprengisand, það er svo mikill krókur að fara um Selfoss.

    Ég er ekki viss um að það verði svo erfitt að reka veg um Stórasand. Reynslan hefur sýnt að úrkoma minnkar mikið með fjarlægð frá sjó, þannig eru t.d. Víkurskarðið og Steingrímsfjarðarheiði, mun erfiðari en Öxnadalsheiðin, þótt hún liggi miklu hærra yfir sjávarmáli.

    -Einar





    02.04.2004 at 12:11 #502553
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Ég var með í ferð niður [url=http://eik.klaki.net/gutti/vatnaj04/:zvacrvbg]Skeiðarárjökul á páskadag 2000.[/url:zvacrvbg] Eftir því sem ég best veit hefur ekki verið nægur snjór til að fylla í sprungur neðantil á jöklinum síðan, til þess að hægt væri að komast á bílum. T.d. var gerð tilraun til að fara þarna í fjögra ferða helgi 2001, en það tókst ekki.

    -Einar





    02.04.2004 at 12:11 #495233
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Ég var með í ferð niður [url=http://eik.klaki.net/gutti/vatnaj04/:zvacrvbg]Skeiðarárjökul á páskadag 2000.[/url:zvacrvbg] Eftir því sem ég best veit hefur ekki verið nægur snjór til að fylla í sprungur neðantil á jöklinum síðan, til þess að hægt væri að komast á bílum. T.d. var gerð tilraun til að fara þarna í fjögra ferða helgi 2001, en það tókst ekki.

    -Einar





    02.04.2004 at 09:25 #501907
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Hversvegna farið þið ekki um bænadagana. Samkvæmt [url=http://www.vedur.is/thj/spa/data/html/fjoldaeg.html:1ekvyof6]veðurhorfunum[/url:1ekvyof6]verður drullan frosin þá:

    [i:1ekvyof6]Á sunnudag: Vestan og norðvestan 5-10 m/s, en suðaustan 5-10 austan til. Víða dálítil væta, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 2 til 7 stig um daginn.

    Á mánudag og þriðjudag: Norðvestlæg átt og él á norðanverðu landinu, en bjart syðra. Kólnandi veður.

    Á miðvikudag og fimmtudag: Útlit fyrir norðaustlæg átt með snjókomu eða slyddu víða um land og fremur svölu veðri.[/i:1ekvyof6]

    -Einar ( er í öðrum [url=http://klaki.net/3f/:1ekvyof6]saumaklúbb[/url:1ekvyof6] fyrir )





    02.04.2004 at 09:25 #494601
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Hversvegna farið þið ekki um bænadagana. Samkvæmt [url=http://www.vedur.is/thj/spa/data/html/fjoldaeg.html:1ekvyof6]veðurhorfunum[/url:1ekvyof6]verður drullan frosin þá:

    [i:1ekvyof6]Á sunnudag: Vestan og norðvestan 5-10 m/s, en suðaustan 5-10 austan til. Víða dálítil væta, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 2 til 7 stig um daginn.

    Á mánudag og þriðjudag: Norðvestlæg átt og él á norðanverðu landinu, en bjart syðra. Kólnandi veður.

    Á miðvikudag og fimmtudag: Útlit fyrir norðaustlæg átt með snjókomu eða slyddu víða um land og fremur svölu veðri.[/i:1ekvyof6]

    -Einar ( er í öðrum [url=http://klaki.net/3f/:1ekvyof6]saumaklúbb[/url:1ekvyof6] fyrir )





    01.04.2004 at 11:52 #476654
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Það er hægt að setja töflur inn í spjallið. Hér er [url=http://www.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=2763#18650:2wqbcbzd]sýnishorn[/url:2wqbcbzd]. Til að sjá hvernig þetta var gert má skoða [i:2wqbcbzd]view page source[/i:2wqbcbzd] í vafranum.

    -Einar





    01.04.2004 at 00:14 #476638
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Fyrir þá sem aka mikið yfir 20000 km á ári þá þýðir nýja kerfið aukinn kostnað. Fyrir þá sem nota ökumæla þá þýðir þetta minna vesen og minni kostnað, nema menn séu á því eyðslufrekari bílum.
    Í eitthverri frétt í dag var sagt að olíugjaldið yrði 45 krónur á líter. Ef þetta er verðhækknunin og miðað við 7 kr/km í kílómetragjald, þá lækkar skatturinn þegar eyðslan er minni en 15.5 lítrar á hundrað km. Minn bíll eyðir að jafnaði mun minna en þetta, þá eyðslan geti farið hærra í þungu færi í snjó.
    Auk þess að greiða minni skatt, þá losna ég við vesenið við að láta lesa af mælinum á 4 mánaða fresti, kostnaðinn og umstangið við mælinn (ég hef tvisvar þurft að láta skipta um mæli) og kostnaðinn og umstangið sem fylgir því að breyta dekkjastærð.
    Sem sagt, fyrir mig, þá fylgja þessari breytingu eingöngu plúsar.

    -Einar





    31.03.2004 at 23:49 #494211
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Svarið við spurningu jgi fer eftir ýmsu. Ef bíllinn er beinskiptur með 3.07 orginal hlutföllum, þá er þetta heldur mikil lækkun.
    Sé bíllin sjálfskiptur, með 3.54 hlutföllum orginal, þá gerir 3.54*36/28=4.55 þannig að hraðamælir ætti að verða alveg réttur með 4.56 hlutföllum, viðbragð og aðrir aksturseiginleikar mjög svipaðir og á óbreyttum bíl.
    Með 4.88 yrði bíllinn lægra gíraður, sem yrði til bóta innanbæjar og utanvega en þýðir líklega meiri eyðslu og vélarhljóð í þjóðvegaakstri. Hvort vegur þyngra fer eftir smekk ökumans.
    Svo er líka hugsanlegt að orginal hlutföllin séu 3.73, þá væru 4.88 hlutföllin nær lagi.
    -Einar





    31.03.2004 at 23:49 #501513
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Svarið við spurningu jgi fer eftir ýmsu. Ef bíllinn er beinskiptur með 3.07 orginal hlutföllum, þá er þetta heldur mikil lækkun.
    Sé bíllin sjálfskiptur, með 3.54 hlutföllum orginal, þá gerir 3.54*36/28=4.55 þannig að hraðamælir ætti að verða alveg réttur með 4.56 hlutföllum, viðbragð og aðrir aksturseiginleikar mjög svipaðir og á óbreyttum bíl.
    Með 4.88 yrði bíllinn lægra gíraður, sem yrði til bóta innanbæjar og utanvega en þýðir líklega meiri eyðslu og vélarhljóð í þjóðvegaakstri. Hvort vegur þyngra fer eftir smekk ökumans.
    Svo er líka hugsanlegt að orginal hlutföllin séu 3.73, þá væru 4.88 hlutföllin nær lagi.
    -Einar





    31.03.2004 at 12:50 #476612
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    [url=http://www.ruv.is/main/view.jsp?branch=2574128&e342RecordID=80006&e342DataStoreID=2213589:2064dpdo]Samkævmt RUV[/url:2064dpdo]á að leggja fram frumvarp í dag. Það var viðtal við Geir Haarde í hádegisfréttunum.

    -Einar





    31.03.2004 at 09:02 #501879
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Ég skil ekki hversvegna bazzi er svona svartsýnn. Það var búið að vera næstum samfellt frost á háledinu í rúmar 2 vikur þegar yfirstandandi hláka hófst. Á spjallinu hefur mátt lesa það hann og hans félagar voru meðal þeirra alltof fáu sem notuðu tækifærið til að ferðast um tvær síðustu helgar.
    Veturinn er ekki búinn, það á eftir að frysta aftur.

    Núna er rok, rigning og 2-4 stiga hiti á öllum veðurathugunarstöðvum á hálendinu og allar spár benda til að hitastigið lækki ekki fyrr en eftir helgina. Eins og snjóalögum er háttað núna, þá er einfaldlega ekki forsvaranlegt að aka um hálendið fyrr en frystir aftur.

    Veturinn er ekki búinn, það á eftir að frysta aftur.

    -Einar





    31.03.2004 at 09:02 #494575
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Ég skil ekki hversvegna bazzi er svona svartsýnn. Það var búið að vera næstum samfellt frost á háledinu í rúmar 2 vikur þegar yfirstandandi hláka hófst. Á spjallinu hefur mátt lesa það hann og hans félagar voru meðal þeirra alltof fáu sem notuðu tækifærið til að ferðast um tvær síðustu helgar.
    Veturinn er ekki búinn, það á eftir að frysta aftur.

    Núna er rok, rigning og 2-4 stiga hiti á öllum veðurathugunarstöðvum á hálendinu og allar spár benda til að hitastigið lækki ekki fyrr en eftir helgina. Eins og snjóalögum er háttað núna, þá er einfaldlega ekki forsvaranlegt að aka um hálendið fyrr en frystir aftur.

    Veturinn er ekki búinn, það á eftir að frysta aftur.

    -Einar





    30.03.2004 at 16:29 #502293
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Mest öll leiðin frá Kvíslaveituvegi að Setrinu, er innan [url=http://www.natturuvernd.is/3_Fridlysingar/Fridlond/3_3_thjorsarver_fridland.htm:3pz0omzk]friðlands í Þjórsárverum.[/url:3pz0omzk]
    Á hluta svæðisins er sífreri, það er að klaki fer ekki úr jörðu á sumrin. Þar jörð svo gljúp að varla er hægt að komast um fótgangandi, nema þegar yfirborðið er frosið.

    -Einar





    30.03.2004 at 16:29 #494975
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Mest öll leiðin frá Kvíslaveituvegi að Setrinu, er innan [url=http://www.natturuvernd.is/3_Fridlysingar/Fridlond/3_3_thjorsarver_fridland.htm:3pz0omzk]friðlands í Þjórsárverum.[/url:3pz0omzk]
    Á hluta svæðisins er sífreri, það er að klaki fer ekki úr jörðu á sumrin. Þar jörð svo gljúp að varla er hægt að komast um fótgangandi, nema þegar yfirborðið er frosið.

    -Einar





    30.03.2004 at 15:00 #494564
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Ég var ekki að tala um úrkomu eða krapa, heldur drulluna sem myndast þegar klaki er að fara úr jörðu, þar sem er snjólaust.

    Það er spáð eitthverri úrkomu alla dagana, en það þarf ekki rigningu til að mynda drullu, meðan klaki er að fara úr jörðu og hitastig er vel yfir frostmarki.

    Eftir því sem hlákan stendur lengur, verður dýpra á klakan og drullan eykst.

    -Einar





    30.03.2004 at 15:00 #501867
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Ég var ekki að tala um úrkomu eða krapa, heldur drulluna sem myndast þegar klaki er að fara úr jörðu, þar sem er snjólaust.

    Það er spáð eitthverri úrkomu alla dagana, en það þarf ekki rigningu til að mynda drullu, meðan klaki er að fara úr jörðu og hitastig er vel yfir frostmarki.

    Eftir því sem hlákan stendur lengur, verður dýpra á klakan og drullan eykst.

    -Einar





    30.03.2004 at 13:03 #494559
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Þetta snýst ekki um að þora eða þora ekki. Það er veruleg hætta á að um næstu helgi verði aðstæður með þeim hætti að það verði kúludráttur í drullu. Ferðalög við þær aðstæður valda skemmdum, bæði á vegum og landi, sem við viljum ekki að klúbburinn verði bendlaður við.

    Líklega verður ennþá snjór næst Setrinu, en það er ekki mikill snjór á leiðinni þangað, akstur á auðri jörð þegar búin er að vera hláka í 4-5 daga, er ekki forsvaranlegur.

    -Einar





    30.03.2004 at 13:03 #501859
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Þetta snýst ekki um að þora eða þora ekki. Það er veruleg hætta á að um næstu helgi verði aðstæður með þeim hætti að það verði kúludráttur í drullu. Ferðalög við þær aðstæður valda skemmdum, bæði á vegum og landi, sem við viljum ekki að klúbburinn verði bendlaður við.

    Líklega verður ennþá snjór næst Setrinu, en það er ekki mikill snjór á leiðinni þangað, akstur á auðri jörð þegar búin er að vera hláka í 4-5 daga, er ekki forsvaranlegur.

    -Einar





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1,481 through 1,500 (of 2,171 total)
← 1 … 74 75 76 … 109 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.