You are here: Home / Arnaldur Sigurðsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Þessi leið er oft farin enda sennilega ódýrust. Þegar bíllinn er skrúfaður upp að framan breytist afstaða í stýrisgangi og stýrisupphengja og slíkir hlutir fara að slitna hraðar (nóg er samt). Auk þess verður meira brot á öxulliðum sem veldur auknu sliti á öxulhosum. Þá verður bíllin stífari í fjöðrun, sem þarf ekki endilega að vera galli þar sem bílar geta verið of mjúkir. Ég átti stuttan pajero árg 88 með 2,5 TD. Hann var hækkaður um 3" með klossum undir boddý og lengt í fjaðrahengslum að aftan. Þá var hann skrúfaður upp (niður) að framan þangað til að efri spyrnur námu við sundursláttarpúðana. (svoldið ýkt) Þá gat ég sett 36" DC dekk sem eru 16,5" breið og hann flaut endalaust. (Nema þegar hann fór í sjóinn);} Semsagt kostir og gallar.
Er að velt fyrir mér hvort einhver þekki til forrits sem heitir Expert gps ( http://www.expertgps.com/default.asp ).
Ég var með forrit sem var ókeypis og hét EASY gps til að umbreyta skrám fyrir Magellan, halda utanum ferla í tölvunni og setja inn í og taka úr gps tækinu. Rakst á nýja útgáfu um daginn sem heitir EXPERT GPS og sótti hana en áttaði mig ekki á að þetta var prufuútgáfa sem er runnin út áður en ég gat prufað. Nú þarf að kaupa (kostar 59,95 $) Þarna virðist vera kortafídus og eitthvað fleira.
Kveðja DFNDR í engum snjó
fyrir svörin. Þó er rétt að hafa í huga að þó 2500 krónur séu örugglega ekki mikið fyrir tilbúna prófíla bætist við einhver sendingarkostnaður hjá þeim sem búa úti á landi.
Semsagt ég hef tíma til að dunda við þetta sjálfur og reikna með að gera það.
Kveðja DFNDR
Nr1 Er að smíða stuðara á DFNDR og er að spá í hvort ekki væri rétt að sitja svona prófíl til að festa spil oþh. áður en ég geng frá þessu. Er að pæla hvort einhver getur sagt mér hvaða mál eru á efninu sem notað er í svona.
Nr2 Veit einhver hvort einhver er að selja botna og gjarðir til að „smíða“ felgur (fyrir landrover). Það gengur frekar illa að finna svona felgur notaðar á „sanngjörnu“ verði.