FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Vinnuferð Skálanefndar

14.06.2010 by Jón Emil Þorsteinsson

Skálanefnd hélt sinn fyrsta fund þann 7. Júni síðastliðinn.  Þar voru nýjir meðlimir skálanefndar settir inn í stöðu mála og staða Setursins rædd.  Var ákveðið í umræðu um orkumál skálans að leita eftir tilboðum í nýja ljósavél og meta svo framhaldið eftir því sem þau detta inn.  Stefnt er að því að fara í vinnuferð í fyrstu eða annarri helgi í júlí og er talsverður verkefnalisti á döfinni.  M.a. á að reyna að mála þakið, fer reyndar eftir veðurfari, klára að mála glugga, hreinsa planið og mála steinana sem afmarka það, þrífa skálann hátt og lágt, klára að loka undir rúmstæðin uppi á svefnlofti, taka til í eldhússkápum,  lakka gólfið í gamla skálanum, klára þarf að klæða þakkantinn á klósettbyggingunni  og ýmislegt fleira mætti sálfsagt telja til. Skráningarform í ferðina verður sett upp á síðunni innan tíðar.
Kveðja, Skálanefnd 


FacebookTwitter

Filed Under: Skálanefnd

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.