Þó dregið hafi verulega úr gosi á Fimmvörðuhálsi er vert að athuga að við ferðalög að gosstöðvunum þarf að sýna sérstaka aðgát þegar snjóa leysir og jörð verður viðkvæm. Fylgja þarf jökli og snjófönnum að gosinu, þar sem engar akstursleiðir eru á norðanverðum hálsinum og aðeins heimilt að aka á snjó. Við mælumst til að ferðalangar kynni sér vel aðstæður til aksturs á áður en haldið er af stað.
Umhverfisnefnd f4x4