Ágætu félagsmenn.
 
Næstkomandi laugardag verður haldinn samkoma á Hvolsvelli.  Óskað hefur verið eftir 6 – 8 bílum í eigu félagsmanna sem hafðir verða til sýnis á svæðinu frá kl. 11:00 – 17:00.   Eru þeir sem möguleika eiga á að leggja til bíla og tíma í þetta verkefni beðnir um að hafa samband við stjórn með tölvupósti á stjorn@f4x4.is eða í síma 844-5000 sem allra fyrst.
 
Stjórn F4x4.
