FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Um F4X4 / Jöklakort

Jöklakort

Ferðaklúbburinn4x4 og aðrir hagsmunaaðilar hafa unnið að verkefni sem felst í að auka öryggi á  ferðalögum á jöklum.  Á heimasíðu Landsbjargar sem heitir Safetravel.is og þar undir útivist eru atriði sem nauðsynlegt er að huga að, fyrir ferðalög á jöklum. Einnig eru þar kort sem sýna sprungusvæði á jöklum. Markmiðið með þeim er að auka öryggi ferðalanga á jöklum.

Nú þegar eru komin sprungukort af Snæfellsjökli og Langjökli, sprungukort af  Vatnajökli væntanlegt síðar í febrúar 2011. Á kortunum eru línur sem sína flekaskil og eru til að átta sig á hvernig sprungur liggja, varast skal að rugla þessu við ferla eða ferðaleiðir á jöklum, þær koma væntanlega síðar.

Þessi vinna er rétt að hefjast og stefnt er að því að kortleggja sprungur á öllum helstu jöklum sem ferðast er um.

Kortin verða endurskoðuð reglulega og því nauðsynlegt að vera alltaf með  nýjasta kortið hverju sinni.

Allar varúðaráðstafanir skal viðhafa þegar ferðast er á jöklum. Þessi kort eru fyrsta útgáfa og eru aðeins til viðmiðunar og sprungur geta leynst á svæðum sem talin eru sprungulaus.

Ef þið sjáið eða þekkið sprungur eða aðrar hættur sem ekki eru inná kortunum, þá endilega komið ábendingum um það á Snævarr Guðmundsson sem sér um kortlagninguna og   Jónas Guðmundsson. verkefnisstjóra hjá Landsbjörgu.

Athugið að ennþá virka kortin ekki á nokkrar tegundir tækja, stundum kölluð bátatæki t.d. Garmin 162,172,182, 525.  Unnið er að lausn.

Vonum að þetta verið til auka ánægju og öryggi ykkar á jöklaferðum.

Sjá meira hér á vef Savetravel

http://www.safetravel.is/is/Vetur/Utivist/Joklaferdir/Joklakort/

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.