Gátlisti hjálparnefndar 4×4
Gátlistar Landsbjargar
Almenn ferðaheilræði
Gátlisti fyrir hálendisferðir –jeppaferðir
Snjóflóðahætta
Upplýsingaritið er tekið saman af Landsbjörg og Landssambandi Íslenskra Vélsleðamanna. Það fjallar meðal annars um hvernig snjóflóðahætta er metin og brugðist við snjóflóðum. Enda þótt ritið sé skrifað vegna vélsleðaferða þá eru umfjöllunin almenn og nær til dæmis til stöðugleikaprófana.
Gátlisti / upplýsingarit um vélsleðaakstur
Upplýsingarit um akstusr vélsleða. Gefið út í samstarfi Landsbjargar og Landssambands Íslenskra Vélsleðamanna.
Aðgát á tjaldsvæðum
Gátlistinn telur upp helstu atriði sem ber að hafa í huga á tjaldsvæðum.
Fræðslumyndbönd
Á vef Landsbjargar eru fræðslumyndbönd varðandi ferðalög. Þar má nefna Ferðamenska, umferðarslys og endurlífgun. Á samma vef er ennfremur hægt að nálgast fleiri gátlista og upplýsingarit, sem tengjast ferðamennsku.
Búnaðarlisti göngumannsins
Algengt er að tvinna saman jeppaferðir og gönguferðir og er þá mikilvægt að vera velbúinn til gönguferða. Ferðafélögin eru með góða gátlista vegna gönguferða.
Útbúnaðarlisti ferðamanna hjá Útivist
Listinn nær yfir helsta útbúnað fyrir gönguferðir, til almenns farangurs, klæðnaðar og matar.
Búnaðarlisti ferðamanna hjá Ferðafélagi Íslands
Ferðafélag Íslands hefur tekið saman búnaðarlista fyrir göngumenn. Listinn nær til matar, snyrtivara, fatnaðs og mataráhalda. http://fi.is/ferdir/bunadarlistar/
Gátlistar og ítarefni í bókum
Gátlistar Í bókum um ferðalög og ferðamennsku eru ítarlegir og eru tengdir nánari umfjöllun um ferðamennsku. Dæmi um slíkt er í bók Jóns Snælands, “Ferðast á fjöllum”.
Gátlisti í bókinni Farið er skrifaður sérstaklega fyrir jeppaferðir og er settur þannig upp að gott er að taka hann úr bókinni, bæta við hann og setja í jeppann.