Tilkynning frá Skálanefnd. 09.08.2010 by Logi Már Einarsson Vatnslaust og rafmagnslaust er í Setrinu þessa dagana vegna bilunar í ljósavél. Viðgerð verður væntanlega lokið um næstu helgi en tilkynning verður sett á vefinn þegar málið er í höfn. Logi Már. Form. skálanefndar.