Í tilefni af stórferð 4×4 býður Hálendismiðstöðin Hrauneyjum félagsmönnum
eftirfarandi tilboð.
Kvöldverður 18. mars – Lambalæri með tilheyrandi meðlæti – 2.900
Gisting í Svefnpokaplássi – 2.500
Þeir sem að vilja nýta sér annað hvort eða bæði þessi tilboð þurfa að panta
sjálfir hjá Hrauneyjum. Kvöldverðin þarf að panta fyrir mánudagskvöld.
Einnig væri gott að þeir sem að ætla að nýta sér tilboð Hrauneyja um
gistingu fyrstu nóttina og sleppa þar með Nýjadal láti vita á
skraning@f4x4.is