Hér er farið yfir, í stuttu máli, hvernig hægt er að leita að texta á vef f4x4.is. Vefurinn er samsettur af ólíkum kerfiseiningum (modules). Leitin hefur ekki enn verið samhæfð á milli kerfanna. Leitin er þessvegna bundin kerfiseiningum.
- Leit innan spjallþráða og auglýsinga : Nota leitina inni á spjallsíðunni.
- Leit innan spjallþráða og auglýsinga : Nota leitina inni á spjallsíðunni.
- Leit innan mynaalbúms : Nota leitina sem er neðst á myndasíðunni („Advanced search“)
- Leit innan viðburðadagatals : Smella á dag í dagatali og velja leitina ofarlega á viðburðadagatalinu.
- Önnur leit, leit innan forsíðu vefs og vefsíða, sem eru aðgengilegar frá stiku vefins : Nota leitina efst uppi á skjánum, hægra megin, við hlið myndarinnar.