Eins og fram kom á félagsfundinum í Mörkinni í gærkvöldi (11. jan.), þá er fyrirhuguð ferð í mars n.k. Meiningin er að fara nokkuð krefjandi leið eða svipaða leið og farin var í Aldamótaferð klúbbsins í lok mars 2000, en þá lá fyrirhuguð leið frá Reykjavik til Egilsstaða um Nýjadal, Gæsavötn, Kverkfjöll og Snæfell.
Eftirfarandi kom fram á fundinum varðandi skipulag ferðarinnar: Sjá „Nánar“ hér fyrir neðan