Um1 miðjan dag í dag sáust fyrstu bílar leggja í hann frá Select við Vesturlandsveg. Menn voru duglegir við að nýta sér tilboð Skeljungs við upphaf ferðar enda margir kílómetrar framundan og því eins gott að vera vel birgur af eldsneyti og öðru til fararinnar.